Fjallkonan


Fjallkonan - 25.03.1890, Qupperneq 4

Fjallkonan - 25.03.1890, Qupperneq 4
36 FJALLKONAN VH, 9. 12. Er það meining laganna að liafa skuli stefnuvotta til að birta útbyggingu af jörð? — Svar: Nei. 13. Hefir sá bóndi lífstíðar ábúðarrétt, sem byggingarbréfs- laust sitr jörð, og ekki hefir viljað ganga inn á skriflega skil- mála? — Svar: Já, ef annað verðr ekki sannað. 14. Ef margir eiga kirkjueign saman, hafa þá ekki allir jafn- an rétt til að ráða sínum hlut,, þótt misstórir séu að hundraða- tali, og allir eigendr eru fullmyndugir og fjár síns ráðandi? — Svar: Jú. 15. Má ekki fráfarandi frá jörðu rífa og byggja og breyta húsum fram að fardögum þeim, er hann fer frá jörðinni? — Svar: Jú, með samkomulagi við viðtakanda. 16. Má ekki fráfarandi frá jörðu flytja burt alla hellu, sem höfð er i árefti á þeim húsum, sem viðtakandi girnist ekki að kaupa, þó hellan sé tekin upp í landi jarðarinnar? — Svar: Jú. 17. Eru húsmenn, sem hafa léðan heyskap, skyldugir að greiða heytoll? — Svar: Heytollsgreiðendr eiga að hafa umráð einhvers jarðarparts. 18. Eru húsmenn, sem ekki eiga svo mikið sem eina kind, skyldir að greiða dagsverk ? — Svar: Dagsverk greiðist að eins af þeim húsmönnum, er tíunda 60 álnir eða þar yfir. 19. Hvort er réttara að leggja sveitarútsvar á vinnumenn eftir kaupupphæð þeirra, eða eftir efnahag? — Svar: Útsvarið er lagt á eftir efnwm og ástœðum. 20. Ber kaupstaðarbúum, sem ekki tíunda neitt, að gjalda presti dagsverk? — Svar: Venja er það, sbr. landsböfðingja- bréf 9. nóv. 1887. 21. Mega bóksölumenn út um landið selja pappir og önnur rit- | föng án þess að leysa horgarabréf? — Svar: Svo hefir verið álitið, enn getr þó verið vafasamt, ef þeir reka slíka verslun í stórum stíl. 22. Eiga allir islenskir bankaseðlar að vera með stöfunum í og L, sem að eins sjást, þá gegnum seðlana er litið, í hornun- um fyrir neðan línurnar, í til vinstri enn L til hægri handar? — Svar: Já. Enskt-íslenzkt fjárkaupafélag. Undirskrifaðr kaupir fyrir ofannefnt félag hesta og sauðfé á íslandi á komandi sumri- og hausti. Liverpool 4. marz 1890. Georg Thordahl. HÚÐIR, útlenskar, af bestu tegund með mjög góðu verði, fást í verslun Sturlu Jdnssonar. Tveir reiðhestar, ungir, vakrir og vilja-góðir, fást til kaups undir Eyjafjöllum á næstkomandi vori. Bitstjóri Fjallkonunnar vísar á seljanda. DTl A Ttf A ÍIR mjóg ódýr og vandaðr, handa körlum og UMIf AlimlJIlj konnm, fæst í verslun Sturlu Jðnssonar. DBækr þessar fást enn hjá SIGURÐI KRISTJÁNSSYNI: Þýsk lestrarbók eftir Stgr. Thorsteinsson, bund. kr. 3,75. Róbínson Krúsóe, barnabókin ágæta, bund. kr. 1,00; ób. 0,75. S'óngvar og kvæði (útg. Jónas Helgason) 5.—6. h., hv. á kr. 1,00 Svanhvít, 0,75 Lear konungr, Sakúntala og Savitri (í einu lagi) 0,50. 40 tegundir af brjóstsykri fást i verslun Sturlu Jónssonar. Leikfimisfélag Reykjavíkr tekr á móti nýjum meðlimum, þeim er hafa gefið sig fram fyrir 6. apríl næstkomandi. Rvík, 27. mars 1890. O. Rósenkranz. $ A T A11H1ágæt nýkomin 1 ■ u • •,J ■ verslun Sturlu Jónssonar. Skósmíðaverkstæði og leðrverslun BJORNS KRISTJÁNSSONAR Arinbjörn Sveinbjarnarson: Bóktoanclsvorlistoía. Laugaveg 2. 9 margar tegundir, fást í verslun Sturlu Jónssonar. HIN ALÞEKTA skósmíða-vinnustofa -^jg mín í Yeltusundi nr. 3 er opin frá kl. 6—7 á morgnana til kl. 9—10 á kveldin. Alt fljótt og vel aí‘ liendi leyst. Rafn Sigurðsson. Hollenskir TTindlar og eyktóbak. margar tegundir, fást í V verslun i\ Sturlu Jónssonar. Skrifstoía fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10. Opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. ITTrPMQT TT)OT (silkiborðar) ljómandi falleg fást í | I I 11 1) I I I I 01 verslun Sturlu Jónssonar. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórun- um og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Sjölin, sem komu nú með póstskipinu, eru bráðum út- seld, enn koma með næstu ferð í verslun Sturlu Jónssonar. Brúkuð íslensk frínierki kaupi ég fyrir hátt verð. Borgun fyrir móttekin frímerki sendist þegar með næsta pósti á eftir. Carl Mönster. Kjöbenhavn. l-kesta barnabók er Kútr piltr. Innb. 1 kr. 25 au. Fæst í Sigf. Eymundssonar Bókverslun. „Skemtanir fyrir fólkið“ hefir Þorl. kaupm. Johnson verið að halda í allan vetr hér í bænum, myndasýningar, sam- söngva, fyrirlestra, er ýmsir hafa haldið, og söguupplestra. Rím- ur hefir hann ekki látið kveða í vetr. Hann hefir einnig farið til Hafnarfjarðar, Akraness og Eyrarbakka og haft skemtikveld á hverjum staðnum. Hann lauk ,,skemtununum“ með því að bjóða til þeirra 400 börnum eitt kvöld ókeypis. í næst síðasta sinni lét hann syngja þetta kvæði, er kallast: „hið alþjóðlega kvæði fyrir fólkið“: Vii) hirJum ekki þó heyrist óp um haf úr einhverjum strandaglóp : |: fyrir fólkih : |: Vér snúum huganum heiman al : |: fyrir fólkið : |: Vér höfum afmarkaJ stund og staS :|: fyrir fólkih : I: Og hollt og inndælt er heima hvaí og hér er alltsaman útreiknað : |: fyrir fólkið : |: Því hér er salur og hér er ljós : |: fyrir fólkih : |: og hér er söngur og hér er hrós :|: fyrir fólkið :|: og hér er menntun og hér er allt og hér er ekki svo fjarska kalt : |: fyrir fólkið : |: : |: íyrir fólkið : |: Nú takið s«ti, því hér er höll : |: fyrir fólkið : |: og hérna leiðum vér undrin öll : |: fyrir fólkið : |: þar fjöllin speglast og blika hlá og bruna drekar meh seglum á :|: fyrir fólkið :|: Og ljósin tindra við töfragler : |: fyrir fólkið : |: og hérna setjum við allt sem er :|: fyrir fólkið : |: Og sálin aldrei í frosti frýs, þó llytjist ræíur um snjó og ís : |: fyrir fólkið : |: Ilér koma myndirnar allar út : |: fyrir fólkið : |: hér er ei komið með sorg og sút er í Vestrgötu nr. 4. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.