Fjallkonan


Fjallkonan - 28.11.1888, Page 3

Fjallkonan - 28.11.1888, Page 3
28. nóvember 1888. FJALLKONAN. 135 bætr gert, mundu hafa komist miklu betr af, ef hann hefði haft að eins einn vinnumann, enn tekið dag- launamenn þegar hann hefði þurft. Hann væri liklega búinn að slétta mestalt túnið sitt, hefði hlaðið 5 til 20 faðma langan garð og graíið 10 til 30 faðma langan vatnsveitingaskurð árlega, og yrðu þetta töluverðar jarðabætr í 20 ár. Vér höfum fyrir oss dæmi hygginna bænda; þeir taka kaupa- menn á sumrum og láta vinnumenn sína eiga gagn sitt sjálfa um vetrartímann til vertíðar og suinir jafnvel allan vetrinn, og þessum bændum vegnar j að jafnaði best, því að þeir hafa ekki fleira fólk j enn nauðsynlegt er til að hirða fénaðinn, og ein- j mitt þessir bændr gera að jafnaði mestar jarða- bætr. 0. í. Ritstjóri „ísafoldar" er aðberaþað af sér í síðasta blaði hennar, að hann liafi geugist fyrir uppljðmuninni á Austr- velli o. s. frv. í minningu 25 ára ríkisstjórnar Danakonungs, Það mun nú reyndar satt vera að þeir kons. Guðbr. Fiuuboga- son & dr. Jónasseu -|- Helgi snikkari hafi verið kjörnir til þess af bæjarstjórninni að standa fyrir þessu, enn eigi að síðr mun ritstj. ísafoldar hafa stutt þá með ráðum og dáð, enda var hann einu at þeim mönnum í bæjarstjórninni, sem fylgdu þessu kertaljósamáli ineð mestum áhuga. Ritstjóri ísaf. sást oft þeunan dag berhöfðaðr úti fyrir húsi sínu við Austrvöll; stund- j nm með yfirvaldssvip, eius og hann væri að segja fyrir, enn stnndum starandi á nývirkið. eða eins og hann hugsaði með ser, að mikil væru verkin mannanna. Það er bágt að skilja hvers j vegna ritstj. tekr sér það nærri, að Fjallkonan eignar houum j að liann hafi tekið þeuna verklega þátt í að heiðra minuingu konungsins; það er svo sem eugin minkun að því fyrir hanu, | og engin ástæða til að ætla að liann liati stigið þar óþarft spor á sinni pólitisku krossferð. Það getr verið að sntnum hafi i fuudist mikið til um ljósaganginn á Austrvelli, enn snmum þótti ekki sem smekklegust niðrröðupin á ljóskerunum, og miklu j snotrari var frágangrinn á Ijósaskrautinu heima hjá kons. G. F., j sem haun mun hafa sagt fyrir sjálfr. Það var eitthvað áþekkr svipr yfir ljósaverkunuin heima hjá ritstjóra ísaf. sein á Austr- J velli, nema hvað heima hjá ritstj. var alt uppljómað á víxl, j hálfiitt eða höttótt, sem ef' til vill hefir átt að tákna liinar tvær pólitisku hliðar ísaf. „Fjallk.“ hefir skýrt alveg rétt frá því atviki, er skóla- piltar sungu „íslendingabrag" um kveldið; enn það sein ísaf. segir um þett.a er fremr villandi. Þeir skólapiltar, er dansleik- inn héldu, munu hafa gert það af því tækifærið bauðst að j skemta sér, fremr enn í konunglega minningu. Þeir skólapilt- ar, er sungu „íslendingabrag", vóru ekki fáeinir, heldr margir, j og annað sungu þeir ekki úti eftir að hátíðin hófst, svo það er ekki rétt liermt að þeir liafi sungið „íslendingabrag" úti meðal annars, eins og ísaf. segir. ísaf. segir að skólapiltar liafi látið ginnast til þessa af „1—2 frelsis-snæljósum af prestaskólauum". J Skólapiltar þeir, er hlut eiga að máli, mnnu þó varla þykjast hafa verið nein ginningarfífl í þessu. Það er ekki nema von þó ritstj. geri gys að frelsistilfinningum stúdenta eða hinna yngri mentamanna, það er sitt hvað að vera „frelsissnæljós“ í skóla eða að vera konuuglegr kertastjaki við Austrvöll. „ísafold“ telr þennan söng skólapilta engum tíðindum sæta, og álítr það víst hafa verið óþarft af „Fjallk.