Fjallkonan - 04.01.1889, Qupperneq 4
4
FJALLKONAN.
4. janfiar ]889,
Reykjavík, 4. jan.
Ný saniþykkt, endrskoðuð, um stjórn bajar-
niálefna í Rvík er samin af bæjarstjórninni sjálfri
og staðfest af landshöfðingja 4. des. f. á.
Áskorun til alþingis um að banna aðfiutning
áfengra drykkja, tilbúning og verzlun með þá hér
á landi, hefir nú framkvæmdarnefnd Stórstúku G-ood-
Templara Reglunnar sent út um alt laud til undir- J
skrifta. Eftir öllum atvikum þykjumst vér geta
mælt með bænarskrá þessari, og munum flytja grein
um þetta málefni í næsta blaði.
Möðruvallaskólinn. Þar eru nú að eins 9 læri-
sveinar, og mun það vera með herkjum að svo marg-
ir hafa fengist.
Hléskógaskólinn er nú einnig lítið eða ekkert
sóttr.
Samsöngr. 22. f. m. hafði söngfélagið „Svava“
góða söngskemtun i Good-Templara húsinu, og þótti
það kostr á samsöng þessum, að alt var sung-
ið á íslensku, sem lítið hefir verið um hjá söngfélög-
um bæjarins þessi síðustu árin.
Landyfirréttardómr var uppkveðinn í næstl. mán.
í máli því, er höfðað hafði verið af hálfu réttvísinn-
ar gegn síra Birni Þorlákssyni á Dvergasteini út af
ryskingum á sáttanefndarfundi, og var prestr sýknaðr.
Bæjarþingsdómr í Rvík var kveðinn upp í gær i
máli þvi er Bened. Gröndal höfðaði gegn Jóni Olafs-
syni útaf svari hans gegn riti Gröndals „Um Vestr-
heimsferðir“ og var Jón Ólafsson dæmdr í 400 kr.
sekt + 30 kr. í málskostnað.+ 10 kr. í þingvíti,alls
440 kr.
„3F*jaílkonan“ er lang--
útbreiddasta blað landsins;
uppl. 2200 expl. — „ísafoldar“
kaup. munu vera 16 til 1700;
„Þjóðólfsu 14 til 1500. —
Útg. „Fjallk“.
ð upplag „Fjallk.“ hafi ár-
ið 1887 verið 2000, enn síðan
ársbyrjun 1888 stöðugt 2200,
vottast Sigf. Eymundsscm.
Útsölumenn Fjallk. sem
standa árlega skil á andvirð-
inu fá í sölulaun '/«—V« and-
virðisins eftir því hve mörg
eintök peir selja, og hve fljðtt
þeir borga. — Hver sem ú.t-
vegar 4 nýja kaupendr, fær
hið 5. eintak ókeypis.
Uppsögn á kaupum blaðs-
ins gildir ekki, nema komin
sé til útgefanda íyrir 1. okt-
óber.
Auglýsingar eru teknar í
Fjallkonuna fyrir 9 au. petit-
línan eða 60 au. þuml. eða
1 eyrir fyrir hverja 3 stafi,
bil milli orða talið sem stafr,
og er það nokkuð ódýrara enn
í liinum blöðunum.
I. II. og IV. árg. Fjallkon-
unnar verðr keyptr á skrif-
stofu blaðsins. Enn fremr þessi
einstöku tölublöð: afl. árg. 2.
og 19., af II. árg. 7., 8. og
16., og af IV. árg. 2. og 37.
Sum af þessum númerum borg-
uð 30—40 anra hvert.
GAMLAR E:\SKAR BÆKR.
Útgjafi blaðs þessa kaupir
háu verði 1. útgáfu af Dickens
„Pickwick Papers", Oliver
Twist“, „Sketches by Boz“,
„Christmas Books", „The
Strange Gentleman" og „The
Village Coquettes"; 1. útgáfuaf
Burns (Kilmarnock); Lovelace:
„Lucasta11; Tennyson’s Works,
eldri útgáfur, einkum þó frá
1842. Sömuleiðis eldri útgáf-
ur af Browning og Swinburne.
Fólió-útgáfur af Sbakespere; 1.
útgáfu af Walton and Cotton’s
„Compleat Angler", og miklu
fleiri gamlar bækr enskar, eða
eldri útgáfur af þeim bókum
sem oft hafa komið út.
'\7" átryggingarfélagið
Commercial Union tekr í á-
byrgð hús, innanhússmuni alls-
konar, vörubirgðir o. fl. o. fl.
fyrir lægsta brunabótagjald.
