Fjallkonan


Fjallkonan - 25.10.1892, Síða 4

Fjallkonan - 25.10.1892, Síða 4
172 FJALLKONAN. IX, 43. Dominion-línan. Konungleg bresk póstgnfuskip. Þessi lína flytr fólk frá íslandi til allra staða i Caisada og Banda- rikjunum, sem járnbrautír liggja að, fyrir lægsta verð. Gtufuskip þessarar línu fara frá Liverpool tii Quebec og Montreal og ýmsra staða í Bandaríkj unum einu sinni í hverri viku, þau eru meðal hinna stærstu, sterkustu og hrað- skreiðustu í heimi og eru orðin heimsÞæg fyrir þægilegan og góð- an útbúnað. Þeir sem taka sér far með Doininion-línunni frá íslandi, mega eiga það víst, að það verðr farið betr með þá á leiðinni, enn ferða, sem af öllum vestrförum er mjög rel látinn og nú er alira íslendinga kunnugastr þeim ferðum. Herra Sigurðr Christo- phersou úr Argyle, umboðsmaðr Manitobastjórnarinnar, sem líka dvelr á Islandi í vetr, verðr einn- ig túlkr og umsjónarmaðr með einhverju af því fólki, sem flytr með Doniinion-líiiunni næsta sumar. Líka býst óg við að fara sjálfr vestr á næsta sumri. Allar upplýsingar viðvíkjandi ferðinni vestr fást hjá undirskrif- uðum og áðrnefndum herrum Baldvin og Sigurði. Sveinn Brynjólfsson, útílutnintriist jóri. áðr hefir átt sór stað með vestr- fara. Þegar ekki fara mjög fáir hafa þeir góðan túlk aila leið frá Islandi tii Ameríku, nægilegt og gott fæði á skipum línunnar og þann tima sem þeir kunna að dvelja i Englandi, læknishjálp og meðul ókeypis; og auk þess hafa þeír á skipum línunnar n&uðsyn- leg borðáhöld ókeypis, og undir- dýnu og kodda geta þeir fengið keypt fyrir að eins 1,35 aura, og á þeim skipum, sem eru útbúin með „canvas-rúm“, fríast farþegj- ar við þann kostnað. Þeir sem flytja með Dominion-línunni eru ekki iátnir ganga langt af skipi eða á skip. Dominion-línan sendir velút- búið skip til Islands á næsta sumri eingöngu til að sækja vestr- fara, ef svo margir biðja mig eða agenta mína um far með linunni að sliku verði viðkomið, og gera það i tima, og verða þeir þá flutt- ir viðstöðulaust frá Islandi til Liverpool og fríast þannig við það ónæði, sem þeir ávalt að und- anförnu hafa orðið fýrir með því að skifta um skip og vagna í Skotlandi. Dominlon línan hefir verið viðr- kend af Canadastjórn fyrir sér- staklega góða meðferð á vestr- förum, og nú hefir stjórnin lagt fyrir umboðsmann sinn, herra B. L. Baldvinsson, sem dvelr á íslandi í vetr, að fylgja vestr- förum Dominion-línunnar á næsta sumri, og væri því heppilegt fyr- ir sem flesta, er flytja vestr á næsta sumri, að verða honum sam- Eg hef sannfrétt, að einstöku af kaup- endum Fjallkonunnar hafa amast við blað- iuu „Landneminn“, sem hefir verið sendr út með henni ókeypis um land alt á s. 1. ári, og að einn af útsölumönnum hennar hafi jafnvel sagt sig frá þeim starfa vegna „Landnemans“. Nú með því að ég vil ekki að ritstj. Fjallkonuimar líði neinn ö- hag vegna Landnemans og með þvi líka að eftirsóknin eftir því blaði er nú orðin svo mikil að ég verð, — ef það heldr á- fram að koma út, — að stækka upplagið að stórum mun eftir nýár n. k., þá bið ég hér með alla þá, sem að undanförnu hafa fengið „Landnemann", enn sem ekki kæra j sig um að láta senda sér hann framvegis, að gera svo vel að tilkynna það ritstjóra Fjallk. við allra fyrstu hentugleika, og j mun ég þá sjá svo til, að þeim verði ekki sent blaðið framvegis, enn að þeirra blöð j verði í þess stað gefin þeim sem betr kunna ! að meta gjöfina. Ég hef þegar sönnun fyrir því, að það fá Landnemann hér á landi stðrum færri enn vilja. Reykjavík 20. október 1892. B. L. Baldwinson. Menn verða illiiega á tálar dregnir, er menn kaupa sór Kína- Lífs-Elixír og sú verðr raunin á, að það er ekki hinn ekta Elíxir, heldr léleg eftirstæling. Þar eð ég hefi fengið vitneskju um, að á Islandi er haft á boð- stólum ónytjulyf á sams konar flöskum og með sama einkennis- miða og ekta Kína-Lífs-Elixír, og er hvorttveggja gert svo naitða- líkt. að eigi verdr séð, að það só falsað, nema með mjög granngœfi- legri athygli, þá er það skylda mín, að vara kaupendr mjög alvarlega við þessari lélegu eftirstœling, sem eigi kemst i nokkurn samjöfnuð við hinn alkunna ekta Kína-Lífs- Elixír frá Valdemar Petersen, Erið- rikshöfn, Danmórk, er bæði læknar og þeir sem reyna hann meta svo mikils. Qœtið því fyrir allan mun nákvœmlega að því, er þér viljið fá hinn eina ekta Kína-Lífs-Elixír, að á einkunnarmiðanum stendr verslunarhúsið: Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmarlc, og VFP- í grænu lakki á hverjum flöskustút. Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, sá, er býr til hinn ekta Kína-Lífs-Elixír. H. TH. A. THOMSEN’S VERSLUN selr: Þakjárn galv. hárótt og slótt af tvens konar þykt. Borð óhefluð, hefluð og flest af ýmsri lengd og þykt. Ofna, eldavélar og ofnrör. Lampa og lampakúpur, lampa- hjáíma og lampaglös af ýmsri stærð. Mikið úrval af niðrsoðnuni vörum. Þar á meðal: UxaogLambatungur, Lax, Áll, Sar- dínur, Brislinger, Humar, Ostrur, Roast Beef, Boiled Beef, Spiced Beef, Corned Beef, Girisatær, Lambakjöt í karrí, Corned Mut- ton, Hæns o. fl. Ymsar teg- undir af Syltetöj. Súr og sætr aldinasafi, Pickles, Fiskesauce, Tomatsauce, Oliven, Tröfler og m. fl. Anchiovis, Svínslæri reykt og lA Spegepöise. — Laukr. Ostr af mörgum tegundum. Nýlenduvörur af öllum tegundum. Kornvörur af öllum tegundum. Mikið úrval af skófatnaði, Otr- skinnshúfum, Stormhúfum, Der- húfum og Höttum. Kolakassa, Ofnhlíf’ar, Kolaausur, Sópa, Bursta og yfirhöfuð allar tegundir af „lsenkramu-vöru. Mikið safn af gler- postulíns- og leirvörum. Alt meö lægsta verði, fljótt og vel afgreitt. Lampaglös (vanaleg) á 15 a., úr krystalgleri 30 a. Munntóbak 2 kr. pd. Súkkulaði 60 a. Borðhnífar 10 kr. dús. Gafflar 22 kr. dús. Skeiðar 22 kr. dús. í verslun Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. Iverslnn Magnúsar Einarssonar úr- smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margskonar vand- aðar vörnr með mjög gúðu verði. Útgefandi: Yaldiinar Ásmundarson. FélagsprentsiniSjan.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.