Fjallkonan


Fjallkonan - 12.02.1895, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 12.02.1895, Blaðsíða 4
Nýbrent og malað kaffl. W. Ghristensens verzlun hefir nú sett upp kaffibrensluofn og selr upp frá þessu nýbrent og malað kaffi á hverjum degi. Menn geta fengið eins lítið og mikið og þeir vilja. 28 FJALLKONAN. XII 7 til Svefueyja. Sagt er að 18 vetra sveinn einn vært með Gunnlaugi; flestir segja, að það væri Ólafr sonr hans, og var hann þá fulltíða maðr; bauðst hann til að verja fé föður síns með byssu, enn það bannaði Gunnlaugr og lét hæfa að ráni því væri fram farið að vild sýslumanns og varð það. Enn síðan skaut hann máli sínu til umdæmis lögmanna, enn þeir dæmdu Gunnlaug nær sýknan, enn þá í sömu sakir, er hann dæmdan höfðu, fyrir rangdæmi sitt. Yarð þá Ólafr sýslumaðr aftr að skila því er hann hafði taka látið og flytja aftr til Svefueyja, og þó liaft væri eftir Gunnlaugi, að eigi kæmi öll kurl til grafar, þá treystist hann eigi að halda máli því lengra, enn fyrir því, að Ólafr sýslumaðr þóttist eigi hafa þurfa jákvæði að gefa í dóminum, eun flestir dómsmenn vóru á einu máli, þá snerist hann að Birni í Miðhlíð, eftir ráðum Halldóru, og gesði upptækt bú hans, enn hann var auðgastr dómsmanna. Sagt er að Björn hafi farið á vonarvöi með ómegð sinni, enn dómsorð hafl hann kveðið fyrstr upp sakir vináttu við sýslu- mann. Gunnlaugr dó háaldraðr á Brjánslæk hjá Sig- ríði dóttur sinni og séra Sigurði. Ólafr sonr hans var faðir Eggerts skálds og varalögmanns og þeirra bræðra. (Framh.). Forseti ÞjdðTÍnafél., Tr. Gunnarsson, hefir vaðið upp á mig með brigzlyrðum í ísaf. út af því, að ég tók í Fjallk. bréfkafla frá Khöfn, þar sem minzt var á vanskil á bðkasendingum fé- lagsins til Khafnar. Bréfkafli þessi er frá áreiðanlegum manni, sem bað mig að taka hann, og í annan stað hefir Sunnanfari kvartað yfir þessnm vanskilum, svo ég vissi fyrir víst, að hér var satt sagt frá, enda viðrkennir Tr. G. að svo sé. Ég hafði þvi enga ástæðu til að fara að heimsækja hr. Tr. G. til að spyrja hann um þetta, enda hefi ég ekki mætt þeirri kurteisi hjá hon- um, að mig fýsi að tala við hann meira enn þörf gerist. V. Á. Búnaðarskólinn á Hvanneyri. Þótt frestr sá sé þegar liðinn, sem ákveðinn er í reglugerðbúnaðarskólansáHvanneyri, 14. febrúar 1890, til þess að senda amtmanni bænarskrár um aðgang að skólanum, vil ég samt enn veita bænarskrám hér að lútandi móttöku til 15. marzmán. næstkomandi, og skal þess getið, að nokkur líkindi eru til þess, að efnileg um lærisveinum yrði veittr styrkr til náms-bókakaupa. íslands Suðramt, Beykjavík, 5. febrúar 1895. J. Havsteen. Ljósmyndir E cn 'O Q. febrúar byrjaði ég að taka myndir. — Allr frágangr eftir nýjustu tízku. Verð lægra enn annarstaðar á íslandi, Reykjavík 12. febrúar 1895. Aug. Guðmundsson. On cn 3 JjpUÁLUSpí"] í verzlun Ólafs Árnasonar á Eyrarbakka fæst: rúgr, bankabygg, grjón, hveiti (nr. 2.), mais, kaffi, normal-kaffi, sykr, tóbak, brennivín. Kramvara af ýmsum sortum og margt fleira með lægra verði enu annarstaðar gerist. áðalshæh 6 Ný verzlun! Aðalstræh 6 | pjan0_jvjagazjn [ Undirntaðr hefir opnað buð 1 Aðalstræti nr. 6 og selr: i O > Undirritaðr heflr opnað búð í Aðalstræti nr. 6 og selr: Kaffl, exportkaffi, kandís, melís, st. melís, púðrsykr, rúsinur, sveskjur, gráfíkjur og brjóstsykr. Tvíbökur, kringlur, kex og margskonar te og kaffibrauð. Hveiti, matbaunir, hrísgrjón og sagógrjón. Lax Hummer Sardiner Anchovis « Leverpostei Oysters Marineret Sild Ananas Green Gage Cocoa & Condenced Milk Sylt. Ingefær Pickles Liebig’s Extract Kapers Gr. Ærter Gerpulver Baking Powder Citronolie Carry Soya Sennep. Hindbersaft og Kirsebersaft. Chocolade, margar tegnndir. Hollenzkan ost Mejeri do. Vindla, 12 tegundir. Wachenheimer Champagne Hvítt Portvín Sherry St. Julien i „Skandinavien^, , 30 Kongens Nytorv 30, | Kjöbenhavn. • Spegepölse Apetitost Reykt flesk. reyktóbak margskonar og ágætt rjól. Chartreuse ^xör Bendiktiner Likör Genever Kösters Bitter Ágætt Skozkt Whisky og Encore Whisky, fl. 1,60. Grænsápu og Soda. Eldspítur, pakkinn 0,12. Ennfremr alls konar kryddvörur og margt fleira. Alt ágætar vörur og með lægsta verði sem gerist hér í bænum. Reykjavík, 10. febrúar 1895. Gunnar Þorbjörnsson. i I Stærsta verksmiðja í Danmörku. I Langódýrasta verð; alt selt með » 5°/0 afslætti gegn peningum eða } gegn afborgun eftir samkomu- { lagi. Verksmiðja og nægar birgðii Orgel-IIarmonium. Dráttstöfuð verðskrá send öke Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiöjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.