Fjallkonan - 08.05.1889, Side 4
52
FJALLKON AN.
VI, 13.
Saumastofa og fataverslun.
Hér með tilkynni ég heiðruðum almenningi, að ég bý til allskonar fatnað, snið eftir nýju
frönsku lagi og aðferð og passa fötin mjög nákvæmlega. Alt verk er fljótt og vel af hendi
leyst, enda hefi ég fengið æfðan, útlærðan svein til aðstoðar.
Efnið í fötin geta menn, hvort heldr þeir vilja, valið hjá mér eftir sýnishornum eða keypt
annarstaðar.
Menn geta fengið föt með ýmsu verði, hærra eða lægra eftir óskum.
Sömuleiðis hefi ég á boðstólum alt, sem iðn minni tilheyrir, með góðu verði.
Meðal annars hefi ég alls konar hálstau, „humbug“ og hálsbönd bæði fyrir fullorðna og
drengi, ýmiskonar hanska, ekta silkihanska, svarta og ýmislega lita, einnig hjartarskinnshanska. A
1, Andersen, Z
(Skólastræti 1.)
Hér með tilkynnist heiðruðnm bæjarbúum oe sveita-
mönniim, að ey nú hefl fenffið eftirritaðar vörur, og- sel
þær ineð svo vægu verði, sem
Rúginj. í VrVa-Vi sekkí-Ia-
Overheadsmjöl.
Rúg.
Bankabygg.
Matbaunir.
Hrísgrjón.
Oarol.-Riis.
Sago smá.
do. stór.
Flórmjöl.
Kartöflu-mjöl.
Rismjöl.
Sago-mjöl.
Semoulegrjón.
Fuglatræ.
Sinnep.
Skonrok.
Kex.
Tvibökur.
Kaftt.
Kandís
Meiis í toppum.
do. höggvinn.
Púðrsykr, Farin.
do. St. Croix.
Rúsínur.
Svezkjur.
Orátíkjur.
Kanel.
Pipar.
Oardemommer.
Nelliker.
Corender.
Kirsebær.
The, Compoy.
do. Congo fl. tegundir
Stivelse.
Mandler.
Export-kaffi, 2 tegundir.
Hindbærsaft.
Kirsebærsaft.
Eldspýtur.
Gjærpulver.
Sóda
Sápu.
Viktríól.
Blástein.
Hellulit.
unt er.
Sodavatn.
Lemonade.
Yinsar ölsortir.
Brama-Livs Elixir.
Kunstsmjör.
Danskt smjör (ekta).
Munntóbak í 5 pd. stk.
do. í smá pökkuin.
Reyktóbak Mossr. 2 teg.
do. danskt flagg.
do. enskt —
do. amerik. —
do. Melange.
do. Louisiana.
do. Fragrants.
Vindla Elvire.
do. E1 Ose.
do. Santos.
do. E1 Mundo.
do. La Paz.
Rjóltóbak.
Chooclade, Blok
do. Souvenir
do. Kryder
do. Vanille
do. IJdstillings
Hatta.
Kraga.
Flibba.
Slipsi, fl. teg.
Manchettur.
Slipsnælur.
Manchethnappa.
Manufacturvörnr:
Léreft hvitt.
do. mislitt.
Sirts.
Ullarklúta
m. m.
Isenkram.
Ýmsar sortir, svo sem nagla,
hnífa, skæri, pipur, þjalir,
o. fl.
Indigó.
Handsápu.
Skeggsápu.
Blákkn.
Blánksvertu.
Tógverk:
Færi 2 pd. 60 í.
— lí/,— 60 f.
— 2 — 40 f.
— 2Vs— 40 f.
Sardínur.
Hnmmer.
Ansjovis.
Ost, fl. tegundir.
Sjóhatta.
Tjöru.
Járn.
Hverfisteina.
Reykjavík, 4. maí 1889.
Helgi Jónsson.
(kaffiblendingr), sem eingöngu má nota í stað
ltaffibauna, fæst eins og vant er fyrir 56 au. pd
í verslun H. Th. A. Thomsens í Keykjavík.
Þórsnesfundr. Miðvikudaginn 19. júnimán. næstkomandi
held ég að öllu forfallalausu fund í Stykkishólmi kl. 12 á h. með
kjó8enduin mínum í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu til að ræða
uin alþingismál.
Páll Iíriem.
XTm leið og ég hér með læt mina heiðruðu skiptavini vita, að
ég með „Lauru“ hefi fengið miklar birgðir af vinum, vindlum
og tóbaki frá þeim herrum Kjær & Sominerfeldt í Kaupmanna-
höfu, sé ég mig neyddan til að auglýsa, að ég hér eftir að
eins sel þessar vörutegundir gegu borgun út í liönd.
Þeir, sem skulda mér fyrir vín eða vindla, eru vinsamleg-
ast beðnir að greiða skuld sina fyrir 14. þ. m.
Reykjavík, 1. maí 1889.
Steingrímr Johnsen.
ECér með auglýsist, að ég sem umboðsmaðr „Lifsábyrgðar- og
framfærslustofnunarinnar frá 1871“ hef til útbýtingar prentaða
danska skýrslu um útborgun uppbótar („Bonus"), sem stofnunin
greiðir þeim af skiftavinum sínuin, sem hafa beðið halla við
það, að iðgjöldin fyrir tryggingu þeirra hafa verið sett of há
í fyrstu. Þessi uppbót verðr eigi greidd öðrum enn þeim, sem
hafa keypt sér trygging fyrir árslok 1885, svo framarlega sem
tryggingin hefir enn verið í fullu gildi 1. janúar 1889 kl. 12 á
hádegi, eða — sé tryggingin lífeyrir eftir annan látinn — svo
framarlega sem kaupandi lífeyrisins hefir lifað 1. janúar 1889
á hádegi og krafa um útborgun komi til stofnunarinnar fyrir
23. júní þessa árs eða mín sem umboðsmanns, þó að njótandi
lífeyrisins sé dauðr fyrir 1. janúar 1889. Einnig gef ég þeim,
sem þess óska, nákvæmari upplýsingar þessu viðvikjandi.
J. Jónassen.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórun-
um og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
IBarkarlitr og nýr ágætr svartr litr fæst i versiun
Sturlu Jónssonar.
Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.