Fjallkonan


Fjallkonan - 30.06.1888, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 30.06.1888, Blaðsíða 3
:íO. jfnn 188«. FJALLKONAN. 75 in við innganginn. Á þeirri leið varð fyrir inér kvenmaðr, sem hafði á boðstólum skrá yfir sýning- argripina og ýmsa aðra bæklinga til leiðbeiningar fyrir sýningargestina. Eg fékk hjá henni fyrstu | deildina af gripaskránni, enn hún er í 6 deildum. Þessi eina deild nær yfir 2500 númer og er yfir 300 bls. Ég settist nú niðr á einn dýrindis hæginda- stól — húsgagnasalarnir hafa séð um að eigi vant- aði sætin — ; ég fór að blaða í skruddunni, sem ég hafði fengið. A fyrstu síðunni rek ég þá augun í upplýsingar um stærð og fólksfjölda „konungsrikis- ins Danmerkr" ásamt með undirlægjum. fyrst og fremst Fœreyjum með 72,445 íbúum, þá Islandi með > 11,220 og síðast Grænlandi með 10,000 íbúa. Þeg- ar ég kem að Islandssýningunni, sem svo er köll- uð, munu lesendr Fjallkonunnar fá að sjá, að það er „Methode i Galskaben11. Eftir fáein skref frá sæti mínu á ég eigi eft- ir nema 3—4 tröppur til þess að vera kominn inn í mitt Svíaríki, enn er ég lít upp, verðr mér heldr j enn eigi hverft við. Þar stendr þá björn á aftr- j löppunum með gapandi gin og blaðrandi tungu, líklegastr til, að verja mér uppgöngu. Ég kem j brátt auga á seðil, sem hann ber á tungunni með j þessum orðum: „björn skotinu 7. jan. 1880“. Þá var nú svo sem auðvitað, að euginn þurfti að hræð- ast þann kauða. (Framb.). Lelðrétting við leiðrétting. í 17. tbl. „Fjallk." er „leiðrétting" undirskrifuð af sírajó- hanni Þorkelssyni. Af því ég var líka fundarstjóri á Lágafelli á suinardaginn fyrsta, finn ég mér skylt að leiðrétta það sem rangt er frá skýrt um |iann fund, og er sumt í „leiðrétting" prestius ósatt og sumt villandi, svo ég brúki hans eigin orð. I Það er ósatt, að á jarðræktarfélags fundinum hafi nokkuð verið rætt um politik, og það er villandi að gefa í skyn, að uinræður | hafi engar orðið af þeirri orsök, að menn hafi verið að fara af fundi; hið sanna er, að eftir að jarðræktarfélagsfundinum var slitið og áðr enn sóknarnefndarfundrinn var settr, urðu nokkr- ar umræður (án þess neinn fundr í því skyni væri boðaðr) um framkomu þingmannanna okkar í stjórnarskrármálinu á síðasta j þingi. Við síra Jóhann vórum þar báðir viðstaddir, og ég man j ekki betr, enn að við værum alveg samdóma um, að próf. Þ. j Böðvarsson hefði brugðist vonum okkar i stjórnarskrármálinu, því báðir mundum við eftir yfirlýsingu hans á kjörfundi 2. jöní 1886. Við þetta tækifæri tóku fleiri til máls enn við; þar var talað um Fensinarksmálið og tölu þingmauna í efri og neðri deild. Ég þekki ekki annað enn rétt sé skýrt frá í bréfkafian- um úr Mosfellssveit; ég heyrði ekki prestinn aðvara neinn um, að frá þessu mætti ekki segja, og mér datt það ekki í hug. Staddr í Reykjavík, 11. júní 1888. Guðm. Mngnússon, frá Elliðakoti. VESTRFARAR! Gufnskipið „COPELANI)“ fer héðau úr Reykjavík beint til Skotlands um 4—5 júlí eingöngu