Fjallkonan


Fjallkonan - 25.10.1892, Síða 2

Fjallkonan - 25.10.1892, Síða 2
170 FJALLKONAN. XI, 43. framfylgja þeim eftir 30 ár (1796). Var þá álitið, að mótblástrinn gegn netjunum hefði að mestu sprottið af öfund. 1816 vóru ný lög sett um þorskveiðar í norðr- hluta Noregs og stóðu til 1859. Þau leyfðu neta- brúkun hvarvetna við Lófót; enn ekki skyldi net leggja fyrr enn umsjónarnefud (fiskiverseigandinn, 10. hver lóðarformaðr og 15. hver netaformaðr) á- kvæði, enda mætti eigi leggja net næst landi, þar sem lóðunum var ætlað svið. Lög þau sem nú gilda um þorskanet við Lófót eru frá 1859 og setja netabrúkuninni að eins þau takmörk, sem umsjónarmenn ákveða í tilliti til þess nær og hvar netin skal leggja. Umsjónar- mennirnir eru nú settir af stjórninni, og hafa fult lögregluvald. Loks talar höf., sem hér er farið eftir, um um- bætr þær sem hafa orðið á þorskanetjunum; garnið er nú vólunnið og glerkúlur hafðar fyrir dufl (fundn- ar upp fyrir 40—50 árum). Útvegsmenn hafa nú alment fleiri og stærri net enn áðr, og kostnaðrinn við útgerðina hefir því stórum aukist. „Enn það er þó óhætt að segja, þrátt fyrir kostn- aðinn og annmarkana, að þorskanetin hafa verið mjög nytsöm uppfundning, og hafa stórkostlega eflt efnahag sjávarbóndans, verslunina og skipaút- gerðina hér í Iandi“, segir höf. að síðustu. Af öllu þessu má sjá, hve nauðalíkt ástandið hefir verið fyrrum í Noregi í þessum efnum, sem nú er hór á landi, og ættum vér að láta oss víti Norðmanna að varnaði verða, og fylgja dæmi þeirra í því, að leggja sem minst bönd á fiskveiðarnar. Yér stöndum langt á baki Norðmanna í vísinda- legri þekkingu á fiskveiðum, og megum því ekki ætla oss þá dul, að vór kunnum að setja lög um fiskveiðar, sem ekki komi í bága við lögmál það, sem fiskgöngurnar hlýða. Kvöldkomur. (P. Nansen: Unge Mennesker.) Þýtt heflr Þ. A. (Framh.). Hann gekk að henni og kysti hana á vangann, sem var rakr eftir útikuldann. Og hann reyndi til að láta bana ekki sjá, hvað hann var utan við Big, með þvi að hjálpa henni i ðða önn úr kápunni og koma svo dótinn hennar á góðan stað. Á-meðan týndi hann út úr sér eitt og eitt orð á stangli, sem hann purfti að sækja ofan í kok, par sem pau stóðu í honum blýfóst. „Nei — átt von á pér — pað hafði ég nú — eiginlega ekki. — Ég hélt — að pú værir — i glaum og gleði — úti á Frið- riksbergi". „Já, enn heyrðu nú til. Svo datt mér petta heillaráð í hug að skjótast upp til pin í staðinn. Mig langaði svo lítið til að vera í samkvæminu i kvöld, miklu meira til að vera hjá pér, og svo narraði ég móðursystir mina. Ég sagði, að eg væri ekki vel frisk, og svo, pegar hún var farin, skaust ég hingað. Var pað ekki laglega gert?“ Hún var að leysa hattböndin úr hárinu á sér. Hann snöri frá henni og setti regnhlífina út i horn; hann var lengi um pað, að fá hana til að standa. „Jú, víst var pað“. Hann leit á hana útundan sér úr horn- inu. „Þú getr lagt hattinn pinn á kommóðuna. Enn hvernig datt pér í hug að ganga upp eldhússtigann ?“ „Jú, pú Bagðir einu sinni, að pangað vissu dyr, og til pess að enginn sæi mig, fór ég pá leiðina. Enn ég geri, vænti ég, ekki ónæði? Varstu í annríki, pvi pá fer ég aftr?