Fjallkonan


Fjallkonan - 19.11.1888, Qupperneq 2

Fjallkonan - 19.11.1888, Qupperneq 2
130 FJALLKONAN. 19. nóvember J88ö finna,l>ar sem augu þeirra hvíldust við. Það mætti segja að þetta væri einn söfnuðr, ekki kannske evangelisk-lúterskr, heldr einn sainhuga hjónabandsundirhúningssöfnuðr.— Greftranirnar kvað hann vera ekki beÍDlínis skeintnn, heldr uppbyggingar at- höfn „fyrir fólkið“; þá væri kaupmenn vanir að flagga í hálfa stöng hver sem dáið hefði án alls manngreinarálits; það væri falleg jafnaðarhugmynd þetta, ef hún kæmi fram við hina lif- andi. Það væri ekki langt síðan foringinn á franska her- skipinu, er hafði séð sorgina blakta á hverri stöng í bænnm, sendi menn í land og lét spyrja hvaða þjóðsköruug væri verið að jarða, því hann langaði til að skjóta nokkrum kanónu- skotum honum til virðingar; þá vildi svo illa til, að ekki var hægt að skýra frá stöðu hins látna, því þetta var harn, og ekki heldr hægt að segja hvað hann hét, því það var ekki bú- ið að skíra haun. — Til grafar fylgdi fjöldi manna, helst eldra kvenfólk, sem eins og sprytti upp úr götunum, allar með sama sorgarsvipinn, svo það liti út eins og þær hefðu eins konar ná- grímu, sem þær smeltu á sig við slík tækifæri. Einn kvað hann vera þann andlegan reit bæjarins, sem all- ir ræktuðu af öllum stéttum og á öllum aldri; þar væri vökv- að, plantað og hlúð að stóru og smáu, svo ekkert kulnaði út; það væri slúðrið í bænum. Það líktist sudda-þoku, sem lædd- ist inn í hvert herbergi og inn um hverja srnugu, træði sér milli þils og veggjar og setti bletti á allt. Bezt rækju þennan atvinnuveg fimtugar jungt'rúr og gamlar ekkjur, euda væri hann einhver hinn vissasti atvinnnuvegr hvernig sem áraði. Af þessu leiddi orðsýki og hræsni, svo allir væru hjartveikir og gengju logandi hræddir með mannorðið í lúkuuum. Þá minntist hann lítið eitt á lestrarfélag Rvíkr, fornleifa- félagið, bókmentafélagið og stúdentafélagið. Lestrarfélag Rvíkr taldi hann mesta mentunarmeðal bæjarbúa. Stúdentafélagið væri aumasta félag þeirrar tegundar í heimi. Velgerðafélög nefndi bann tvö: Tborvaldsensfélagið, sem samanstæði af embættismanna frúm og dætrum; ekki vissi hann hvort lögin lieimiluðu öðrum lægri að ganga i það, enn öllum væri frjálst að gefa til þess. Hitt félagið væri þó rniklu æðra og svo tígið, að hanu kynni það ekki að nefna; í þvi væru ávalt 7 frúr, hinar tiguustu í borginni, jafnmarg- ar og dagarnir í vikunni og stjörnunnar í sjöstirninu; í því mætti enginn vera, sem væri í Thorvaldsensfélaginu, enn úr þvi félagi bættust þessu féJagi nýir ineðlimir og væri það mjög eftirþráð að komast iun í þetta „allrafínasta“ félag, svo að þegar í því yrði antt sæti, þá gengu allar hinar tignustu um tíma úr Th.-félagiuu, er gætu liaft nokkra vou um að verða fyrir uáðarútvalningunni. Tilgangr félags þessa væri að hjálpa fátækum sængrkouum, þ. e. að segja giftum. Ef hjónin væri kristilega gift og enginn flekkr eða lirukka á mannorði kou - unnar eða mannsins eða nokkurs af börnunum eða nánustu vandamanua, þá mætti sængrkonan, ef heimilið væri bjargar- laust, gera sér von um að hvern dag meðan liúu lægi á sæng svití inn um dyrnar einn náðareugill með iimandi sætsúpudisk. Lífið hér í bænum væri yfir liöfuð mjög bragðlítið; bvert andlitið öðru likt; meniiirnir væru eins og blýmenu að öðru leyti enn því, að munnrinn væri í góðu lagi. Eintrjáningsskapr- inn væri svo inikill, að þótt einhver svæfi hér í 10 ár, mundi hann ekki sjá ueinar verulegar breytingar, er hauu vaknaði aftr> fremr eun hanu liefði sofið fáeina klukkutima. Að lokum talaði liann um, liver ráð mundi best til að bæta úr ástandinu og brjóta skörð í þann múrvegg, sem aðskildi stéttirnar, grynna á slúðrinu, sem menn væru sokknir ofan í, eyða „klikkunum“ (balarófnnum), sem ættu heima í hverjum llokki, gera menn sjálfstæðari, drenglyndari og mentaðri, og ætlaði hann, að besta meðalið væri að sýna mönnum niyndir síuar í nöprum háðleikjuin; það væri því þarfasti maðr fyrir landið, sem gæt.i komið hér upp gagnlegri sjónleikameut í þeim tilgangi. Þetta er að eins ágrip, og var eigi hægt að taka það fyllra i blaðið vegua rúmleysis, enda