Fjallkonan - 01.08.1894, Qupperneq 1
Kemr út & þrlðjadögam.
Árg. 8 kr. (erleudls 4 kr.).
Auglýsingar mjög ödýrar.
GJalddagi 15. Júli. Cpp
sógn skrifleg fyrir l.okt
Afgr.: Þingholtsstr. 18.
FJALLKONAN.
XI, 31. Reykjavlk, 1. ágúst.. 1894.
Þingmál í sumar.
Fjallk. hefir fyrir löngu minzt á hin helztu mál,
sem koma munu fyrir á þinginu í sumar. og nú hefir
Þjóðölfr einnig bent á þau og flest hin sömu. Af
því þingtíminn er nú svo stuttr, má ekki vænta þess
að mörg mál verði afgreidd, og er vonandi, að þing-
menn sjái svo um, að þau vesrði að tiltölu heldr færri,
og jafnframt betr úr garði gerð enn stundum hefir
átt sér stað að undanförnu. Hinn rnikli fjöldi af
frumvörpum, sem hrúgað er inn á hvert þing, á mik-
inn þátt í því, að ýms af lögum vorum reynast svo
ófullkomin, að þeim verðr að breyta smámsaman,
enda er naumast við góðu að búast, þegar oft eru
10 eða fleiri mál á dagskrá í senn.
Auk þeirra máia, sem Fjallk. hefir áðr talið, sem
eru: Sög um fjárráð giftra kyenna, aukið vald sátta-
nefnda, varnarþing í skuldamálum, fjárforræði ófull-
ráða manna, gjaldskylda utanþjóðkirkjumanna o. fl.,
má ennfremr nefna sameining amtmannaembættanna,
takmörkun á gjafsóknarréttinum, breyting á lögum
ure botnvörpuveiðar o. fl. Lög um skipun kirkju-
mála eru of yfirgripsmikil til þess að fært sé að taka
þau fyrir á þessu þingi. Lög ura búsetn fastakaup-
manna munu verða þýðingarlítil, með þvíe að ávalt
verðr hægt að fara í kringum þau, og ætti þingið
ekki að gera sér ómak fyrir þeirn.
Um stjórnarskrármálið verðr víst ekki mörgum
orðum eytt, enda er það að iíkindum réttast, eftir því
sem málið horfir nú við.
Jafnskjótt sem málin koma fyrir á þingiau, mun
Fjallk. segja álit sitt um þau, enn þykir ekki þörf
á að ræða efni þeirra að sinni.
Prestar og læknar.
Eftir Kára.
Þegar gætt er að tölu presta og iækra hér á Iaudi,
sést fljótt, að prestarnir eru miklu fleiri. Muau þcir
vera um 140, enn læknarnir rúmir 30. Svo má álíta,
sem prestarnir séu hinir andlegu læknarnir, þar sem
þei; síðarnefndu eiga að sjá um heilbrigði iíkamans.
Ena þá liggr sú spurning fyrir, hvort þörf sé á fleir
um andlegum enn likamlegum læknum. Sumir kunna
nú að segja, að andlegu læknarnir þurfi að vera
miklu fleiri, af því sálin sé svo mörgum sinnum veg
legri enn líkaminn. Enn hvað sem um það er, þá
er það víst, að eigi andi mannsius að fullkomnast
og sýna sig starfsaman, þarf líkaminn að geta unuið
verk sinnar köllunar, eða eins og þar segir, að geta
„verið hæfilegr bústaðr sáíarinnar“. Euu það getr
líkaminn því að eins, að hann sé hraastr. Þess ber
líka að gæta, að samband sálar og líkama er svo
nátengt, að ef líkamanum vegnar illa, þá líðr sálinui
heldr ekki vel. Sumir hafa koruizt þannig að orði,
að líkaminn væri yerkfæri sálarinnar. í sjálf'u sér
er ekkert á móti þessari samlíkingu; enn þá ríðr mjög
á, að þetta verkfæri sé í svo góðu lagi, sem framast
má verða. Fyrir því er það mjög áríðandi, að við-
halda heilbrigði líkamans, og eitt af því, sem til
þess útheimtist eða tryggir það, eru læknarnir. Lækn-
unum þarf því að fjölga að mun, enn prestum að
fækka. Frá sjónarmiði mannúðarinnar mælir mikið
með því, að þeim sé fjölgað meir enn gert hefir verið.
Það er tilfinnanlegt, að horfa á sárþjáða menn, og
geta ekkert linað kvalir þeirra. Læknirinn er oft
langt í burtu, erfitt að ná til hans vegna ýmsra tor-
færa, og tíðum ekki heima þegar hans er vitjað.
Standa menn þá uppi ráðalausir, og margr er sá sem
deyr drotni sínum, af því læknishjálp var annaðhvort
ekki að fá, eða það tók of langan tíma að ná til
hennar. Einna tilfinnanlegust verðr læknafæðin hér,
er konur eru í barnsnauð eða mjög hættuleg slys
vilja til. Munu fleatir uudir þeim kringumstæðum
óska, að læknarnir væru fleiri enn þeir eru, enn
prestarnir færri, ef um það tvent væri að velja.
Á síðasta alþingi var stigið gott spor til þess að
fjölga læknunum; vóru 6 ný aukalæknisembætti stofnuð.
Enn það þarf að gera betr, enda komu óskir til
þingsins um fleiri aukalækna, er eigi varð sint. Það
sem stendr í vegi fyrir fjölgun lækna er fjárskortr.
Enn til þess að bæta úr því iiggr næst að miau áliti,
að afnema óþörf embætti, sameina sum og fækka öðrum,
sem þjóðinni ern ekki eins áríðandi, eða sem minni
nauðsyn er á enn læknisembættunum. Læknunum
ætti setn fyrst að fjölga upp í 40 að minsta kosti,
og koma betra skipulagi á læknaumdæmin og jafna
þau. Prestunum ætti aftr að fækka ofan í 80, sam-
eina brauð, leggja niðr kirkjur og jafna kirkjusóknir.
Prestarnir ættu að hafa svo há Iaun, að þeir ekki
væru neyddir til að búa. Lög mætti og setja til að
létta af þeim störfum að nokkru leyti, svo sem hjóna-
vígslum, húsvitjunum og fleiru.
Búreikningr hr. H. J. í Búnaðarritinu.
í Búnaðarritinu 8. árg., bls. 74—78, er ritgerð eftir
herra Halldór Jónsson baukagjaldkera með fýrirsögn-
inni „Hvernig öorgar sig búskapr í sveit?u Hinu
háttvirti höf. íeitast við að svara þessari spurningu,
enn svarið er að ýmsu leyti athugavert og ófulinæg-
jandi, og gefr alls ekki rétta hugmynd um sveita-
búskap eins og hann gengr alment. Þegar ég rita
línur þessar, er ég staddr uppi á Heíiisheiði, og hefi
því eiigin hjáiparmeðul við hendina, tii þess giögg-
lega að geta sýnt misfeliurnar í reikningi hr. H. J.
Ég ætla samt með fáum orðum að geta hins helzts,
er mér íinst athugavert við nefnda ritgerð. Höf.
tekr það fram í byrjao, að þegar eigi að svara þess-
ari spurningu: „hvernig borgar sig að búa í sveit?“
þá megi eigi miða við þá, er búa bezt, og heldr ekki
hina, er aldrei hafa „málungi matar“. Þetta er rétt,
enn þó hefir hinum háttvirta höf. orðið hér á að nokkiu