Fjallkonan


Fjallkonan - 14.07.1891, Qupperneq 3

Fjallkonan - 14.07.1891, Qupperneq 3
14. júlí 1891. FJALLKONAN. 111 tíðinni eftir 7. apríl, þá öfluðu samt margir.til muna af neta- fiski, og eru þvi sterkar likur til, að landburðr hefði verið blíðu- dagana frá 16. til 23. mars hvar sem var, hefðu menn þá mátt stunda þorskanet. Sama má segja um lóðina; alla vertíðina var alveg aflalaust hér á Inn-nesjum nema hjá þeim fáu, sem þorskanet höfðu, enn und- ir eins 11, maí, þegar lóð var lögð, íiskaðist mikið vel og eru víst ekki margir sem álita að fiskrinn hafi einmitt komið hinn 11. maí. Það er þvi torvelt að reikna, hvað mikið aflatjón sam- j þyktin af 8. des. 1890 hefir gert við Faxaflóa, enn víst er það að tjónið er mikið, enn mestu skiftir að óvist er, hvort allir hrepp- arnir geta risið undir því, enda mun það vera fulltilfinnanlegt j hjá Strandarmönnum, þótt þeir þegi um það i lengstu lög, þar sem það er þeim sjálfum að kenna. Þegar sumir menn standa í þeirri meiningu, að fiskr gangi misjafnt upp að landinu, af þvi að einstakir menn stunda fisk- veiðar með meiri dugnaði enn aðrir, þá er ekki ónáttúrlegt að þeir sömu menn vilji setja ströng fiskveiðalög, likt og hér eru nú, sem banna að fiska meðan fiskrinn er fyrir, enn leyfa það þegar hann er farinn, eða gera atvinnuveginn að nokkurskonar leikspili, enn tii þess þarf að vera til fyrirliggjandi nægilegt fé j þegar atvinnan hefir brugðist. Þegar nú Strandarmenn eins og aðrir hafa séð, að fiskisam- þyktirnar hafa orðið til þess að hindra aflabrögðin, og þörf er á að ná í fiskinn, hvort heldr er á djúpi eða grunni, þá ættu þeir nú í sumar eins og í fyrra að stofna tii undirbúningsfund- ar á Tangabúð til að biðja um þá fiskisamþykt, sem leyfði að leggja þorskanet hvar sem viii og hve nær sem hver vili, og að ýsulóð mætti brúka um allar árstiðir, hvar sem hver vill; svo mætti taka upp úr lögum Norðmanna það sem helst er til verndunar veiðarfærunum, svo sem að allir úr sömu veiðistöð skuli róa á sama tíma, sérstaklega að vetrinum, og máske fleira, sem ekki hefði því meiri kostnað í för með sér, þvi dýrt mundi þykja hér að kosta jafnmiklu til fiskilagagæslu eins og Norð- menn gera. Með þessu móti bygðu Strandarmenn heiðarlega upp aftr það, sem þeir nú i 6 ár hafa verið að rifa niðr, og þá mundu Seltirningar vilja vera með þeim. Eg veit vel, að það er mikils til of sett á i sumum veiðistöð- um í sunnanverðum Faxaflóa, og ég álit einmitt fólksfjöldann vera aðalorsökina til þess hvað lítið verðr úr aflabrögðum þær vertiðir, sem ekki kemr því meiri fiskigengd, enn þegar þetta er nú orðið svo, þá dugar ekki að binda menn með þeim lagaákvörð- unum sem hindra atvinnuna, þvi ráðið til að leiða fiskinn upp að landinu er svo hulið, að það er víst enginn fær um að dæma um það með vissu, þar eð skoðanir Norðmanna og annara fiski- þjóða eru svo mjög á reiki í því efni, sem þó um marga ára tugi hafa kostað miklu fé til að uppgötva það. Helsta ráðið álit ég það, að menn legðust á eitt með að fækka smátt og smátt bátaútgerðinni og koma i stað þeirra upp þilskipum, þvi þótt þilskip séu tiltölulega dýrari enn opnir bátar, þá er útgerðin tiltölulega ódýrari og aflinn mikið vissari. Útlendar fréttir (Frá fréttaritara 3. júlí.) Þríríkjasambandib. Sáttmálinn um samband Þýska- lands, Austrríkis og Ítalíu heíir verið lengdr i 6 ár; lýsti Vilhjálmr keisari yfir þvi að svo væri, er hann var í Hamborg á leið til Englands. Er ætl- un manna að samningrinn sé bundinn rn.mma.ri tryggingum enn áðr. Út úr þessu urðu á þingi á Italíu