Fjallkonan - 14.07.1891, Síða 1
Kemr út á.þriðjudögum.
Árg. 8 kr. (4 kr. erlendis)
Upplag
2600.
Gjalddagi í jUll.
FJALLKO
Uppsögn ógild nema
skrifleg komi til útgef-
anda fyrir 1. októker.
Skrifstofa og afgreiðsla:
Þingholtsstræti 18.
VIII, 28.
REYKJAVÍK, 14. JÚLÍ.
1891.
Nýir kaupendr
geta fengið Ejallkonuna frá 1. júlí til ársloka fyr-
ir 1 kr. 50 au. Það verða 27 tölublöð og auk
þess fylgiblöð, „Landneminn11 (3 tölubl.) o. fl. Enn
fremr fá þeir kaupendr, sem standa í skilum, sögu-
rit til fróðleiks og skemtunar, sem fylgir blaðinu.
Þeir sem útvega fimm nyja kaupendr eða fleiri,
geta, auk sölulaunanna, fengið ókeypis 8 árganga
af Ejallk. innbefta (árgangana 1888, 1889 og 1890)
meðan þeir brökkva til.
Ritgeröir, aðkomnar, verða ekki teknar í Fjallk.
fyrst um sinn (fram yfir þingtímann og jafnvel lengr),
ef þær eru lengri enn 11/2 dálkr með meginmáls-
letri.
Af þingmannafrumvörpunum eru einna nýbrigði-
legust frumvörpin um að auka réttindi kvenna í
ýmsum greinum og frumv. um utanþjóðkirkjumenn.
Þetta frv. (frá Skúla Tboroddsen og Lárusi Hall-
dórssyni) gerir ráð fyrir, að bver sá, er segir sig
úr þjóðkirk]unni, skuli frá þeim tima vera undan-
þeginn öllum gjölduin til prests og kirkju og að prest-
ar verði að hlita þeirri tekjurýrnun sem af því leið-
ir. Þó skulu þeir sem nú eru í embættum fá upp-
bót úr landssjóði.
Samkvæmt hinum eldri lögum heimtar þjóðkirkjan
af þeim sem ekki játa kenningar hennar að þeir greiði
eigi að síðr öll gjöld til prests og kirkju, nema þeir
séu í fríkirkjusöfnuði. Einstakir menn, sem ekki
geta stofnað söfnuð fyrir sig, eru þannig neyddir til
að þjóna þjóðkirkjunni, og er þetta alveg gagnstætt
því trúarbragðafrelsi, sem á pappírnum er kallað að
vér höfum.
Það er því vonandi, að þingið samþykki frumvarp
þetta, og er ótrúlegt, að prestarnir, sem jafnan hafa
haft orð á sér á þingi fyrir frjálslyndi, gerist andvígir
jafneðlilegum kröfum.
Frumvörpin um réttindi kvenna fara fram á að
giftar og ógiftar konur, sem eiga með sig sjálfar, liafi
kjörgengi í hreppsnefndir, sýslunefndir, bæjarstjórn og
safnaðastjórn; að giftar konur hafi sérstök fjárráð
(það sem þær eiga á giftingardegi sínum eða eignast
síðar sé séreign þeirra, nema öðruvísi sé um sam-
ið), og loks að konum sé jafn heimilt sem körlum að
njóta kenslu við alla skóla landsins og fá aðgang að
öllum embættum.
Hvað skyldi nú vera móti því, að þingið samþykti
þessi frumvörp? Enginn mun geta neitað því, að
konur geti haft hæfileika, alt andlegt atgervi til
jafns við karlmenn. Hvaða vit er þá í því, að halda
kröftum þeirra bundnum?
Það er því full ástæða til að ætla, að þessi frumv.
fái góðan byr á þinginu.
--^>©œ4c---
’Hvalveiðar.
I.
(Framb.) Allar þessar framangreindu ástæður
andstæðinga bvalveiðanna, sem þeir byggja á skað-
semi þeirra og spillandi áhrif á fiskafla og fisk-
göngur, eru svo vanhugsaðar, að ég veit að bver
sem hugsar málið með ró og stillingu, án allrar
blutdrægni, blýtr að sjá, að málstaðr þeirra befir
við alls ekkert að styðjast.
Hin sjötta ástæða fyrir því, að takmarka skuli
sem mest bvalveiðina, segja andstæðingar bvalveið-
anna sé sú að þegar bvalr er skotinn inn á íjörð-
um, geti það leitt af sér tjón á veiðarfærum og
skipum og jafnvel ollað líftjóni. Þessi ástæða er
sú eina sem nokkuð befir við að styðjast, enn bæði
er það, að afar sjaldgæft er að bvalveiðarnar bafi
spilt veiðarfærum sjómanna, og mætti ráða bót á
þessari bættu með því að ákveðið væri, að ekki
mætti skjóta bval nema í vissri fjarlægð frá næsta
fiskibát, og að fjarlægðin væri svo mikil að bægt
væri að víkja úr vegi. og hvalveiðurum væri gert
að skyldu að borga tvöfalt þann skaða á veiðar-
færum, er þeir kynnu að verða valdir að. Enn að
takmarka eða jafnvel útiloka bvalveiðina af þessari
einu ástæðu, það virðist mér fráleitt, einkanlega
þegar þess er gætt, hve þýðingarmikil atvinnugrein
hvalveiðin er og bvílíkt hagræði bún er bæði fyr-
ir einstök héruð og landið i heild sinni.
Þar eð nú ekki er bin minsta ástæða til að ætla
að hvalveiðin spilli nokkurn skapaðan blut fisk-
veiðum vorum, þá virðist mér óhyggilegt að leggja
böft á þessa atvinnugrein, þar bún eins og síðar
mun sýnt verða befir stóran bag í för með sér.
Réttast væri því að nema íalgerlega úr gildi lög
19. febr. 1886 (hvalafriðunarlögin), þar þau gera
engum lifandi manni gagn, enn eru til óhagræðis
fyrir bvalveiðina bér við land; enn í stað nefndra
laga ætti að koma ákvörðun um, bve langt frá næsta
fiskibát hval mætti skjóta, svo að skaði á veið-
arfærum, ef bann kæmi fyrir, skyldi tvöfaldr borg-
ast.
II.
Eg skal nú með nokkurum orðum leyfa mér að
benda á hvílikr sé sá hagnaðr, sem bæði einstök
béruð og landið í heild sinni befir af hvalveiðun-
inni; að vísu er eigi bægt að svo stöddu að sýna
til blítar fram á alt það bagræði, sem hvalveiðin
leiðir af sér, né með ljósum tölum telja það alt,
enn þó má gera þetta svo, að nógsamlega verði
sýnt, að takmörkun bvalveiðanna eða útilokun
þeirra væru stór afglöp.
Fyrst er þess að geta, að hvalveiðin befir svo
mikinn hagnað í för með sér fyrir þau héruð sem
bvalfangarar bafa aðsetur, að slíkt verðr eigi tölum