Fjallkonan


Fjallkonan - 28.05.1889, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 28.05.1889, Blaðsíða 4
60 FJALLKON AN. VI, 15. sér lítið fyrir og reið heim að Skálliolti. Biskup frétti það, að móðir hans væri komin, gekk út og fagnar henni. Hún rak houum snoppung mikinn, og bað hann að láta ekki skurðgoðið trá Leirá draga sig t.il helvítis. Fór hún svo í burt. E>á er mælt, að biskup hafi sagt: „Reið er móðir min uú“. Vissi hann hvað kerlingu var, enn lét það svo vera. Skömmu seinna fekk hann aunan hval og gaf hann allan. Binu sinni kora fátækr maðr til Jóns biskups, sem hafði mist kúna sína. Biskup lét fá honum kú, og bað hann eiga. Bnn er frú Sigríðr heyrði það, sagði hún: „Enn livað þú gafst lion- um ekki hest líka?“ „Þá er að gera það“, segir hann, ogfekk honnm þann hest, er lienni þótti væust um, og sagði kona sín hefði geíið houum. Úrlausnir fyrirspurna. 1. Er rétt að leiguliði á kirkjnjörð sem selt hefir öðrum áhúð- arrétt á ábýli sínn, laiidsdrotni að fornspurðum, selji viðtakanda jarðarhús sem sina eign? Svnr: Leiguliði hefir engan rétt til að „selja ábúðarrétt sinn“. Áhúðarréttr hans er persónulegr, hund- inn við sjálfan haun. Hætti hann að nota hann, er jörðin laus, og landsdr. getr hygt hana öðrnm. Jarðarhús eru ekki eign landseta, og á hann því ekkert með að selja þau. 2. Er það ekki skylda gjaldkera lireppsnefndar að semja jafn- aðar reikning hreppsins, þó eigi sé tiltekið nm leið og hann er kosinu gjaldkeri, að haun skuli einuig vera reikningshaldari? Og, er liægt með lögnm að skylda oddvita nefndarinnar til þessa starfa, þar hann hefir eigi iunköllun eða fjárhirðing hreppsins á hendi? Svar: Hreppsjiefndin í lieild sinni er skyld aðsemja reikninginn, og hreppsnefndarmenu bera allir tyrir einn og einn fyrir alla ábyrgð á að reikningr sé saminn og sé réttr. Það er að eins prívat-samkomulag netndarmanna, að hafa einn fyr- ir gjaldkera, og eiga þeir anðvitað rétt á að heimta, að liann sem liver annar, sem fer með annara fé, geri þeim skil týrir meðferð sinni. Skósmíða verkstæði fyrir almenning. Um leið og ég þakka hinum heiðruðu bæjarbúum fyrir hvað vel þeir hafa þegar í byrjnn hlynt að skósmíða verkstæði mínu, þar sem siðan I. þ. ra. hefir verið beðið um rúm 80 stígvél ný auk viðgerða, og að þeir þannig vilja styðja að því með mér, að láta inulenda menn njóta sem mestrar atvinnu við skógerð í staðinn fyrir þýska verksmiðjneigendr, þá auglýsist hér með, að með uæstu ferð „Laura“ (í júní) fæ ég að forfallalausu um 500 af yflrleörum af ýinsri gerð. bæði mjög ódýr og dýr. enn fremr sólaleðr, sjóskóleðr, skinn i skiunklæði, skóleðr o. fl. Stig- vélin verða seld, gerð eftir máli, með þessu verði: Kvenstígvél 8 kr.; 9,50; 10,00; 10,50; 10,55; 11,00; 12,30; 12,50; 13,00 og 14,50. Karlmanns íjaðrastigvél há 11,50; 12,50; 13,00 14,50; 15,00. Enu fremr hef ég linept og reimuð kvenstígvél, kvenskó, harna- skó og stígvél, óvanalega snotr og ódýr barna- vatustigvél, og morgunskótau. Öll kvenstígvél sem kosta yfir 10 kr., karlmannsfjaðrastígvél sem kosta 13 kr. og þar yfir, karlmannsfjaði askó, sem kosta 11 kr. og þar yfir ábyrgist ég að endist tvöfalt betr enn venjn- leg íslensk stigvel, auk þess sem þau eru mýkri og þægilegri fyrir fótinn. Allir eru samdóma um, að aldrei hafi flust hingað jafn vand- að leðr og fjaðrir í stígvél eins og er í yfirleðrum minum, og að jafngóðr skófatnaðr fáist ekki í Kaupmannahöfn með