orðahnippingar fyrst, enn síðar handalögmál milli þingmanna, hnefahögg, jarðvarpanir, stólum kastað, brófum, blykbyttum og öllu er hönd á festi. Grerðu vinstri menn þenna gauragang, enn þeir eru mjög í minni hluta á þingi, hvað sem yíirleitt er i rík- inu, því þar er mælt að fjöldi manna sé móti samband- inu og hallist að Frakklandi. Sósíaldemókratar á Þýskalandi láta vel yfir sambandinu, af því að það tryggi friðinn og lýsa óánægju sinni yfir gylling- um frönsku stjórnarinnar við Eússland, óþjóðarland- ið, sem só svarinn óvinr allrar siðmenningar. Segja þeir að sinn flokkr standi engum á baki að föður- lands ást og muni jafnframarlega og hver annar í vopnaskiftum, ef ítússland væri annarsvegar. Danakonungr með drotningu sinni hefir haft bað- vist í Wiesbaden, og vóru þau komin á heimleið til Khafnar, enn heftu alt í einu för sína, að sögn af því, að Lovísa drotning, sem nú hefir þrjá um sjötugt, tók fótarmeinsemd. Sumir setja þetta í samband við komu frakknesku flotadeildarinnar (norðrfiotans) til‘Khaf'nar, er var um sama leyti, og geta til að þau konungr komi ekki heim fyr enn flotadeildin er farin. Rússland. Það þykir vináttumark, að þessi frakk- neska flotadeild, er nú var nefnd, fer til Kronstadt og verðr þar nokkrar vikur. Lýsa rússnesku blöð- in fögnuði sínum yfir því, og geta þess um leið, að ettir tvö ár muni her Rússa albúinn nýjum vopn- um. Þó er ekki þess getið, að saman dragi með Eússlandi og Frakklandi, enn miklu fremr hins að stjórn ítússa færist undan. — Mælt er að bænar- skrá frá Fíiadelfíu hafi komiðtil ítússakeisara, með 300,000 undirskriftum, þess efnis að betr verði far- ið með útlaga, sem sendir eru til Siberiu. England. Þar standa til aðalkosningar, og þykja það tíðindi að Charles Dilke hefir boðið sig tii þmgs í Chelsea, enn hann fór sem kunnugt er úr landi fyrir nokkrum árum út af kvennafari, og vilja nú margir þingmenn varna honum þingsetu. Grladstone sló niðr aftr og verðr hann að hafá kyrt um sig. Noregr. Björnstjerne Björnson hefir iýst yfir því að hann hætti hór eftir að skifta sór af póiitík, því að þau mál, sem hann ásamt öðrum hafi barist fyrir, só komin á þann rekspöi, að hann geti ró- legr látið aðra um þau framvegis. Hann hefir því iagt niðr formenskuna í vinstrimannaféiaginu í Kristjaniu. Holland. Þar fóru nýiega fram þingkosningar og veitti frjálslynda flokknum mun betr. Taiið vist, að ráðaneytið, sem eru kierkar og íhaids- menn, muni fara frá. Tyrkland. í iöndum Tyrkja bæði i Evrópu og Asíu hafa ferðamenn frá Evrópu á þessu sumn sætt árásum oftar enn einu sinm. Hafa ræningj- ar ráðist á járnbrautaiestir og handtekið helst auð- menn og ekki slept þeim nema mót ærnu iausnar- argjaldi. Hefir Tyrkjasoidáni fanð vei i þeim mál- um, enn ekki tekist að uppræta ránskapinn. Þýska- landskeisari hefir ritað soldáni mjög vinsamiegt þakklætisbréf. Að öðru leyti hafa nú síðast ótiðind- in á Rússlandi gert nokkuð til þess að stjórnir hinna siðuðu þjóða i Evrópu lita vingjarniegri augum tii Tyrkja stjórnar og þykir hún mannúðar meiri enn áðr. Hayti. Þaðan hafa komið nýiegar iréttir um upp- reistina, og kveðr enda meira að henni enn sagt var i fyrstu. Hyppolyte forseti hafði iátið drepa fjölda manns, alit að 100, sumt uppreisnarmenn, suma sakiausa eða án dóms og laga, og er enda haldið, að hann só ekki með öllu viti. Var hann ekki látinn af manndrápum, er siðast fróttist. -o>-es**«ö-<c»- Alþingi. n. Þingmannafrumvörp um þessi mál eru komin fram, auk þeirra frumvarpa, er áðr er getið:

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.