Fjallkonan


Fjallkonan - 28.08.1888, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 28.08.1888, Blaðsíða 3
28. ágúst 1888. FJALLKONAN. 99 Blöðin. ÍSAFOLD, 35., 1. ág. Ríkisstjórnaraí'mæli kngs. Málstaðr minnihlutans. — 36., 8. ág. Niðrl.. þeirrar gr. — 37., 15. ág. Fundarræður í Rvík um stjórnarskipunarmálið I. — 38., 18. ág. Ávarp til kgs. Stjórnarskrármálið og búskapr landsjóðs. Álengir drykkir (þýtt eftir Richardson). Fundarræður um stjórn- arskipunarmálið II., — 39., 22 ág. Skýrsla um Þingv.fuud. Þing- vallaf.kvæði. Sálmabókiu nýja, eftir síra Stefán Jóusson á Auð- kúlu. ÞJÓÐÓLFR, 36., 3. ág. Konnngrinn og sira Þórarinn. Bókfregn. — 37., 10. ág. Nokkur orð urn vinnumeusku og lausa- mensku eftir Pál Briem I. Þingvallaíundarkosningin í Rvík. Vegamálið. — 38—39., 17. ág. Um stjórnarskrármálið, íyrir- lestr eftir Pál Briem. — 40., 24. ág. Skýrsla um Þingvallaf. Útlendar fréttir. | Danakouuugr er nú suðr í Wiesbaden, og ketnr lik- lega aftr snemma í septbr., þvi þá er Rússakeisari væntanlegr hingað. Hann hefir hér að kalla má I sumaraðsetr. Stórkostlegt slys varð 14. þ. m. i Atlantshafi, | er tvö dönsk gufuskip „Þiugvalla"-gufuskipafélags- ins, „Geysir“ og „Thingvalla“, rákust á í dimm- I viðri. „Geysir" sökk og druknuðu 119 rnanns, enn rúmum 30 varð bjargað; af hiuum drukuuðu vóru j um 80 farþegar, mest þýskir og dauskir bæudr, er ætluðu kynnisferð til átthaga sinua og sumir til sýningarinnar í Khöfn. „Thingvalla" skemdist mjög, enu komst þó að landi við Ameriku. FRAKKLAND. Yerkmannaróstur hófust í (Frá fréttaritara Fjallkonunnar í Khöfn). Með póstskipinu komu fá tíðindi önnur enn þau, er þegar hefir verið getið i þessu blaði. ALMENN TÍÐINDI hin helstu, sem orðið hafa að umtalsefni, er ferð Þýskalandskeisara og árangr- inn af henni. Menn ætla að nú sé friðrinn full- trygðr í bráð, með því að Rússakeisari og Þýska- landskeisari hafi bundið vináttu með sér. Frakkar hafa nýlega birt í blöðum sínum bréf, sem á að vera frá Bismarck til Friðriks keisara, og eru í því ónotaorð um Rússakeisara, enn Þjóðverjar segja bréfið falsað. Þótt herskaparfargið liggi eins og martröð á þjóðunum í Evrópu og sé orðið óbærilegt, virðist svo sem „sósíalismus“ og aðrar slíkar manufrelsis kenningar ryðji sér meiri og meiri braut og bendi þjóðunum til að lifa í bróðerni hverri við aðra og keppa áfram í mentuu og iðnaði, enn ekki rmann- drápslistum, enda getr engum blandast hugr um það, að sósíalismus, þegar hann er kominn á hærra stig og elfdr af nýtari fyrirliðum enn nú gerast, muni bera banaorð af militarismus (herskapnum), og það er í rauninni ekki annað enn það. sem þeg- ar er búið að framkvæma í Ameríku. Sumarið hefir verið mjög vætusamt og kalt víðast í Evrópu, og rigningar, haglhriðir og árflóð hafa gert miklar skenidir víða, svo mikill brestr verðr á uppskeru (á Rússlandi, Þýskalandi, Frakk- landi og Englandi). í Damnörku verðr korn ekki skorið upp fyrr enn í september, og er það óvana- lega seint. DANMÖRK. Þaðan eru helstu fréttirnar af sýningunni. Hefir aðsóknin til hennar orðið enda meiri enn við var búist. Þar á meðal hefir verið fjöldi af þýskum ferðamönnum, enda er svo sagt, að nú sé talsvert að batna samlyndið milli Dana og Þjóðverja. Tollbreytingamenn (Toldreformvenner) fóru lystiferð til Hamborgar og var þar fagnað með mestu vinsemd. I