Fjallkonan - 28.11.1889, Qupperneq 4
140
FJALLKONAN
VI, 35.
söngva til smekkbætis. þessar skemtanir hafa verið vel sóttar,
og virðast því hafa komið „fólkinu“ i góðar þarfir, enda er hér
ekki um margar skemtanir að gera. — Skemtifélögin, Reykja-
vikur-klúbburinn og dansfélögin tvö, „Balletten“ og „I’riðþjófr11,
lifa enn, nema hvað sagt er, að annað þeirra, „Friðþjófr“ hafi
mist dugandi menn úr sinu liðí og muni líkl. „lognast út af“.
Hin félögin eru víst í fullu fjöri.
Tapast hefir i byrjun túnasláttar í sumar frá mér ljós-
grár hestr, meðallagi stór, mark: sneitt aftan hægra, 8 vetra
gamall, vel vakr, var járnaðr með pottuðum 6-boruðum skeif-
um, dálítið skarð brotið i tvær tennur í efra skolti. Hvern, sem
hitta kynni nefndan hest, bið ég að gera mér aðvart hið fyrsta
mót ríflegum hirðingarlaunum. Ól. Stephensen, Kalmanstungu.
Undirskrifaðr kaupir eftirnefndar hækr:
Æfisaga Alb. Thorvaldsens með mynd. Sagnablöðin 1.—10
Ármann á alþingi 1.—4. ár m. sýnish.
Minnisverð tíðindi 1.—3. b.
Gaman og alvara 1.—2. h.
Maanedstidende, Hrappsey öll.
Heimskringla —
M. Ketilsson: Forordninger 3. b.
Matreiðslukver, Leirárgörðum 1800.
Sv. Egilsson: Snorra Edda.
Akreyrarpóstrinn allr.
S. Breiðfjörð: Númarímur.
— — Smámunir.
— — Grænlandsför.
Hannes Finnsson: Kvöldvökur 1. útg.
Sv. Hallgrímss.: Dönsk lestrarb. 2. útg.
Ágústína Eyjólfsdóttir, Ljóðmæli.
J. Ólafss.: Stafrófskver, Eskifirði.
d.
Sturlunga 1.—4. hefti.
Fjölnir 1.—9. ár.
Norðri 1.—9. ár.
Norðanfari allr.
Ingólfr allr.
Sunnanpóstrinn 1.—3. ár
Ársrit presta 1.—2. ár.
Undirbún.bl. 1.—6. bl.
Ársrit prestaskól.
Iðunn, Akreyri.
Hirðir allr.
Norðrfari allr.
Gefn 4.—7. hefti.
Ameríka 1.—5. bl.
Ný Sumargjöf 1.—5. ár.
Austri allr.
H. Briem: Enskunámsb. 1. útg. Akreyri Norðlingr allr.
Ó. Indriðason: Bænakver 1. útg.
Prestrinn á Vökuvöllum.
Símon Bjarnason: Smámunir.
M. Stephensen: Sættamál.
Klaustrpóstrinn 8.—9. ár.
Jóhann Halldórsson: Sumargjöf.
Fr. Eggers: Gjörðamálið.
Ferðabók Eggerts Ólafssonar.
Einungis heil og ósködduð expl. verða keypt.
Kr. Ó. Þorgrímsson.
Pétr og Bergljót,.
Njóla 1. og 2. útg.
Andrarímur.
Búarímur.
Heljarslóðarorusta.
Ný félagsrit 3. og 4. ár.
Dómasafnið 1880.
Íslendíngr 1.—4. ár.
Yaiir yerzlunarmaðr óskar eftir atvinnu (í apríl
eða maí) að vori.*
Hús til sölu!
Húsið nr. 7 í Grjótagötu er til sölu með góðu verði. Lysthaf-
endr snúi sér til undirskrifaðs
Magnúsar Ólafssonar (trésmiðs).
Ágætar kartöflur
fást með góðu verði í verzlun
Eyþörs Felixsonar.
KTA ANÍLÍNS LITI"n
fást í verslun Sturlu Jónssonar, Aðalstr. 14.
