Fjallkonan


Fjallkonan - 29.05.1895, Síða 4

Fjallkonan - 29.05.1895, Síða 4
92 FJALLKONAN. xn 22 Nýkomnar vörur í verzlunina á Laugaveg1 17: Sirz, góð og falleg. Hálfklæði. Sumarsjöl. Sinásjöi, ofin og prjónuð. Hálskiútar. Vasaklútar. Karlmannaskyrtur. Kvenskyrtnr. Kyenklukkur. Lífstykkisteinar. Slaufur og . Huiiibug’. Flihbar. Brjústlilíf. með flibbum. Fatatau, svart og blátt. Tvist-tau. Skyrtutau (Oxford). Kankin. Hvergrarn, brúntoggrátt. Shirtingr. Axlabönd. Handklæði. Hafaldagarn, bezta teg. Fiskagarn. Hörtvinni. Tvinnakefli. Ljereft. hvítt, bleikjað og ðbl. Otrskinnsliúfur. Tauhúfur, kaskeyti. Drengjahúfur. Hattar. Hárgreiðnr. Höfuðkambar. Gyltir akkerishnappar. Buxnatölur. Hornhnuppar, brúnir. Skyrtutölur. Glertölur. Tóbaksdúsir. Saumnálar. Þráðarnálar. Baudprjúnar. Stiftir, 4", 3", 2", og 1". Pappír, blek. Pennar og pennasköft. Blýantar og umslög. Vasabækr. Timbu rm.blýantar,0,08. Skúbnrstar. Klæðaburstar. Speglar. Skæri. Vasalinífar. Borðhnífar. Matskeiðar. Teskeiðar. Buxnakrækjur. Vestlsspennur. Fingurbjargir. Ullarkambar. Hefiltaunirnar góðu, frá Sheffield. Skaraxir. Kassarollur. Káttpottar, emailleraðir. Önglar. Sökkur. Ljáblöð. Skúsverta. Ofnsverta. Stígvéla-áburðr. Fægi-tpúmadi’. Kanel. do. steyttr. Pipar do. ISfellikur. Lárberjalauf. Sinnepsmjöl. Kardemommur. Gerpúlver. Anchíovis. Lax, í dósum. Cliocolade. Brjústsykr. Vindlar, góðir. Reyktúbak. Rulla, mjög góð. Rjúl, do. Stívelsi. Blákka. Grænsápa. Súdi. Handsápa. Bollapör. Kaffibrauð, fint. Tekex. Matarkex. Kringlur. Tvíbökur, Sagúgrjún, ágæt. Hveiti, Nr. 1. Hrísgrjún, heil. Matbaunir. Rúgmjöl. Kartöllumjöl. Gráfíkjur. Rúsínur, sveskjur. Brennivín. Whisky. Sherry. Portvfu. Kínalífs-elixír. Skúleður. 5 .S 'O ®- § -4-3 t>C ◄ -2 íslenzkar vörur: Sauðargærur, svartar. Sauðskinn. Rengi. Sauðakjöt, reykt. do., saltað. Tros, do. Skata, söltuð. Grásleppa, do. do., hert. Skarkolar, saltaðir. Grjút, klofið og jtilsett’. Hnakkr, nýr og vandaðr. Alt, enn sérstaklega ltramvara, selst með vægasta verði. 3NT a XI. t kaupi ég á fæti, ef um verðið semr. Reykjavík, 24. maí 1895. Finnr Pinnsson, Orgel-harmonium í kirkjur og heimahús kr.H-10°/0 afslætti gegn borgun út í liönd. Okkar harinoninQi eru brúkuð um alt ísland og eru viðrkend að vera kin keztu. v Það má panta kljóðfærin hjá þesaum mönnum, a sem auk margra annara gefa þeim beztu með- mæli sín: Hr. dómkirkjuorganista Jónasi Helgasyni, — kanpm. Birni Kristjánssyni í Reykjavík, — — Jacok Gunnlaugssyni Nansens- gade 46 A., Kjökenkavn K. Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndtim | og ókeypis. H PETERSEN & STENSTRUP, Kjöbenhavn V. & Mjög ódýrt selr undirritaðr söðla, hnakka, töskur, púða, gjarðir og allskonar ólar, er til reiðfæra heyra. Reykjavik, 9 Þingholtsstræti 9. Daníél Símonarson. 9 Gott verð! Ovanalega góð tilboð! Undirskrifaðr hefir nú til söiu aliskonar nýjan reið- skap, söðla, hnakka, allskonar ólar, allskonar töskur, drengjahnakka með ístöðum og ístaðsólum mjög ódýra, og yfir höfuð alt sem til reiðskapar heyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar; afsláttr gefinu, ef borgað er í peningum. Öll gjaldgeng íslenzk vara tekin og innskriftir til kaupmanna, líka höfð vinnuskifti við handiðnamenn ef óskast. Til hœgðarauka fyrir kaupendr tek ég hér eftir gömul reiðtygi upp í ný. Allskonar reiðskapr fœst leigðr, söðlar, hnakkar, kliftöskur, klifsöðlar og ferðakoffort. Brúkuð reiðtygi fást keypt með góðu verði. Vestrgötu 55. Samúel ólafsson. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífs ábyrgð. Vottorö. Ég undirskrifuð hefi allmörg ár þjáðst af gigt, óhægð fyrir brjósti og svefnleysi, og var mjög þungt haldin. Ég leitaði mér læknishjáip- ar, enn árangrslaust. Fyrir tæpu ári var mér ráðið að reyna Kína- lífs-elixír hr. Váldemars Petersen, er ég einnig gerði, og á þessum stutta fíma hefi ég nálega fengið heilsu mína aftr, og vona, að ég verði alheilbrigð áðr enn langt um líðr. Með því að Kína-lífs-elixírinn hefir hjálpað mér svona vel, ræð ég sér- hverjum, er þjáist af áðrgreindum eða svipuðum veikindum, að reyna hanu. Kaldaðarnesi, 23. nóv. 1894. Quðrún Einarsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þe88 að vera viss um, að fá hinu ekta Kína lífs-elixír, eru kaup- endr beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Frede- rikshavn, Danmark._________________ íverzlun Magnúsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar v'úrnr með mjög gúðu verði Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðj an.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.