Fjallkonan


Fjallkonan - 14.01.1890, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 14.01.1890, Blaðsíða 2
2 Margfc fleira mæfcfci segja um húsakynnin, enn að sumu leyfci eru áðr ritaðar um það góðar rifcgerðir á íslensku, og að sumu leyfci á það ekki við hér. Klœðnaðr og rhm. Af því að maðrinn er af flokki þeirra dýra, er hafa heitt blóð, enn blóðs- hifci þeirra er jafn og fer ekki effcir hita og kulda loftsins, þolir maðrinn ekki að líkamshifcinn breyt- ist nema að eins um örfá sfcig (gráður), ella er dauðinn vís. Ekki þarf manni að kólna mikið eða lengi svo hæfcfca sé búin; maðr gefcr hæglega feng- ið köldu (forkjölelse) á fáum mínúfcum, þegar kalt er eða hvasfc, einkum ef maðr er heitr eða sveittr fyrir. Menn eiga að klæða sig svo hlýlega, að veðrlagið eða loftkuldinn hafi engin áhrif á lík- amshitann, enn fatnaðrinn verðr einnig að vera lóttr og hæfilega víðr, svo engar hindranir verði á hreyfingum líkamans eða útgufuninni. Hór á landi eru snögg og tíð umskifti á hita og kulda, raka og þerri, og eftir því verðr að haga klæðn- aðinum. Ullarnærföt eru öllum ómissandi, og er betra að hafa eina ullarskyrtu næst sór enn tvö ullarföt utanyfir léreftsskyrtu. I ullarnærfötum ættu aliir að ganga jafnt sumar og vetr, enn breyfca að eins utanhafnarfatnaði eftir árstiðum og veðri. Konur og börn eru <oft illa klædd að nærfötum ; einkum eru pylsin köld og óholl, ef ekki eru brúk- uð aðskorin ullarnærföt. — Það er mikill ósiðr, að dúða sig mjög um höfuðið og hálsinn; af því leiðir oft höfuðverk, tannpínu og hálsbólgu. Fóta- búnaðr manna er alment illr hór á landi; menn ættu að hirða betr um að hafa þurra og hlýja fætr enn gert er, og taka jjupp betri skófatnað, að minsta kosti gætu allir haft skó með tróbotnum heima við, sem bæði eru ódýrir og hlýir. ítúmið og rúmfötin hafa sömu þýðingu fyrir lík- amann á nótfcunni sem klæðnaðrinn ádaginn. Þeg- ar líkaminn hefir verið uppróttr og á hreyfingu að deginum, þarf hann að leggjast til hvíldar að nóttunni, og heilinn, sem starfað hefir allan dag- inn, þarfnast hvíldar í svefninum. Þessa hvíld á rúmiðað veita, og rúmföfcin eiga að halda Hkam- anum hæfilega heitum. Sá galli er mjög algengr á rúmum, að þau eru of lítil, svo menn verða að liggja kreptir. Hollast er að rúm standi sem minst við vegg, eða alls ekki, ef þvi verðr við komið. Rúmfötin er best að só sem einföldusfc; lítil undir- sæng og einn koddi, rekkjuvoðir úr lérefti, enn ekki ullarrekkjuvoðir, sem bæði eru of heitar og dýrar, þar sem iðulega þarf að skifta um í rúmun- um, ábreiða ofan á að sumrinu og léfct sæng á vetrum. Svo er best að sofa að eins í nærskyrt- unni. (Eramhald). Vitnisburðr hljóðritans. Ný saga frá Ameríku. ■MV-W-W-V- [Lesendr vorir munu ílestir haía heyrt getið um hljóðritann (fónógraflnn), sem Bdison, hugvitsmaðrinn mikli i Ameriku, heflr fundið og talar mannsmáli, þ. e. hermir eftir orð og ræður manna, song og hvaða hljðð eða hávaða sem er, svo nákvæmlega, að varla er hægt að flnna nokknr afbrigði á, og getr þar að auki geymt i sér hljóðið svo lengi sem verkast vill. Hér kemr saga er sýnir, hvaða þýðingu hljóðritinn getr haft sem réttar- vitni]. Ameríkskr málari segir svo