Fjallkonan - 10.06.1890, Blaðsíða 4
72
FJALLKONAN
VII, 18.
betri enn engar, og sumar verri, því það eru bara forargryfjur,
sem öllum óþverra er safnað í, enn ekkert rennr úr, og hljóta
því að vera til mesta óheilnæmis, því fremr, sem þær eru allar
opnar fyrir áhrifum loftsins. Hér er heldr ekki skeytt um, þð
opnar forir sé hafðar jafnvel i miðjnm bænum, og við eina að-
algötu bæjarins hefir í mörg ár staðið mykjuhaugr, sem allir
munu kannast við, er fylgja líkum til grafar. Það er vonandi,
að allr þessi ðþriínaðr hverfi nú bráðum úr bænum með sköru-
legu fylgi bæjarstjórnarinnar, og ef til vill með lögreglusamþykt
þeirri, sem nú er í smíðum.
Nú með Thyru fæ ég miklar byrgðir af flókaskóm
og tauskóm með leðursólum, barnastígvél og barna-
skó, alls konar efni fyrir skósmiði og söðlasmiði.
Nægar birgðir af skóleðri og sjóskóleðri o. fl.
Björn Kristjánsson.
Vestrgötu 4.
Gamalt járn
kaupir Helgi Jónsson, kaupmaðr, Reykjavík.
Fataefni, þar á meðal nýkomið ágætt efni í sumarfatnað,
fæst í verslun Sturlu Jónssonar.
Fjallkonan. Útg. kaupir fullu verði heil og ðvelkt eintök
af I. ári blaðsins (18 4), II. ári (1885) og IV. ári (1887). Bnn
fremur háu verði þessi einstök blöð úr árgöngum: úr I. árg.
nr. 2 og 9., úr H. árg. nr. 6, 7, 9, 16., úr IV. árg. nr. 2 og
87., úr VI. árg. ur. 15 og 21.
T^KTA
1 A fást í
Munntóbak, ágætt, 1 kr. 60 aura pundið, og enn ðdýr-
ara ef mikið er keypt í einu.
Rjól af bestu tegund nýkomið, mjög ðdýrt, fæst í
verslun Sturlu Jónssonar.
Skófatnaðr, handa körlum og konum, fæst með góðu
verði i verslun Sturlu Jónssonar.
Skósmíðaverkstædi
og
leðrverslun
BJORNS KRISTJÁNSSONAR
er í Vestrgötu nr. 4.
Skrifstofa fyrir almenning
10 Kirkjustræti 10.
Opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h.
Sjöl ágæt, riíinábreiður, silkiborðar í slipsi, tvistr og
ýmsar góðar vefnaðarvörur fást í
verslun Sturlu Jónssonar.
Udkommen er og udleveres gjennem Bogladerne
samt forsendes gratis:
ANTIKVARISK KATALOG
fra
I. L. Wulffs Boghandel,
Skindergade 22, Kjöbenhavn.
I. Nordisk Skjönliteratur.
II. Tysk, fransk og engelsk Skjönliteratur.
III. Historie og Politik, Kunst- og Litera-
turhistori, Statistik Topografi, m.m.
IV. Naturvidenskab, Geografi, Reisebe-
skrivelser m. m.
Kartöflur eru nýkomnar í
verslun Sturlu Jónssonar.
Leiðarvisir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórun-
um og hjá dr. med. J. Jónagsen, sem einnig gefr þeim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Um landamerki og ítök jarða læt ég í té Öll
fáanleg skilriki í lögmætum eftirritum fornskjaia, og
finn sífelt fleiri jarðaskjöl. Jarðeigendr ættu að leita
sér hjá mér fullnaðar upplýsinga áðr enn lagafrestr
til að Ijúka merkjum er á enda, enn það er á mann-
talsþingum í vor, nema löggildar málsbætr séu, svo
[ sem að landamerkjaskrá hafi samin verið og sýnd
grönnum, enn þeir eigi viljað samþykkja. — Þeir sem
hafa beðið mig um jarðaskjöl, mega allir vænta svars
og upplýsinga í vor, enn hafi einhverjir afþeim þeg-
ar ráðið merkjum til lykta, ættu þeir að láta mig
vita það sem allra fyrst, því að öðrum kosti sendi
ég þeim þau gögn sem eg hefi fundið og kref þá
andvirtie. áo«m„3c.«ow.
Vanskil. Ef vanskil verða & sendingum Fjallkonunnar,
eru útsölumenn og aörir kaupendr beðnir að láta útgefandann
| vita það greinilega með fyrstu póstferð eða eigi síðar enn með
annari póstferð, semfellr eftir að þeir hafa fengið eða áttu að fá
\ blaðið. Ef þeir láta eigi útgefanda vita um vanskilin l tœkan tíma
'■ mega þeir ef tU vill búast við, að ekki verði bœtt úr þeim, því að
\ lítið er lagt upp framyfir kaupendatölu. Allar endrsendingar
\ biðr útgefandinn útsölumenn að borga undir, og gera sér síðan
| reikning fyrir burðargjaldi.
Félagsprentsmiðjan. — Prentari Sigm. Guðmundsson.