“ „Nei, hreint ekki“. Hann gekk til hennar og tók yfir um herðarnar á henni, klappaði henni niðr vangana ósjálfrátt, hvað eftir annað. „Enn pví miðr á ég reyndar von á gestum, áðr enn langt líðr. Mér gat ómögulega dottið í hug, að pú kæmir, og svo komum við Friis okkr saman um að verða hérna í kvöld. Enn pað er heill klukkutími pangaðtil; hann kemr vist ekki fyrir hálf tíu“. Hann Iaut snögglega ofan að henni og leit framan í hana. Það vottaði fyrir ofrlitlu angri á svipnum, enn bara eitt augna- blik. Aunars sást ekkert á henni. Hana hafði eflaust ekkert giunað. „Nei, fyrir hálf tiu kemr hann vist ekki“, tók hann upp aftr. „0 — hér er líka svo fint og bjart. Nú fyrst sé ég pað. Hefirðu ævinlega svona mikið við Friis“. Þau gengu inneftir stofugólfinu, og hann hélt enn pá arminum yfir herðarnar á henni. Hún gætti pá að borðinu. „Nei, og sko að tarna! 0, pað var ágætt að ég kom. Mér pykja prúgur svo góðar. Átti Friis virkilega að fá alt petta góðgæti? Þú leikr við hann, rétt eins og hann væri uppáhalds- krakkinn pinn“. „Friis er alveg galinn í prúgur eins og pú. Það er gamalt loforð, að ég skyldi einkverntíma láta hann fá nægju sína af sælgæti. — Komdu nú og tyltu pér niðr“. Þau settust við borðið, hann i legubekkinn og hún á stól rétt við. Hún sat og týndi prúgur af vínviðarkönglunum. „Hvað pað er gaman að gera sér gott af pví, sem reyndar á að lenda á alt öðrum stað. Heldrðu að Friis verði reiðr við mig?“ Og svo stakk hún vínprúgu upp í munninn á Karsten. „Friis?“ — hann kyngdi prúgunni. — „Nei, ekki held ég pað, pví hann má ómögulega vita, að pú hafir veriö hérna. Hvað heldrðu að hann segði, ef hann vissi að pú kæmir svona rak. leiðis heim til min? Hvað myndu menn annars segja?“ „0 — Karsten. Það tökum við okkr ekki nærri? Heyrðu — pér finst pó ekkert vera á móti pví?“ „Nei, besta, enn mín skoðun á pvi sæmilega er nú sona hér um bil pvert á móti almenningsálitmu. Mér finst pað náttúr- lega bara ljómandi fallega gert af pér, að pú komst. — Á ég ekki að hella á handa pér. — Það er „pajaret“-vín?“ Hún hélt við hendina á honum, meðan hann skenkti. „Bara einn dropa handa mér, Karsten. — Enn hvernig get ég sloppið út, pegar hann kemr?“ „Sömu leiðina sem pú komst, niðr eldhússtigann. Hann gengr ævinlega upp aðalstigann. — Skál, Charlotta. Þakka pér fyrir að pú kemr til mín. Ég vona, pú gerir pað bráðum aítr!“ Og pau kystust með glösin i höndunum og sætt vinið á vör- unum. Dálitlu seinna sagði hún: „Þú ert ekki vel friskr að sjá í kvöld, Karsten. Líðr pér ekki vel?“ „0 — ég er dálítið slæptr og veikr af mér. Ég hef lesið heldr mikið í dag“. „Ó, veslingrinn minn“ — og hún beygði sig niðr að honum. — „Þú hefir víst alt of mikið að gera? Og pað er min vegna, að pú leggr svona mikið á pig, er ekki svo Karsten? Svo við get- um gift okkr bráðum? Enn pá skaltu líka eiga gott — o — alt skal ég gera pér svo ljúft og skemtilegt“. „Já, elskan mín, pá skal okkr líða vel“. Hann leit á úrið. Klukkan var næstum níu. Bara hún kæmi of seint. Blóðið paut sjóðandi upp í höfuðið, pað fór hrollr um hann, og honum var ískalt á höndunum. Svo lét hann sig renna niðr á gólfið og lagði höfuðið í kjöltu hennar; hann gat ekki afborið að sitja augliti til auglitis hjá henni. (Framh.). ísafold og Stokkseyrardraugrinu. í 33. tölubl. „ísafoldar“ p. á. stendr greinarkorn með yfir- skriftinni: „Stokkseyrardraugrinn“. Af pví að grein pessi snert- ir mig eða heimili mitt að nokkru leyti, finn ég mér skylt að leiðrétta pað sem par er ranghermt pví viðvíkjandi. Það skal pá fyrst tekið fram, að „nýjasta skýringin og rök- samlegasta(!)“ i greinarstúf pessum er tilhæfulaus ósannindi: Hóll sá, sem hér um ræðir i túninu hefi ég ekki fyr enn nú í „ísafold“ heyrt að hafi verið nefndr „Yöludys"; ekki hefir móðir mín heldr, sem pó hefir leugi búið liér í ítanakoti og al- ist upp í Stokkseyrarhverfinu, heyrt hólinn nefndan pessu nafni; aldrei, svo menn muni, hefir „hesthús" verið bygt viðhólpenna,

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.