Fjallkonan - 01.09.1891, Blaðsíða 1
Kemr út í.þriðju(3ögum.
Árg. S kr. (4 br. erlendis)
B P P1 ag
2B00.
Gjalddagi 1 júll.
(Ippsðgn ógild nema
skrifleg komi til útgef-
anda fyrir 1. október.
Skrifstofa ogafgreiðsla:
Þingholtsstræti 18.
Yin, 35. REYKJAVÍK, 1. SEPTEMBER. 1891.
Alþingi.
IX.
Lög frá alþingi. ‘25. Lög um að stjórninni veit-
ist til að selja nokkrar þjóðjarðir. — [1. gr. Ráð-
gjafanum fyrir ísland veitist heimild til að selja
ábúendunum eptirfylgjandi þjóðjarðir fyrir verð það, ,
er til fært er við hverja þeirra: 1. Miðskóg í Dala-
sýslu fyrir 750 kr., 2. Svarthamar í ísafjarðarsýslu
1800, 3. Seljaland í sömu sýslu 2000, 4. Hattardal
meiri, í sömu sýslu 2100, 5. Hattardal minni, í sömu
sýslu 1900, 6. Glúmstaði (eyði-jörð) í sömu sýslu 150,
7. Atlastaði í sömu sýslu 300, 8. Tungu í sömu sýslu
300, 9. Rekavík bak Látur 400, 10. Stakkadal í
sömu sýslu 550, 11. Miðvik efri, í sömu sýslu 450.
12. Miðvik neðri, í sömu sýslu 600, 13. Halldórsstaði
(eyði-jörð) í Strandas. 900, 14. Reykjanes í sömu
sýslu 1100, 15. Reyki i Hrútafirði 2800, 16. Sveins-
staði í Húnavatnssýslu 3350, 17. Pávastaði í Skaga- ;
fjarðarsýslu 2650, 18. Varmaland í sömu sýslu 1250, *
19. Gfeirmundarstaði í sömu sýslu 3000, 20. Hafragil í
sömu sýslu 2400, 21. Skíðastaði með 1 hjáleigu í sömu
sýslu 4800, 22. Litla-Dunhaga í Eyjafjarðarsýslu
2500, 23. Hofsárkot í sömu sýslu 1400, 24. Sörla-
tungu í sömu sýslu 2600, 25. Fjeeggsstaði í sömu
sýslu 1500, 26. Mfnavelli í sömu sýslu 3300, 27.
Skeggstaði í sömu sýslu 1000, 28. Fremstafell í
Köldukinn 3000, 29. Stóru-Tjarnir í Ljósavatnsskarði
1650, 30. Reyki í Fnjóskadal 3000, 31. Tungu í
Fnjóskadal 1800, 32. Snæbjarnarstaði í sama hreppi
2400, 33. Hjaltadal í sama hreppi 3300, 34. Belgsá í
sama hreppi 1500, 35. Þórðarstaði i sama hreppi
1500, 36. Efri- og Neðri-Mörk í Skaptafellss. 1400, j
37. Segibúðir í sömu sýslu 900, 38. Norður-Hvamm í j
sömu sýslu 1500, 39. Heiði í sömu sýslu 1100, 40. !
Ásgarð í sömu sýslu 225, 41. Arnardrang í sömu !
sýslu 1050, 42. Hörgsdal í sömu sýslu 3000, 43.
Rauðaberg í sömu sýslu 1300, 44. Ytri Dalbæ í sömu
sýslu 520, 45. Seljaland i sömu sýslu 1600, 46. :
Hunkubakka í sömu sýslu 1090, 47. Heiðarsel í sömu
sýslu 1075, 48. Hæðagarð í sömu sýslu 350, 49.
Brattland í sömu sýslu 500, 50. Ytri Tungu í sömu
sýslu 750, 51. Efri-FIjót í sömu sýslu 1360, 52.
Syðri-FIjót í sömu sýslu 800, 53. Langholt (með
kirkjunni), í sömu sýslu 800, 54. Staðarholt í sömu
sýslu 1200, 55. Hvamm í sömu sýslu 1100, 56. Flögu
i sömu sýslu 1500, 57. Hrísnes í sömu sýslu 1400,
58. Norður-Götur í sömu sýslu 1000, 59. Suður-G-ötur
í sömu sýslu 1000, 60. Fagradal í sömu sýslu 1850, |
61. Skeiðflöt í sömu sýslu 1200, 62. Kjalveg í Suæ-
fellsnessýslu 900, 63. Hólkot i sömu sýslu 1100. —
2. gr. Landshöfðingi gjörir þær ráðstafanir, sem
með þarf, um sölu á ofangreindum jörðum. — 3. gr.