Umboðsmaðr á íslandi er
Sighvatr Bjarnason
bankabókhaldari.
Ættartölur.
Þeir sem geta talið sig
í ætt við einhverja merka
menn, geta fengið ættir
sínar raktar hjá útgef-
anda Fjállk.
Orðabók Eiriks Jónssonar
(Oldnordisk Ordbog)
verðr keypt fyrir meira enn
upphaflegt verð á skrifstofu
„Fjallkonunnar“.
VOBT HJEM — et Ugeblad
for Kvindens og Hjemmets
Interesser — fæst framvegis,
eins og að undanförnu, hjá
Morten Hansen í Beykjavík
(barnaskólahúsinu).
VOBT HJEM — byrjaði 5.
árið 1. okt. og kostar nú að
eins 4 kr. (áður ð kr.).
Eldri árgangar kosta nú:
1885 3 kr. 75 au. ■
1885—86 5 kr.
1886— 87 2 50 au. og
1887— 88 2 kr. 50 au.
Viðbætir við hina fjór-
rödduðu Kirkjusöngsbók
mína af fjórröddum lögum,
við sálma þá og vers hinnar
nýju sálmabókar frá 1886,
sem ekki eru í Kirkusöngsbók
minni, er nú verið að prenta.
Ég vona, að prentuninni verði
lokið í næstkomandi apríl eða
maímán.
Verð og tilhögun hið sama
sem áðr er auglýst, o: 2 kr.
eintakið af viðbætinum sér-
stökum, enn þeir sem kaupa
Kirkjusöngsbókina eftir að
viðbætirinn er kominn út, fá
| hvorttveggja fyrir 5 kr.
I
Jónas Helgason.
Landamerki og ítök,
Staðfest eftirrit af fornskjöl-
um um landamerki og ítök
jarða víðsvegar um land, fást
hjá útgefanda Fjallk., og kosta
venjulega 5—10 kr. Frestrinn
til að útkljá landamerki er á
enda vorið 1890, og er vonandi
að þeir, sem eiga í ágreiningi
um landamerki sín, afli sér
þeirra sannanr, sem unt er að
fá, áðr enn þessi frestr er úti.
Jfcíérmeð votta ég mitt inni-
legasta þakklæti öllum þeim,
nær og fjær, sem rjettu mjer
hjálparhönd í mínum erviðu
kringumstæðum síðastliðið ár,
svo að ég fengi staðist hinn
mikla kostnað, sem leiddi af
hinum langvarandi veikindum
konu minnar sálugu, og bið ég
góðan guð að launa þeim veg-
lyndi þeirra.
Helgafelli, 1. jan 1889.
Guðlaugr Arnason.
Stafróf söngfræðinnar eftir
Björn Kristjánsson fæst nú
hjá flestum bóksölumönnum út
um land; í Beykjavík hjá höf-
nndinum, Sigf. Eymundssyni
og Sigurði Kristjánssyni. Verð
1 kr. 10 a. Þessa bók ætti
hver söngnemandi að lesa.
EKTA ANIUNS-LITIT}
fást hvergi jafngóð-
ir og jafnódýrirsemí JL L.
verslun Sturlu Jónssonar,
Aðalstræti Nr. 14.
V í NS A L A.
Að ég hefi fengið í
hendr hr. kaupmanni W.
0. Breiðíjörð i Reykja-
vík einkaútsölu á mín-
um góðkunnu vínum og
áfengum drykkjum í
Reykjavík og nálægum
héruðum, gerist hór með
kunnugt heiðruðum al-
menningi.
Sérstaklega má nefna
ágætt hvítt portvín,
sem ætlað er handa sjúk-
lingum, þegar læknar
ráða til þess.
Peter Buch,
Halmtorv 8,Kjöbenhavn.
Litunarefni.
Litunarefni vor til
að lita með alls konar
lit á ull og silki, sem
um 20 ár hafa náð mjög
mikilli útbreiðslu, bæðií
Danmörku og erlendis,
af því það eru ekta
litir og hreinir og
hve vel litast úr þeim,
fást i Reybjavík með
verksmiðjuverði einungis
hjá herra W. 0. BREIÐ-
FJÖRÐ.
Kaupmannahötn.
Buch’s litarverksmiðja.
Xjagleg ung stúlka úr sveit
óskar að fá vist á góðu heim-
ili í Bvík á komandi vori.
Bitstjóri vísar á.
Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.