Fjallkonan - 29.12.1892, Qupperneq 2
206
FJALLKONAN.
IX, 52
lýtrnn bætist smámsaman, þegar mönnum fer að þykja vænt um
böninginn.
Faldrinn er það sem mest þarf viðgerða, og það væri gott til j
stuðnings, ef menn fengju uppdrætti af bonum eins og hann var j
fyrrum og lagaði hann svo eftir því. Ef stúlkunum í einni sókn j
beppnaðist að laga faldinn, og þeim kæmi saman um að hafa |
hann öllum eins, þá væri miklu til leiðar komið; það væri og j
óskaráð fyrir þær konur, sem hafa mætr á búningnum, og eru
í sama bygðarlagi, að hafa fund með sér og tala sig saman;
það má vera að gárungarnir gerðu gys að þess háttar viðleitni,
enn það gera þeir að öllu sem gott er; og það ætti aldrei að
geta hamlað samheldni og góðum fyrirtækjum. — Og með þessu
segi ég skilið við kvenbúninginn í þetta skifti.
Ef kvenfólkinu þykir svo mikið varið í þessar athugasemdir,
að þær vilji hugsa um þær, nota af þeim það sem er nýtilegt,
og henda á það sem þeim þykir rangt, þá er ég viss um að
„Fjölnir“, að honum heilum og lifandi, leiðréttir það í næsta
sinn, ef þær senda honum athugasemdir.1
1) Af þessu er að sjá, sem ritgerðin hafi átt að koma í
„Fjölni“, enn höf. mun hafa ritað hana skömmu áðr enn hann
dó.
H. TH. A. THOMSENS verslun í Reykjavík.
Jólabazarinn er opinn,
og er fjölskrúðugr af fallegum munum, bæði til skrauts og nauðsynja, með lágu verði, einnig leikföng-
um, ilmvötnum og „Toilet“-áhöldum.
ATH. Talsvert af eldra glysvarningi selst þar meö hálfviröi.
Þar eru krystallsbikarar, hentugir til nýársgjafa.
Ennfremr eru til sölu:
Stearinkerti og Spil með ýmsu verði, Kerti í pökkum með 30 kertum, 50 a.
Vínföng, Vindlar og Reyktóbak af mörgum tegundum.
Mikið úrval af niðrsoðnum matartegundum, Ávaxtalegi, Syltetöj og Gremyser.
Chooolade, Confect-brjóstsykr, Confect-rúsínur, Fíkjur, Para- og Skógarhnetur.
Miklar birgðir af Korn- Nýlendu- Isenkram- Grlas og Poatulíns-vöru.
Mikið úrval af vefnaðarvöru, þar af frambýðst einkum til nýársins:
Skinn-Mufter, Loðskinnskragar, Regnhlíúir, Sjöl, TJllarklútar, Svuntueí'ni, Slipsi, Jerseylíf, Kragar
og Flibbar, Manclietter, Hunibug, Fataefni, Tilbúin föt og m. m. fl.
Fjalllonan 1893.
Næsta ár mun Fjallk. leggja
meiri stund á að fræða kaupendr
sína og skemta þeim enn hún hefir
nokkurntíma áðr gert. Fyrir því
verðr letrmergðin aukin, meira
prentað með smáu letri enn áðr, og
ef til vill verða stöku sinnum gef-
in út tvöfóld blöð — enn ekki verðr
blaðið dýrara að heldr.
Ef kaupendum blaðsins fjölgaði
svo að þeir yrði 3000, mundi blaðið
sjá sér fært, að stækka um helming,
flytja vandaðar myndir í hverju
blaði og miklu fjölbreyttara efni enn
nú. Við mikilli kaupendafjölgun
verðr reyndar naumast búist í þessu
árferði, og því siðr að kaupen dr standi
alment í skilum. Fyrir því viljum
vér heldr ekki lofa miklu fyrir fult
og fast, enn reyna að gera kaupend-
unum því betr til hæfis. Meðan
þriðjungr kaupendanna svíkr blaðið
að öllu leyti um borgun andvirðis-
ins, er hætt við að blaðið hinsveg-
ar geti ekki efnt heit sín að
einhverju leyti, eða fullnægt svo
þörfum kaupendanna, sem það ann-
ars mundi gera. — Enn hvað sem
því líðr, mun Fjallk. á næsta ári
flytja enn meiri fróðleik og skemt-
un og fleiri myndir enn að undan-
förnu.
Þeir sem senda blaðinu ritgerðir,
verða að vera stuttorðir, og viljum
vér sem fæstar greinar taka lengri
enn sem svarar einum dálki. Fyrir
velsamdar, stuttar greinar geldr
Fjallk. sæmileg ritlaun.
Hvaða fylgirit komi með Fjallk.
næsta ár, getum vér enn ekki sagt
um með vissu.
Óvíst er að Landneminn komi
I
út framvegis, eða verði sendr með
Fjallk., þótt hann komi út.
Fundarboð.
Hinir háttvirtu Reykjavíkrbúar
sem hafa verið kaupendr „Reyk-
víkings11, sömuleiðis þeir sem vilja
nú gjörast nýir kaupendr hans
og einnig þeir og þær hér, sem
óska að blaðið Reykvíkingr hætti
nú að koma út — boðast hér með á
fund, næsta föstudag 30. des. kl.
1 r/2 í stóra salnum hjá Breiðfjörð,
til að láta vilja sinn í ljósi: Þið
og þær, sem viljið að Reykvíkingr
hætti nú, til að rökstyðja það, og
þið, sem viljið að hann lifi, en ekki
| hafið verið hans áskrifendr áðr, þá
I 0g svo til að rökstyðja ykkarvilja
og gjörast hans nýir áskrifendr.
Fundrinn verðr settr kl. 5 „præcis".
W. Ó. Breiðijörð,
ritstjóri „Reykviking8“.
Lampaglös (vanaleg) á 15 a., úr
kristalgleri 30 a. Munntóbák 2 kr. pd.
Súkkulaði 60 a. Borðhnífar 10 kr. dÚB.
Gafflar 22 kr. dús. Skeiðar 22 kr. dús.
í verzlun Magnúsar Einarssonar
á Vestdalseyri.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og
hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig
gefr allar nauðsynlegar upplýsing-
ar um lífsábyrgð.
íbúö er til leigu í stóru
og vönduðu húsi á góðum stað í
bænum frá 14. maí í vor, 4—5
herbergi ef vill, auk svefnherbergis,
eldhúss, nægra geymsluherbergja,
kálgarðs 0. fl. Ritstjóri vísar á.
Þessi blöð úr Fjallk. kaupir útg.:
No. 1, 2, 5 og 6 úr árg. 1890.
No. 11 og 14 - — 1891.
Iverslun Magnúsar Einarssonar úr-
smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð
fást ágæt vasaúr og margskonar vand-
aðar vörur með mjög góðu verði.
Útgefandi: Yaldimar Ásmundarson.
FélagsprentBmiöjan.