Fjallkonan - 19.02.1895, Side 3
19. febr. 1895.
FJALLKONAN.
31
ni færir verðið niðr á vöru þeirri, er verið er að selja.
Halda menn þá, að seljendr hinnar útlendu vöru,
sem flyzt hingað til lands, mundu ekki geta grætt
meira á henni, ef hér væri einokunarverzlun? Hafa
sveitabændr ekki oft reynt það, að þegar þeir hafa
verzlað í félögum við kaupmenn, hafa þeir getað
fengið hæst verð fyrir vörur sínar, enn þegar liver
hefir verzlað út af fyrir sig, hefir myndast einskonar
samkeppni og verðið þá ekki orðið eins hátt? Því
fleiri seljendr, því lægra verð. Þetta ættu ailir að
iáta sér skiljast, sem einhverja hugmynd hafa um
verzlun.
Annað mál er það, að það er áríðandi, sð hafa
glögt eftiriit með umboðssölu fjárins á Englandi, og
er það því hægra, því færri sem hafa hana á hendi.
Um fjársölu hér heirna gegn peningum útíhönder
nokkuð öðru máli að gegna, og álít ég þá verziun
hina hagfeldustu, af því að liönd selr hendi og sel-
jandi á ekkert á hættu. Þess vegna er það gieðilegt,
að sauðakaup hr. Franz hér á landi halda enn áfram
næsta ár, þrátt fyrir ófarirnar í fyrra, og sýnir það,
að þá félaga vantar hvorki dugnað né fé.
Pöntunarfélagsmaðr.
Hr. Jakob Grunnlögssou, sem auglýsir í þessu
blaði, að hann taki að sér vörupantanir frá mönnum
hér á landi og selji jafnframt íslenzkar vörur, er að
allra dómi, sem hafa kynzt honum, mjög áreiðaniegr
og hygginn verziunarrnaðr, og má því öruggiega mæla
fram með umboðsverzlurt hans.
Dagblöðin.
Siðastliðið ár komu út hér á landi ekki færri enn
9 dagbl., fyrir utan „Reykvíking11 og „Garðar“ með-
an hann lifði. Tvö af þessum 9 vóru sérstaklegs
efnis, ’Kirkjubi.* og ’HeimilisbiJ ’Kirkjubk. héit sér
yið kirkjuna og hennar máiefni, enn ’Heimilisbí*
talar einkum máli bindindisins. Hin öll (7) ræða á
víð og dreif um landsins gagn og nauðsynjar, þó
hvert á sinn hátt. Euu eigi verðr séð, að þau hafi
neitt sérstakt markmið, að því er snertir efni þeirra
og innihald, heldr ræða þau um alt mögulegt, þótt
skoðanir þeirra séu nokkuð mismunandi. Þau flytja
fréttir iunlendar og útiendar, þar á meðal æfiminu-
ingar. Þau fíytja einuig ritgerðir um póiitík, verzl-
un, sjávarútveg, landbúnað og margt fleira, og svo
neðanmálssögur til smekkbætis, einkum fyrir unga
fólkið. Það verðr því eigi annað sagt, eun það sé
margskonar fróðieikr, er þau hafa meðferðis, þótt
sumt sé miðr þarft. Enn þetta fyrirkomuiag á inni-
hfildi bfaðanna er að sumu leyti fremr óviðfeidið, enda
þólt það kunni að eiga bezt við núverandi menturiar-
stig þjóðarinnar. Því væri æskilegra, að þau hefðu
ákveðnara stefnumið, hvað suertir inuinald þeirra.
