Fjallkonan


Fjallkonan - 04.05.1892, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 04.05.1892, Blaðsíða 4
72 FJALLKONAN IX, 18. ___ Hinn eini ekta Brama-lífs-elixír. (Heilbrigðis matbitter). I þau 20 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér i fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. noniun hafa lilotnast hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sódin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rahkr og starffús, shilningarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lifsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlikinga, og viíjum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölurnönnum vorum þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: lóðarbrúkun liér á Akranesi, og einnig á- | skorun til sýslunefndarinnar frá nokkrum Akrnesingum, um að stofna sparisjóð. — í amtsráð suðramtsins kosinn séra Guðm. Helgason i Reykholti. — Ný og vönduð [ timbr-kirkja var vígð á Innrahólmi 27. mars siðastl. Hr. Árni Þorvaldsson á ! Innrahólmi heíir sýnt mikinn dugnað, og j lagt talsvert fé í sölurnar, til að koma henni upp, eftir að hún hafði legið þar niðri nærfelt 100 ár. „Helmskringla11 ísb blaðið í ‘Winnipeg hefir nú gerst hálfu stærri enn áðr og hefir fildirí, blað Jóns Ólafssonar, sameinast henni. Er Jón Ólafsson nú orð- * inn ritstjóri þessa sameinaða blaðs. Kirk,jufúlag íslendinga í Am. missir nú meira og meira af lim- um sinum. Selkirk-söfnuðr er nú genginn úr kirkjufélaginu. Aftr virðist sem söfnuðir séra Magn- úsar Skaftasonar og flokkr úní- tara sé að eflast. Landfræðisaga Islands heitir ritverk allmikið, sem Þorvaldr Thoroddsen hefir gert og bókmenta- félagið ætlar að gefa út. Þessi bók verðr yfir 20 arkir að stærð og mjög fróðleg; hefir höf. notað fjölda bóka, ókunnra handrita og skjala við samninguna. Dönsk íiskiútgerð við ísiand. Nú ætla DaDÍr að fara að gera út skip til fiskveiða hér við land. Koma hingað í ár 5 skip frá Erið- rikshöfn, og ætla að stunda veiði til hausts. Eitt þessara skipa er I komið til Rvíkr. — Hugsa þeir gott til að geta notað sér auð sjávarins hér við land með sama j rétti sem innlendir menn. Það hljððaði svo: — „Gerald! Þetta bréf færa þér einu vinirnir sem ég á. Ég veit varla hvað ég á að skrifa. Ég vissi gerla, hvað fram fór þegar þú hélst ég væri dá- in, og hve feginn þú varst, að tilraunin hafði loks tekist. 0, hvernig gastu feng- ið af þér að gera þetta! Þú ert eini ætt- inginn minn á lífi, og ég vona að ég geti fyrirgefið þér síðar, þegar tíminn hefir máð endrminningnna. Enn nú get égþað ekki. — Þín systir: Margrét". Yið afhentum Gerald bréfið, og tók hann við því með skjálfandi hendi. Hann hljóp yfir það og segir svo: „Ég geng að skil- málum yðar, og skal gera betr. Ég skal fá systr minni allan arfinn. Ég á nokk- ur þúsund dollara í bankanum og það fé ætla ég mér til utanfarar og mun ég ekki hverfa heim aftr“. — Okkr fýsti að heyra eitthvað um svæfingartilraunir hans, enn hann var ófús á, að segja okkr frá þeim. Akreyri: Hr. Oarl Höepfner. ----- Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Öi~um & Wulffs verslun. Keflavík: 11. P. Duus verslun. —-— Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ---Hr. Jón 0. Thorsteinson. jjélagsprcntsmiðjan á Laugavegi nr. 4 tekr að sér allskonar prentun. — Öll prentun sérlega vel vönduð. — Þair, sem eitthvað vilja fá prentað, snúi sér með það til prentsmiðjunnar eða bóksala Signrðar Kristjánssonar, sem í fjarveru alþm. Þorleifs Jóns- sonar annast alla samninga fyrir prentsmiðjuna. Sjósótt. Eg hefi verið mjögj þjáðr af sjósótt, þegar ég hefi verið á sjó, Loks sagði hann okkr þó að hann hefði upphaflega lært list þessa af þýskum pró- fessor Heidenhain og síðan fengið full- komnari kenslu hjá prófessor Charcot í París. Við sömdum með okkr eins og um var talað og fórum. Síðan höfum við ekkert frétt um Gerald. Eignir Margrétar vóru seldar og hlupu 160,000 dollara. Vinr minn bauð henni að fara með sér til ættfólks hans i Georgiu. Hún tðk því, og undi þar vel, og ári siðar fékk ég bréf frá henni og vini mínum og vóru þau þá gift. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: ------- Stykbishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. enn öll læknisráð og meðul þar að lútandi hafa verið árangrslaus. Eg keypti þá flösku af Kínalífs- elixír til reynslu, þegar ég varð sjóveikr, og eftir fáeinar mínútur var mér að fullu batnað. Kína- lífselixírinn er þannig að minni reynslu alveg óviðjafnanlegt og öbrigðult meðal við sjósótt. p. t. Kaupmannahöfn 17'/la. 1891. I’áll Torkelsson. Menn eru beðnir að athuga ná- kvæmlega, að á hverja flösku er skrásett vörumerkið: Kínverji með glas í hendinni oq verslunar- nafnið Valdemar Petersen, Frede- rikshavn, enn fremur á innsigdinu V. P. , . p í grænu lakki. Pæst í öllum verslunarstöðum á Islandi. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i be- tydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Miiller om et og om dets radikale Helbredelse. Pris inkl. Forsendelse i Konvolut 1 kr. i Frimærker. E d u a r d 15 e n d t, Braunschweig. Iverslun Magnúsar Einarssonar úr- smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margskonar vand- aðar vörur með mjög góðu verði. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn liani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bútlner & Lassen, hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannaliöfn, Nörregáde 6. Útgefandi: Valdimar Ásmundarson. Fél agsprent smið.j an.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.