jafn lágu verði. Utanbæjarmeun tiltaki í pöutun sinni, hvað dýr stígvél þeir kjósi. Yflrleðrin seljast eiuuig sér eftir máli. Hér í Reykjavik fá þessir skósmiðir mitt góða leðr og annað efni í skó: Rafn Sigurðsson, Björn Leví Guðmundsson og Björn Bjarnarson; á Eyrarbakka: Gísli Gíslason og Jón Stefánsson, og þori ég því að mæla fram með skófatnaði frá þeim. Björn Kristjánsson. UC ítnpmiiðr W. 0. Breiðfjörð auglýsir í „ísafold", að öl frá Rahbeks Allé, Khöfn, sé hin einasta öltegund, sem fekk medalíu á sýningunni i Khöfn 1888. Detta er ósatt, því þetta öl fekk að eins 2. verðlaunapening, og er enda talið siðast í röðinni af öl- tegundnm þeim, er fengu verðlaunapeninga, eftir því sem segir i hinu nýja mánaðarblaði, er hið sænska bruggarafélag gefr út. L>ar er það einnig tekið fram, að Marstrands lageröl, sem nndirskrifaðr hefir nú til sölu. gangi næst Gl. Carlsberg að gæð- um af öllu dönsku öli, enda sé Marstrands „bruggerí" hið eina „bruggerí" í Khöfn sem brnggar jaf'nmikið af öli og öðrum malt- drykkjum sem Gl. Carlsbergs bruggeríið (200,000 hectol. á ári). Helgi Jónssou. Aðalstræti 3. Ti TTT7" i TTTIT (kaffiblendingr), sem eingöngu má nota í stað n I I K A rl rl I kaffibauna, fæ3t ejns 0g vant er fyrir 56 au. pd JJUJaÍII 1 J í versluu H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórun- uin og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. M iðvikudaginn 12. júní mun eg að öllu forfalla- lausu halda fund með kjósendum mínum að Grund í Skoradal. Bessastöðum, 20. maí 1889. Grímr Thomsen. C. C. Drewsens elektroplet-verksmiðja, verksmiöju-útsala að eins 34 Östergade 34 KJ0BENHAVN heíir til sölu miklar birgðir af alls konar áhöldum úr „pletti“, bæði nauðsynlegum áhöldum og glys- vöru með nýjasta lagi, og silfringu (Forsölvning) svo haldgóDri, ad hun lætr sig ekki, alt hentugt til fermingar-, liátíða-, brúðar- og verðtauna-gjafa, sömu- leiðis í heimanmund; alt sórlega ódýrt. Hinar ágætu silfruðu nýsilfr-skeiðar og gaflar með dönsku lagi eru til sölu með þessu verði: : v« i ii iii IV Matskeiðareðagaflartylftin 12 kr. 16 kr. 20 kr. 24 kr. 28 kr. Miðlungsgaflar — 10 — 14 — 18 — 22 — 26 — „Dessert8“-skeið.eðagafl.— 9 — 12 — 15 — 18 — 21 — Teskeiðar stórar .... — 6 — 8 — 10 — 12 — 14 — do. minni .... — 5 — 7 — 8,50 10 — 12 — Súpuskeiðar hver 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — Abyrgð er gefinfyrir því, að silfrinqin haldi sér með góðri meðferð við daglega 10 15 20 brúkun til heimilisþarta i . I ár ár ár Alt úr hðrðum málmi til aðgreiningar frá Bret- ' landsmálmi (tini og blýi), sem ekki heldr sér nærri | eins lengi. Verðlisti nieð mynduin fæst ókeypis og kostn- aðarlaust sendr. Það, sem pantað er, sendist mót horgun fyrir fram. Aðgerðir og silfring á alls konar slitnu „Elekropletti11 afhendi leystfljótt | og vel gegn vægri borgun, og verðr það, sem við I er gert, venjulega alveg eins og nýtt. Bækr þessar fást enn hjá SIGURÐI KRISTJANSSYNI: Þýzk lestrarbók eftir Stgr. Thorsteinsson, bund. kr. 3,75. Róbínson Krúsóe, barnabókin ágæta, bund. kr. 1,00; ób. 0,75. Söng'var og kvieði (útg. Jónas Helgason) 5.—6. h., hv. á kr. 1,00 ifði' verslunarmaðr, sem gengið hefir á versl.skóla, býðr kaupmönnum þjðnustu sína.* ~S7~andaðr nýr yfirfrakki fæst fyrir minna enn hálfvirði*. "ý"mislegt innbú er til sölu með góðu verði.* * mei'kir, að ritstjóri vísar á auglýsanda. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.