frá: Einn góðan veðrdag var hún Súsanna systir min hjá mér úti í verkstofu minni. Þá heyrðum við alt í einu að barið er á dyr og inn kemr aldraðr maðr, vasklegr í framgöngu með hvass-skeytlegu jaugna- ráði. — Hann kastaði kveðju á okkr, og ætlaði þá systir mín að fara í burtu, enn hann bað hana að vera kyrra. — „Þetta er víst systir yðar“, sagði hann við mig: „ég bið yðr að afsaka jungfrú góð, menn i minni sfcöðu eru offc óþægilegir og áleitnir gestir. Ég heiti Brown og er rannsóknalögreglu- þjónn“. — „Gretum við systkinin gerfc yðr nokk- urn greiða“, segi óg. — „ Þið getið ef til vill gefið mór dálitlar upplýsingar“, segir hann. „Eg hefi komist að því, að þér hafið haft samverkamann í verkstofu yðar. Gretið þór sagt mór nokkuð um hann“. — „Hann er ekki eiginlega samverkamaðr minn“, segi ég. — „Það er kunningi minn Hugo Lutrell; hann hefir um nokkra mánuði verið hjá mór stöku sinnum. Hann málar eiginlega að eins sér til skemtunar, og síðan í nóvember hefir hann verið austr í ríkjum hjá ættingjum sínum“. — „Yitið þór nokkuð um ættingja hans, eða hvernig honum fellr við þá“. — „Eg veit lítið um það; hann er dulr og talar lítið um hagi sína. Eg hefi að eins komist að því, að ættingjar hans eru rikir, enn ferst ekki eins vel við haan og líklegt væri“. — „Ög jungfrú góð“, segir lögreglumaðr- inn, „hvað getið þór sagt mór“. — Súsanna varð dreyrrauð út undir eyru. „Hvers vegna eruð þér að spyrja um þetta“, segir hún. — „Það er mjög alvarlegt málu, segir hann og dró dagblað upp úr vasa sinum og benti á litla grein, sem blátt stryk var dregið undir. Eg tók við blaðinu. Súsanna hallaði sér upp við herðar mór og við lásum grein- ina, er hljóðaði svo: „Baltimore, 27. nóv. í dag kl. 12Va um hádegi var hinn alkunni kaupmaðr Louis de Latreille myrtr í verkstofu Hollis málara. Á honum sáust tvær hnífstungur og var önnur í hjartastað. Hnífrinn hefir fund- ist og er eign bróðursonar hins látna, Hugo Latreilles, sem er grunaðr um að hafa framið morðið, enda eru fleiri sannanir fyrir hendi, sem bera að honum böndin. Hann hefir nú verið tekinn fastr“. Systur minni brá svo við þetta, að hún var nærri liðin í ómegin. Eg vissi enn þá hvorki upp né niðr i þessu. „Þetta er óttaleg fregn“, sagði ég, „enn hvað kemr það okkr við“. - „ Jú, hún systir yðar veit, að Lutrell og Latreille er sami maðr; hann er franskr að kyni og hefir breytt nafni sínu“. — „Það er ómögulegt“, sagði ég, „Hugo gæti aldrei framið morð“. — „Yðar góða álit á honum dugar ekki hót. Alt vitnar móti honum. Það vantar að eins, að hann hafi verið staðinn að verki. Yitni hafa borið, að þau hafi heyrt þá frændr eiga i orðakasti x/4 kl.tíma áðr enn morðið varð. Hnífr- inn þektist sem eign Hugós, og þegar hann var tekinn fastr, var hann i þann veg að flýja frá Balti- more. Svo eru fleiri sannanir, svo málið virðist full-ljóst. Þór getið lesið um þetta í blöðunum“. Eg er ekki vanr að lesa annað í blöðunum enn pólitíkina, og hún systir mín les ekki annað enn þær sórstöku blaða-útgáfur, sem eru til fróðleiks og skemtunar. Síðan sagði lögreglumaðrinn hrein- skilnislega, að það væri alment álit, að Hugo hefði ♦

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.