Fjallkonan - 28.02.1893, Blaðsíða 4
36
FJALLKONAN.
enskar mílur á lengd, 20 feta hár
25 fet á þykt að neðan enn 15 að j
ofan. — Dýpsta náma í heimi er í j
Belgiu 3490 ensk fet. — Hinn
stærsti hellir i heinii er Mammuths- |
hellirinn í Kentucky í Ameríku. í j
honum eru fjölda margir afhellar, ár j
ogvötn. Blindir fiskar eruívötnunum. (
— Lengstu járnhrautargöng í heimi
eru St. Gotthards göngin, 9^/a ensk
míla á lengd í gegnum fjall. Göng-
in eru 26Va fet á vídd og 18 fet
á hæð. — Stærstu tré í heimi eru
mammuths trén í Kalíforníu. Sum
þeirra eru um 376 fet ensk á hæð j
og 34 fet í þvermál. — Stærsta
bökasafn í heimi er landsbókasafn-
ið í París (Bibl. nat.). í því er
nær D/a milj. binda, 300000 smá-
rit, 175000 handrit. — Stærsta
kirkjuklukka i heimi er í Moskva.
Hún er 68 fet ummáís, og hefir
aldrei verið hengd upp.
Gaman.
Norskr sjómaðr, sem kom á skipi til
Ameríku, bafði að eins lært þrjft orð í
ensku, yes, money, all-right (já, peningar,
rétt) og hélt að það mundi næg,ja. — Eitt
kveld var hann á gangi í einhverri verstu j
götunni í New York, Waterstreet, og sá
að þar lá maðr í ræsinu, og virtist vera
dauðr. Norðmaðrinn þreif í hann, hélt
hann væri fullr eða hefði sofnað; honum
tðkst ekki að vekja hann, enn varð allr
blððugr um hendrnar; þðttist hann þá vita
að maðrinn hefði verið drepinn. Hann tðk
hann síðan upp og ætlaði að bera hann
til næstu húsa, enn í því kom lögreglu-
þjónn og spurði á ensku: „Hefirðu drepið
manninn?“ „ Tesu, segir Norðmaðrinn, og i
hélt lögregluþjðnninn væri að spyija sig
um, hvort hann hefði fundið manninn dauð-
an. „Því hefirðu drepið manninn?“ spurði 1
lögregluþjónninn. Hinn hélt hann spyrði |
því hann hefði ekki látið aka likinu í
eitthvert hfis (enn til þess hafði hann vant-
að peninga). „Money", segir Norðmaðrinn. j
„Drapstu hann þá til fjár?“ segir lögregluþj. !
„All-right,u segir Norðmaðrinn, sem hélt j
að lögregluþjónninn vildi fá sig til að bera
líkið „Það er þá bezt að fara með þig í j
fangelsi", sagði lögregluþjðnninn og það
gerði hann, og skýrði frá hve morðinginn j
hefði verið ljðfr að meðganga. Norðmaðr-
inn hefði verið hengdr, ef skipstjðrinn
hefði ekki bjargað honum daginn eftir.
— Sveitakaupmaðr í Noregi var ekki
meir enn svo æfðr í bðkfærslu að hann j
rispaði bara í höfuðbókina ýmislegt krá- j
bull og merki sem vðru svipuð þeim hlut |
sem hann seldi í hvert skifti. Eitt sinn
kom einn af viðskiftamönnunum og vildi j
gera upp reikninginn. „Þfi hefir keypt j
ost“, sagði kaupmaðr. „Nei, ég hefi eng-
an ost fengið“, sagði hinn. „Jfi líttu á
þetta kringlótta í bðkinni; það er ostr“.
„Nei eg liefi engan ost fengið; eg keypti
hverfistein“. „ó það er satt“, sagði kaup-
maðr. „eg hefi steingleymt að setja gat
innan i“.
— Hjðn í Chicago sðttu nýlega um
skilnað. Eitt af því sem maðrinn kærði
konuna fyrir var það, að hfin hafði helt
yfir höfuðið á honum fullum potti af sjóð-
andi vatni og að þvi bfinu leitazt við að
skafa hárið af höfðinu með pottbarminum,
enn maðrinn sat þolinmððr á meðan, því
hann vildi vita hvort hárið losnaði við þetta.
