Fjallkonan - 07.10.1896, Side 4
160
FJALLKONAN.
xm 39
/
Enginn er of ungr til að sjá,
Ættarlandi að aíðar skal hann vinna
Drenga með dug.
Gott er það að geyma fast í hug.
Andinn góður ávalt hjá oss ríki,
Andinn kærleiks meðal sjálfra vor.
Ást til menta iðju leiði spor,
Erfitt létti, það hið harða mýki.
Regla sett
Jafnan oss við horfið haldi rétt.
Pagurt er, þá Hentagyðjur mærar
Heður Dokkagyðjutn stíga dans.
Hverjar þá með öðrum knýta kranz,
Kveða Pöbuss gígjuraddir skærar.
Nám3 um svið
Fagrar mentir fögrum tengjast sið.
Ungum sæmir olympskt skeið að renna,
Andans þar sem benda sigurlaun.
Þessu líka þreytir lífið raun,
Degar göfgar hvatir krafta spenna.
Stefn ei lágt!
Seggir nýtir setja merkið hátt.
IV.
Til hæða þegar hálfóld ný
Er hafin vorri stofnun kærri,
Prá oss og mannhring margfalt stærri
Sú árnun stígur hjartahlý:
Vor skóli prýði lengst vort láð,
Og lærdómsstörf þann ávöxt beri,
Er þoss í sannreynd vitni veri,
Að miði á göfugt mark hans dáð.
Pðstcimskipið Laui'a’ kom hingað aðfaranótt 5. þ. m.
i hinu mesta aftakaveðri. Heð þvi kom héraðslæknir Guðm.
Björnsson, Sigfús Eymundsson, frú Thorsteinsson frá Bíldudal
og Englendingr, Hr. Newby, sem ætlar að skoða jarðskjálfta-
svæðið.
Voðastormr af norðri hefir staðið nú um 4 daga, sem telja
má víst, að hafi gert víða mikið tjón, einkum norðanlands. Þykj-
ast engir muna þvílíkt veðr. Hér í Beykjavík hafa ekki orðið
að því teljandi skaðar fyrir utan að þilskip eitt (Ingólf) rak í
land af höfninni og norskt timbrskip varð að höggva af sér
siglutrén.
Prá útlöndum er ekkert fréttnæmt og allar pólitiskar
horfur hinar sömu.
íslonzk
uinboðsverzlun.
Ejps og að undanförau tek ég að mér að selja
allskonar íslenzkar verzlunarvörur og kaupa inn út-
lendar vörur og senda á þá staði, sem gufuskipin
koma á. Glögg skilgrein send í hvert skifti, lítil
ómakslaun. Utanáskrift:
Jakob Gunnlögsson.
Cort Adelersgade 4.
__________________Kjöbenhavn K.
Eimskipaútgerð hinnar ísl. landsstjórnar.
Eimskipið (Vesta’ kemr við á þessum höfnum í
nóvemberferð sinni í ár, auk þeirra hafna sein eru á
hinni prentuðu ferðaáætlun: VopnafiÆ, Bíldndal,
Pajreksfirði, Flatey og Stykkishólmi.
D. Thomsen.
Kaupendr
FJALLKONUNNAR
eru beðnir að greiða andvirði hennar að fullu í haust
Þeir sem skulda árum saman og hafa ekki greitt
andvirðið fyrir lok októbermánaðar í hanst, verða
allir hlífðarlaust lögsóttir.
Kaupendr í nærsveitum mega borga með inn-
skrift í verzlanir í Keykjavík, eftir því sem um semr
við útgefanda, eða Brydes verzlun í Borgarnesi eða
Thomsens verzlun á Akranesi.
Sömuleiðis má borga með kindum og ýmsri land-
vöru og sjávarvöru, ef um somr.
1871 — Jubileum — 1896-
Hinn eini ekta
(Heilbrigðis matbitter).
í öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir
hanx rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út
uir allan heim.
Honnm hafa hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama lífs-elixír hefii' verið brnkaðr, eykst öllum líkamanum
þróttr og þol, sódin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug-
rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari og menn hafa meiri
ánœgju af gæðum lífsins.
EÍnginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn
Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi,
hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara
menn við þeim.
Kaupið Brama-líís-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum,
þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akreyri: Hr. Carl Höepfner.
---- GrAnufélagið.
Borgarnes: Hr, Johan Lange.
Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs verslun.
Keflavík: H. P. Duus verslun.
| ‘-- Knudtzon’s verslun.
Reykjavik: Hr. W. Fischer.
----Hr. Jón 0. Thorsteinson.
Raufarhöfn: Gránufélagíð.
Sauðárkrókr: -------
Seyðisfjörðr: -------
Siglufjörðr: ------
Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vik pr. Vestmannaeyjar: Hr. Ralldór Jónt-
son.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson.
Einkenni: Blátt Ijbn og gullinn hani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen.
hinir einu sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Brúkuö íslenzk frímerki
verða jafnan keypt,. Verðskrá send ókeypis.
Olaf Grilstad, Trondhjera.
JLJLvaltunna með óljósn merki, sem
komið hefir vestan af Onundarfirði, er í
Dingholtsstræti 18., og getr réttr eigandi
vitjað hennar.
CC CD cc
Lfj
00 5»,
f. ^
^ U
a6
- C3
Ö O
K ®
o CúD
od *
Oð
a
bc
o
U Ö
«5 S?
OD £
vrs
$
-*-3
S3
O ^
'S g
©
Kn
o
sO
>
■§
s
s
:o
'I
$
Ö
®
, 5
£ S
{
Cc
fl
O
00
s
2
■n
tí .
tí d
a £
s s
^ 8