með Vestrt'ara. Þeir, sem vilja vera vissir uiu að komast með, ættu aðskrifasig i tiina. Rvík, 29. júni 1888. pr. pr. Sigfús Gymundsson, Jón Úlafsson. Eftir áskorun sóknamefndar og safuaðarfundar í Reykja- vik, gerum vér undirskrifaðir járnsmiðir almenningi kunuugt, að vér hvorki jánmm hesta né vinnum að öðrum smíðum á helg- um dögum. Þeir, sein vilja fá hesta járnaða hjá oss, aðvarast því um að ljúka því af fyrir helgar. Reykjavík, 25. júní 1888. Sveinn Brgnjólfsson, Sig. Jónsson, B. Hjaltesteð, Þorsteinn Tómasson, Gísli Finnsson, Einar Finnsson, Ólafr Þórðarson, Benedikt Samsonarson, Kristján Kristjánsson, Jósep Jónsson, Einar Þorsteinsson. Góð ný saumavél er til sölu. Ritstj. vísar á. HERBERGI, helst fyrir einlileypa, eru til leigu í íuiðjum bænum með góðum kjörtun. Ritstj. vísar á. Tannlækningar. Hér með leyfi ég mér að auglýsa—eftir beiðni margra merkismanna á Austrlandi — að eftir hinn 20. júlí næstkomandi verðr mig að hitta á Eski- firði, sem tannlæknir, enn fremr á Seyðisfirði og Þingmúla. — Hin ágætu tannpínumeðul mín, sem hvergi fást annarstaðar hér á landi enn hjá mér, mun ég hafa meðferðis, ásamt öllu því, er að taun- lækningum lýtr. — Nánara raun verða auglýst, hvaða daga mig verðr að hitta á þessum stöðum. Rvík, 28. jöní 1888. Páll Þorkelsson, tannlœhnir. Fjármark Árna Jónssonar í Mundakoti í Stokkseyrarhrepp : livatt, biti aftau liægra ; geirstýft vinstra. jri'yVKII) EFTIIt! að hvergi fást einsódýr hesta- i járn og ljábakkar eins og hjá mér. Þvi meira J- sem keypt er, því ódýrara. Rcuedikt Sumsonarson, i Skálholtskoti við Rvik. I verslun Sturlu Jónssonar fást alls konar tegundir af ekta anilinlitum, stigvélum, lífstykkj- um, sjölum, klútum, sokkum, milliskyrtum, tvinna, kvenslipsum, regnhlífum, líntau hauda karlmönnum og kvenmönnum; 18 teg- undir af kaffibrauði, 40—50 tegundir af brjóstsykri; hvítsykr, púðrsykr, Pickles, á 80 au. gl., Syltetöi á 90 au. krukkan; græn- sápa. stangasápa, handsápa, Soda, te, Stivelse. saumamaskinolía, Pilsner-öl, Wiener-öl, Wliisky og ýmislegt fieira. ■ÍÍU'íJ AUGLÝSINGAR. Þuml. i kr. 25 a.j Hors. fyrirfram. £ Piltar þeir, sem koma á Möðruvallaskólann í haust { og vilja hafa fæði hjá sjálfum sér, geta feng- ið þjónustu og allan matartilbúning (þar í eldiviðr °g geymsla á matvælum) og herbergi til að mat- ast í hjá bóndanum á jörðunni fyrir 36 kr. um skóla- árið, eða minna, ef 10 verða saman eða fleiri. Borg- unin greiðist við byrjun skólaársins. Möðruvöllum í Hörgárdal, 4. júní 1888. Jón A. Hjaltalín. Tóuskiun og kópaskiuu eru keypt með liáu verði í Thom- sens búð i Reykjavík. Barnaskólakensla, Maðr, s«m hefir haft á hendi barnakenslu stöð- ugt í 14 ár og staðið fyrir fjölsóttum barnaskólum, býðst til að taka að sér kenslu við barnaskóla næsta vetr. Nánari upplýsingar fást hjá ritstj. þessa bl. QUEEN VICTORI A’S HAIR-ELIXIR, hárvaxtar-meðalið ágæta fa^st cinungis í rerslun E. Fellxsonar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.