þari eigi að væuta þess, að rit- stjórar geti skýrt greinilega trá slíkum fyrirlestruin, þegar þeir verða að eiga- á bættn, bvort þeir geta holað sér uokkurs staðar niðr, enn er aldrei boðið sæti af forstöðumönnum, eins og tiðk- ast meðal allra siðaðra þjóða. Rikisstjórnariifmæli Dauakonungs (2ö ára) var lialdið 15. nóv. í Rvík. Hafði bæjarstjórnin, sem áðr er getið, samþ. að verja fé úr bæjarsjóði til þess að uppljóma miðhluta bæjar- ins með kertaljösum. Kring um Austrvöll vóru reistir fánar og þar vóru settar upp Ijóskeraraðir, og gekst ritstj. ísafoldar einkanlega fyrir því og lét búa til ljóskerin. Sumir uppljóm- uðu sjálfir hús sín, og gerðu það flestir hinir æðri embættis- j menn, nema Lárns Sveinbjörnsson; sumir létu bæjarstjórnina | liaf'a fyrir því. og þar að auki vóru hinar opinberu byggingar i miðbænum uppljómaðará kostn. bæjar-oglandsjóðs. Kirkjan var uppljómuð, þótt það sé annars ekki venja að uppljóma kirkjur j nema guði til dýrðar, enn kóngrinn á víst eitthvað skylt við guðdóminn i auguni bæjarstjórnarinnar. Alþingishúsið var og uppljómað með logandi kertum, og hafði þó ekki kviknað í því. Á sama liátt var og barnaskólinu uppljómaðr. Flögg vóru á hverri stöng og sumir fengu sér lánuð prik og dulur til að j heugja á. Helgi snikkari þeytti lúðra sína um kvöldið, enn j þegar einna hæst stóð á þeim glaumi, heyrðist annar hljómr of- an frá latínuskólanum; þar höfðu skólapiltar safuast saman og sungu „íslendingabrag“. — Yeðrið var hið versta um daginn i ineð útsynningshryðjum. Gufuskipið „Pelican“ frá Liverpool kom til Rvíkr 14. j nóv. og með því kaupmaðr Georg Thordal með ýmsar nauðsyuja- vörur, einkuin mikið afsalti. Það fer héðan til ísafjarðar, kemr j svo aftr hingað og á að taka hesta og sauðfé. Aflabrögð haldast hér um slóðir hin sömu, hlaðatti að kalla, þegar gefr. Tíðarfar ómuna gott. Sandl'ok gerði í Meðallandi 26. okt. og skemdi margar jarðir þar. Bærinii Eystri-Lyngar, þar sem prestrinn, síra Jón Straumfjörð, býr, sökk svo í sand, að varla verðr kornist út uin húsdyr og ljós verðr að kveykja í húsum um daga ; útlit fyrir að prestr verði að fiýja í kirkjuna, því að öðrum kosti verði hann búsnæðislaus. Ofsaveðr gerði víða á Austrlandi 11. og 16. okt. í fyrra veðrinu fuku 16 bátar á Seyðisfirði og urðu margar aðrar skemd- ir. Siðara veðrið var enn meira og var víða grjótfok og sand- fok svo ódæmum sætti og sumstaðar hrakti fé í sjó. Skip sleit upp á Papós og Djúpavogi. Á Seyðisfirði fuku eitt eða tvö hús ásamt hátum og veiðarfærum ; auuað þeirra 60 áln. á lengd og 20 á breidd. Maðr reið í sjó á Seyðisfirði og druknaði; hestrinn bjarg- aðist. Skipstrund. 23. okt. strandaði gufuskipið „Lady Bertha“ á Sauðárkróki. — Þar var eiimig aniiað gufuskip Knudsens og sakaði ekki. Knudsen hefir keypt uin 5000 fjár. Maunslát. 28. okt. andaðist sýslunefndarmaðr Erlendr Pálmason í Tungunesi í Húnavatnssýslu, á sjötugs aldri, ein- hver helsti bóndi þar í sýslu og ötull framfaramaðr. Hvernig líðr íslendingum í Ameríku? —-wwf— (Niðrlag) Meðaluppskera af ekru er hér af hveiti 25 bushel, af byggi 35 bush. og af höfrum 50 bush.; aðrar korntegundir eru ekki ræktaðar hér til neinna muna. Jarðepli (kartöplur) vaxa hér j vel, og rækta bændr þær alment til heimilisþarfa, j sumir eiunig til sölu. Útlit er fyrir, að bændr hér fari framvegis að leggja sig meira eftir fóðr- rækt og griparækt enn áðr. Hveitiræktin er á margan hátt kostnaðarsöm; verkfærin til hennar dýr og endast illa, vinnan dýr og margbrotin o. s. frv. Bændr þeir er búa við skógarbeltin meðfram ánum og sömuleiðis þeir sem búa upp við Pem- bina-fjöll hafa komið upp dálitlum gripastofni, eink- anlega nautgripum; sumir líka sauðkindum og svín- um og einstöku menn selja svín og nautgripi til slátrs. Enn á grassléttunum þar sem skóglaust er og þar að auki víða skortr á vatni, er gripaeign minni og örðugri viðfangs. Þó mnnu nú fiestir bændr þar hafa 2—4 mjólkrkýr og nokkur ung- neyti, svo og nokkur svín, auk vinnugripa sinna, sem nú eru þvi nær allstaðar hestar (2, 4, 6 eða jafnvel fleiri hjá einstökum). Fæstir bændr munu

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.