Fjórðungur kaupyerðsins greiðist um leið og kaupbrjef
er gefið út fyrir jörðinni. Það sem eptir stendur,
þrír fjórðungar kaupverðsins, greiðist á 28 árum með
! 6 °/0 í vexti og afborgun. Hin selda jörð skal standa
I sem veð fyrir því, sem ólokið er af andvirðinu,
með fyrsta veðrjetti, þangað til jarðarverðið er greitt
að öllu. Gefur kaupandi út skuldabrjef fyrir þeim
j hluta jarðarverðsins, sem ekki er greiddur, um leið
j og kaupin eru gjörð, og skal það samið eins og skulda-
brjef, er gefin eru út fyrir ómyndugra fje. — 4. gr.
Stjórninni veitist og heimild til þess að selja spítala-
eignina Kaldaðarnes í Árnessýslu með hjáleigum: a.
Höskuldsstöðum, b. Mosastöðum, c. Magnúsfjósum,
d. Valdastöðum, e. Móakoti, f. Hreiðurborg og g.
Miðhúsum, og með Kaidaðarneskirkjujörðunum: a.
Kálfhaga og b. Lambastöðum, fyrir að minnsta kosti
10,000 kr. með sömu borgunarskilmálum, sem nefnd-
ir eru í 3. gr. þessa frumvarps. — 5. gr. Heimild
sú, er til sölu þessarar er veítt, gildir að eins til 31.
des. 1894]. —- 26. Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893.
[Hjer skulu nefndar helstu fjárveitingar, eins og þær
urðu að lyktum. Til búnaðarskólans í Ólafsdal 2500
kr., á Hólum 3500, Eiðum 2000, Hvanneyri 2000,
til búnaðarfjelaga 12000, til Hermanns Jónassonar
til að gefa út búnaðarrit allt að 240 kr., til sjera
Odds Gíslasonar til að halda áfram að leiðbeina
mönnum í ýmsu sem lýtur að sjósóknum og fiski-
veiðum 300 kr., til að gefa út kennslubækur fyrir
búnaðarskóla 300, til laxaklaks í Dalasýslu 200,
til sýslunefndar ísafjarðarsýslu til að koma á fastan
fót ábyrgð á þilskipum á Vestfjörðum fyrra árið
4000, fjeð til póstflutninga aukið upp í 34000, til
vegfræðings síðara árið 3000, til að bæta vegi á aðal-
póstleiðum 30000, til fjallvega 3500, til að koma
tveim svifferjum á Hjeraðsvatnaósana í Skagafirði
fyrra árið 2400 með því skilyrði, að sýslufjeiagið
leggi til það fje, er vantar til þessa fyrirtækis,
til strandferða allt að 21000 kr. Til 5 gufubáta (á
Vestfjörðum, Breiðafirði, Faxaflóa, Austfjörðum og
með suðurströnd landsins) 3000 til hvers með því
skilyrði, að hlutaðeigandi sýslufjelög og bæjarfje-
lög leggi til gufubátsferðanna */4 á móti ®/4 úr lands-
sjóði. Einum aukalækni við bætt, í Ólafsvík. Til
kvennaskólans í Rvík 1800, á Ytriey 2000, á Laug-
alandi 1200, og auk þess til skólanna á Ytriey og
Laugalandi 2000 til skipta milli þeirra eptir nemenda-
fjölda o. fl. Til barnaskóla 4000, til sveitakennara
4000, til kennarafræðslu við Flensborgarskólann
500, til skólaiðnaðar 1100 fyrra árið, 500 síðara
árið, til sundkennslu alls 1500 fyrra árið, 1000 sið-
ara árið. Til Þorvaldar Thoroddsens 1000. Til 2
manna til að búa sig undir að verða dýralæknar á
íslandi 1200, ferðastyrkur til læknis Ásgeirs Blön-
i dals 1200 fyrra árið, ferðastyrkur til cand. med. Guð-
mundar Magnússonar 1200 fyrra árið, ferðastyrk-
ur til cand. polyt. Sigurðar Thoroddsen 1200 fyrra
árið, til cand. theol. Hannesar Þorsteinssonar til að
koma skipulagi á landsskjalasafnið og halda áfram
skrásetning yfir það 600, til cand. mag. Boga