Fyndist mér fara betr, að livert biað fyrir sig hefði
einhver sérstök máiefni tii meðferðar, t. d. að eitt
ræddi um pólitík og verziun, annað um búnað og ait
er að koaum lýtr, þriðja flytti fréttir allskonar, inn-
lendar og útlendar, o. s. frv. Vil ég því beina þeirri
spurningu til hinna háttvírtu blaðastjóra, hvort þeim
eigi sýnist fært eða fara betr, að efni blaðanna væri
að nokkru leyti takmarkað, eins og bent er til hér
að ofan, svo öllu ægði ekki saman 3 blöðunum, liverju
innan um annað: búfræði, verziun, pólitík, fréttum,
sögum, kvæðum, auglýsingum, skömmum o. s. frv.
Það mætti koma með þá mótbáru, að við það mundi
kaupendum fækka, enn ég hygg, að eigi þurfi að ótt-
ast slíkt. Enn það væri heldr engin skaði fyrir þjóð-
ina, þó sum blöðin hér hættu tiiveru sinni.
Ef hvert einstakt blað væri að mestu leyti sérstak-
legs efnis, og fulluægði mentunarþörfinni hér, og þau
væru eigi of mörg, mundu þau verða alment keypt
og lesin. 8. 8.
Aths. ritsj. Það getr ekki komið til mála, að
biöðin skifti þannig verkum railii sía, sem hinn heið-
raði höf. leggr tii. Með því móti muadi kaupendum
hvers einsíaks blaðs fækka stórum, og af því leiddi
aftr, að blöðin yrðu að vera mikiu dýrari. Það sem
mest eykr viusæidir bíaðanna og dregr kaupendrna
að þeim, er fjölbreytni efnisins. Annað mál er það,
að tímarit haldi sér eingöngu við vissar mentagrein-
ar, svo sem póiitík, búnað, fagrfræði, enu reynslan
hefir sýnt, að tímarit þrífast hér iíla. og eiga fuit í
fangi að geta staðizt, þótt þau séu styrkt af öflugum
félögum, svo sem Búnaðarritið, eða gefin út af félög-
um. Blöðin verða að vera sem fjölbreyttust að efni,
svo að hver lesandi geti jafnan eitthvað fundið, sem
honum iíkar, og þanuig eru blöð alment í öðrum
löndum.
Frá íslendingum í Ameríku.
Norðr-Dakota, 27. des.: „Héðan er að frétta ágæt-
istíð, það sem af er vetrinum, nema í gær og dag
um 20° frost F. og stormr líka. Að mestu snjóiaust
enn. Verð á hveiti vitund hærra enn í haust 46—
47 cts. — Uppskera varð hér fast að því í meðal-
lagi, enn verðið afariágt“.
Winnipeg, í nóv.: „Sigtryggr Jónasson býst ekki
við að halda áfram járnbrautarmálinu heima, afþeirri
ástæðu mest, að styrkrinn muni verða bundin þeim
skilyrðum, að auðrnenn fáist ekki til að ganga að
þeim.
Uppskera hefir verið góð í Manitoba, enn verð á
vörum bænda með lægsta móti“.
Efnilegr ísh'iulingr í Amoríku. Barði Skúlason
(frá Reykjavöllum í Skagafirði), sem nú stundar nám
við háskóiann í Gfrand Forks í Dakota, er orðinn
frægr maðr fyrir mælsku, og er hann þó ekki nema
tvítugr að aldri. í fyrra héidu stúdentar úr tveimr
ríkjum þar vestra (Suðr-Dakota ogNorðr-Dakota) kapp-
ræðumót, og urðu Norðr-Dakota stúdentarnir drjúgari,
og var það þakkað Barða Skúlasyni, sem þótti skara
fram úr öllum. — í haust var hann ráðinn af ’de-
mókrötum' í N.-Dakota til að fara um alt ríkið og
halda politiskar ræður og fekk að launum 740 kr.
um mánuðinn. Dást amerísk blöð að framgöngu hans
og teija lianu einhvern mesta mæiskumann í ríkinu.
Jón Olafsson er nú orðiun ritstjóri mánaðanits,
sem út er gefið af blaðinu ’Norden’ (sem hann er einn-
ig ritstjóri við) í Chicngo. Það heitir ’I Iedige Timer’.
----ooo----