Ró n i r og órónir sjóvetlingar eru keyptir háu
verði í verzlun Sturlu Jönssonar.
riVniskinn eru keypt háu verði í verslun Sturlu
Jónssonar.
X verslun Sturlu Jónssonar fæst:
Portvín. Sherry. Cognac. Whisky. Saftir. Vínþrúg-
ur. Epli. Laukr.
Fataefni, nýkomið, vandað og ódýrt.
Skófatnaðr nýkominn.
Hollenskt reyktóbak og vindlar.
Á skrifstofu Fjallkonunnar eru keyptar gamlar
bœkr íslenskar: frá 18. öld, flestallar bækr, enn
einkum þær, sem eru „veraldlegs" efnis, frá 17. og
16. öld aliar bækr, hvers efnis sem eru, og jafn-
vel þótt þær séu ekki heilar; gömul handrit (skrif-
aðar bækr) fágæts ef’nis, jafnvel þó eitthvað vanti
í; gamlar myndir islenskar; gömul slinnblöð, jafnvel
þó ekki sé nema smápartar, ef eitthvað fornt er á
ritað; gamlir islenskir bankaseðlar; qömxd íslensk frí-
merki (skildingafrímerki) og flest þau íslensk frí-
merki, sem nú eru brúkuð.
Magnleysi og uppsölur m, m. í 8 ár.
I hér um bil 8 ár þjáðist ég af stöku magnleysi,
sem lýsti sér í einhvers konar 'sleni í öllum líkam-
anum, samfara magakveisu. uppsölu, meltingarskorti,
óreglulegri matarlyst og sve/nleysi. Eg leitaði læknis,
án þess að fá bata og lengi reyndi ég Brama-lífs-
elexírinn og Hoffs Malt-extrakt, enn létti ekki vit-
und við það.
Að síðustu fór ég að brúka hinn ekta Kína-lífs-
elexír Valdemars Petersens, og er það undravert,
hversu vonir mínar rættust. Mér fóru að aukast
kraftar, ég fór að fá matarlyst og það fór að kom-
ast regla á svefninn. Það er mín fylsta sann-
færing, að ég haldi heilsu minni við með elixír
þessum. Eg ráðlegg öllum að reyna þennan af-
bragðs Kina-lífs-elexír, sem verðskuldar alt það lof,
sem á hann er borið úr öllum áttum.
Vogn pr. Tolne.
Niels Peter Cliristensen,
bóndi.
Kína-Hfs-elexírinn fæst ekta hjá:
Hr. E. Felixsyni í íteykjavík,
— Helga Jónssyni í Reykjavík,
— Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði,
— J. V. Havsteen á Oddeyri,
sem hefir aðalútsölu á Norðrlandi.
Valdemar Petersen,
sem einn býr ril hinn ekta Kína-líts-elexír.
Frederikshavn.
Banniark.
UVCeð póstskipinu Thyra, sem á að koma til Seyðisfjarðar fyrst
í apríl, mun eg senda Stefáni I. Sveinssyni úrsmið á Vest-
dalseyri ýmislegt smávegis af vörum til að selja fyrir mig; svo
sem ný og sérlega vel vönduð vasaúr í nikkel og silfr-umgjörð
á 20—30 kr. Ekta nikkel og gullplettfestar, barometra, skegg-
hnifa ágæta og ef til vill ýmsa aðra fáséða enn vandaða og
smekklega muni. Einnig mun eg senda sýnishorn af nýjum
vasaúrnm á 8—12 kr. sem líta nærri því eins vel út og hin
dýrari, enn eg tek ekki ábyrgð á þeim. Eg tek á móti p'rínt-
unum upp á vel vönduð ankergangsúr og gullúr, bæði stór og
smá, enn með slíkum pöntunum verðr upphæðin að fylgja í póst-
ávísunum eða peningum.
Kanpmannahöfn, 7. nóvember 1889.
Magnús Einarsson,
úrsmiðr.
Klerkegade 17 B, Stuen.
Tliorvardsson «& Jensen:
Bök.to aiidLsvcrls stola,
Bankastræti 12. (hús Jons alþm. Oiafssonar).
Bókbandsverkstofa
er á Laugaveg 2.
(Arinbjörn Sveinbjarnarson).
Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.