Hamborg er stórkostleg „frí- höfn“, sem kostað hefir 60 miljónir króna, og er nú Dönum hugr á að fá einnig „fríhöfn“ við Khöfn, enn auðvitað yrði hún að kosta miklu minna. Það fyrirtæki á líklega nokkuð langt í land. Talað er um sættir milli hægri manna og vinstri í haust, enn alt er það í óvissu, og ótrúlegt að þar gangi saman. Einhver orðrómr gengr um það, að Danir fái ef til vill Norðr-Slésvík aftr, ef þeir láti af hendi við Þjóðverja vestindversku eyj- arnar, sem Danir hafa engan hag af að eiga. — Paris snemma í þ. m., lögðu þeir niðr vinnu og gerðu óspektir. Haldið að stjórnleysingjar („anar- kistar“) stæði á bak við, og ef til vill áhangendr Boulangers. Nú er svo að sjá sem þær róstur sé þaggaðar niðr. Rigr er talsverðr milli Frakka og Itala. ENGLAND. Flotasýniugar miklar, eða réttara prófbardagar á sjó við strendrnar, hatá farið fram við England og þykir sýnt, að herfloti og strand- varnir þar sé mjög svo ófullkoinið, og það háska- lega. ef ófrið bæri að höuduin. Héraðastjórn á Euglandi og Skotlandi er nú bætt stórum með nýjum lögum, enu Irland hefir orðið út undan eins og vant er. — Gladstone hélt nýlega gullbrúðkaup sitt með mikilli viðhöfu. Hanu er enn ern og ótrauðr að fylgja fram irska málinu. NOREGR. Kosningar til stórþingsins fara uú fram, og er alveg óvíst, hvað ofan á verðr, eun margir spá því, að Sverdrup muui fara frá i haust. Varla eru líkur til, að vinstri menu fái sigr, heldr hægri menn og Oftedælir, sein tylgjast að máluin. í NORÐR-AMERIKU er dáiun Sheridan, einn af merkustu hershöfðingjunum í þrælastríðiuu, fæddr 1831. Nýjungar frá ýmsum löndum, -wm— Ný aðferð að freyma lisk. Dauskr inaör, Steenbeix að nafni, helir fundið nýja aðferð til að geyma nýjan fisk. Hann | hefir tii þesg pappír, gem hann vefr utan um (iskiiin ok liefir þanu eiginleika, að liann heldr liskinuin nýjuiii og óskeindum uin lantra thna. Þykir líkleet að þessi aðferð verði liöfð frain- I vegis er fiytja skal nýjan fisk milli landa, enda fylgir sú kostr, J að ekkert óbragð verðr að fiskinnin, eins og get.r útt sér stað þegar sýrur eru brúkaöar til að verja fisk skemdum, sem tiðk- ast hefir á síðustu árnm. Uppfundningarmaðrinn hetir fengið heiðrspeuing á sýningunui í Kliöfn. Skuðseini áfengra drykkju. Eftir nýjustu hagskýrslum frá ýmsum löndura telst svo til, að helmingr allra sjúkdómstil- fella sé að keuna nautn áfengra drykkja. Af 300 vitfirringum, er skýrslur eru um, eru i45 börn drykkjumanna. í Berlín eru 70 glæpir af 100 kendir drykkjuskap; á Englanili 76—80. Af í sakamálsskýrslum Þjóðverja sést, að 42 glæpir af 100 eru drýgðir af druknum mönnum. Geðveikislæknum í flestum meutuðuin löndum telst svo til, að 20—40 gjúklingar af 100 hali orðið geðveikir af drykkjuskap. 1 Danmörku er tjórði hver hjóna- skilnaðr að kenna drykkjuskap. Á Englandi eru 30 sjálfsmorð- ingjar af 100 drykkjumeun, á Rússlandi 40. Amerikskr mann- félagsfræðingr hefir gert upp reikniug drykkjuskaparins I Banda- ríkjunum á árunum 1860—70 á þá leið. að drykkjuskaprinn þar í landi hafi beinlínis eytt á þvi tímabili 11 þús. mitj. króna, i drepið 300 þúsund inanua, fiæmt 100 þús. börn á fátækishúsin, j hnept 150 þús. manna i varðhald, ollað 2000 sjálfsmorðum : og fjársköðum fyrir eldsvoða og önnur slys fyrir um 35 inilj.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.