“ að geta lians enn rausar þó miklu meira um þetta sjálf. Hún segir að aðrir hafi ekki veitt þessum söng eftirtekt enn þeir sem vóru þar nærstaddir, enn það er ekki rétt hermt; fjöldi manna þyrptist að hlusta á, og svo var því ekki gefinn minni gaumr enn svo á eftir, að bæði rektor latínuskólans áminti skólapilta og presta- skólastjóri stúdeutana, sem við vóru staddir, fyrir að hafa fram- ið slíka óhæfu. Þetta atvik er því að minsta kosti engu síðr frásagnavert enn kónglega ljósaverkið þetta „hátíðiskvöld“, pappírskórónurnar hjá þeim Halld. Kr. Friðrikssyni, Kriiger apotekara, Jóni 0. V. Jónssyni „Smiths Efterfólger“ o. fl. sem „ísafold" lýsir svo nákvæmlega. í tlendar fréttir komu fáar með póstskipinu. Skal hér að eins drepið á hið helzta. enn nánari frá- sagnir verða að bíða næsta blaðs. RÍKISSTJÓRNARAFMÆLI DANAKONUNGS stóð til að haldið yrði með miklum hátíðabrigðuin af hálfu hægrimanna. Enn forsprakkar vinstri- manna höfðu látið ganga út auglýsingu um [rnð, að þeir skoðuðu þessa afmælisminningu eingöngu sem hægrimanna eða stjórnarfiokks hátið, og að þeir sæu enga ástæðu til að lialda gleðihátið 15. nóv. Það væri ekki sannleikr i heillaóskum milli konungs og þjóðar eftir hið liðna 25 ára timabil. í „Politiken" er svo komist að orði; „Þegar fjárveitingarréttrinn er dauðr, þegar bráðabirgðar-ákvarðanir eru komnar i stað laga, þegar hernaðar-útbúnaði, sem þjóðin með réttu hatar og hefir viðbjóð á, er neytt upp á land- ið, þá þarf ekki langa útskýringu til að skilja, að allr þorri þjóðarinnar tekr enga hlutdeild i lagn- aðarliátið þeirri, sem eindregnustu menn stjórnar- flokksins gangast fyrir og stýra-1. „Innan um blys og sólir og öll þau kerti, sem loga út. í stjökunum á þessum hátíðisdegi, mun hinn eini sanni Ijósdepill samt vera þar sem dimt er“. Það séu tteiri í Khöfn enn þeir, sem eigi glugga út að strætunum, aðal- strætunum sérstaklega, enda sé lika fyrir utan höf- uðborgina land, sem sé dimmii hulið endanna á milli, at þvi þetta land ætti skilið að njóta rneira trelsis.— Ekki er þess getið að borgarstjórn Khafnar hafi tek- ist á hendr að færa konungi ávarp „fyrir liönd lands- inanna“ (eins og t. d. bæjarstjórnin i Rvik gerði). RÚSSAKEISARI varð fyrir slysi í lok okt., er hann var á ferð í Kákasus með drotningu sinni og börnum og miklu föruneyti í gufuvagnslest; biluðu brautarteinaruir og vagn sá, er keisari og liyski hans ók í, brotnaði; yfir 20 manns dauðrotuðust i sama vetfangi og miklu fieiri særðust,, en keisarinn og drotningin og börn þeirra komust að mestu leyti klaklaust af. Ekki þykir örvænt að slys þetta liafi getað verið af mannavöldum, þó litlar likur sé enn fram komnar til þess. BANDARÍKJA FORSETI er kosinn, sem áðr var getið. Benjamín Harrison með 233 atkv. Cleve- land fekk 168. f NOREGI þótti auðsætt, að hægri menn mundu bera hærra lilut í kosningunum til þingsins. Dr. NANSEN hefir komist með lieilu og höldnu vestr þvert yfir Grænlands öræfi, ásamt félögum sínum. ___ Heilbrigðisþáttr. Skór. Enginn partr líkama vors verðr að þola eins mikið og fætrnir. Þeir verða að bera allan þunga líkamans, hvort sem vér stöndum kyrrir eða göng- um; sömuleiðis fa þeir oft of lítinn hita, þegar vér sitjum kyrrir fyrir. Menn ættu því að kosta kapps um, að búa sem best um fætrna og bafa sokka og skó hagfelda og þægilega, enn það er öðrunær enn svo sé. Fóta- búnaðr almennings er oft mjög lélegr; íslensku skórnir eru að vísu léttir og hentugir fyrir göngu- menn, enn þeir eru bæði kaldir og halda ekki fót- unum þurrum. í stað þeirra þyrfti að taka upp

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.