— Það hafði verið stolið brók af presti,
sem hengd hafði verið til þerris. Enginn
vis8i hver stolið hafði, og prestr var lengi j
að brjóta heilann um það, hvernig hann
ætti að ná í hana. Einu sinni sem oftar
kom margt fólk til kirkju. Prestr gekk j
til kirkju, tók hnöllungB stein og lét í
vasa sinn. Þegar komið var fram í miðja j
ræðuna kallar prestr: „Nfi sé eg þjðfinn11,
og þrífr steininn fir vasa sínum og ætlar
að kasta, enn um leið stökk maðr í kirkj- j
unni ór sæti sínu og fól sig bak við stðl-
bríkurnar.
Misprentað í síð. bl. strychin f.
strychnin á tveim st. í 3. dálki, og prð-
fastr Sunnmýlinga f. Norðmýlinga í 4.
dálki.
Kristján Þorgrímsson selr
fyrir peninga út í hönd,
beztu sauðatólg á 35
aura pundið.
I verzlun W, 0. Breiðfjörðs fæst:
Kaffi.
Sykr.
ítúgmjöl.
Bankabygg.
Grjón.
Neftóbak. Munntóbak. Saltað kjöt.
Alt selt með lœgsta verði!
í verzlun W. 0. Breiðfjörðs
fæst: Tilbúinn alfatnaðr
á 20—-30 kr. og vandaðir yfirfrakk-
ar á 18—22 kr.
Þeir sem vilja láta prenta
eitthvað
ættu nú að nota tækifærið fyrir
næsta þing meðan annríkið er
minst í prentsmiðjunum.
Félagsprentsmiðjan
leysir af hendi alls konar prent-
un, svo vandaða, sem fremst er
kostr á hér á landi, og með allra j
ódýrustu kjörum.
Útgef. Fjallk. Vald. Ásmundar-
son tekr að sér að búa undir prent-
un og lesa prófarkir af ritum og
bókum, sem þar eru prentaðar,
fyrir sanngjarnasta verð.
X 9
Lampaglös (vanaleg) á 15 a., fir
kristalgleri 30 a. Munntobak 2 kr. pd.
Sókkulaði 30 a. Borðhnífar 10 kr. dfis.
Gafflar 22 kr. dfis. Skeíðar 22 kr. dús.
í verzlun Magnúsar Elnarssonar
á Vestdalseyri.
Hvítt, norðlenzkt ullarband,
þrinnað, or til sölu á 2,10 í Þingholts-
stræti 18.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og
hjá Dr. J. Jóuassen, sem einnig
gefr allar nauðsynlegar upplýsing-
ar um lífsábyrgð.
rbtiö er til leigu í stóru
og vönduðu húsi á góðum stað í
bænum frá 14. maí í vor, 4—5
herbergi ef vill, auk svefnherbergis,
eldhúss, nægra geymsluherbergja,
kálgarðs o. fl. Ritstjóri vísar á.
Þessi blöð úr Fjallk. kaupir útg.:
No. 1, 2, 5 og 6 úr árg. 1890.
No.2,4,7, llogl4 - ~ 1891.
Stanleys ferðasaga í ágætu
bandi er til sölu á 10 kr. Ritstj.
vísar á.
Bækr til sölu
á afgreiðslustofu Fjallkonunnar:
Únítara katekismus á 1 kr.
Rœda eftir séra M. Skaftason
30 au.
Hans Natanssonar kvæði á 1. kr.
HandLrit gömui af
Gísla sögu Súrssonar og Bjarnar
sögu Hítdœlakappa kaupir útgef-
andi Fjallk. háu verði, ef nokkurs
virði eru.
Hvar getr maðr fengið nýja
skó og viðgjörðir á skóm núna,
þar sem sagt er að allir skó-
smiðir séu efnislauslr?
Hjá honum Rafni skösmið Sig-
nrðssyni sem hefir nægar birgðir
af allskyns leðri og skinnum, og
gerir bæði fljótt og vel.
r
Iverslun Mag-núsar Einarssonar úr-
smiðs á Vestdalseyri við Seyðisíjörð
fást ágæt vasaúr og margskonar vand-
aðar vörur með mjög góðu verði.
Kauptu Fjailkonuna!
Útgefandi: Valdimar Ásmundarson.
Félagsprentsmiöjan.