Fjallkonan


Fjallkonan - 08.12.1896, Qupperneq 5

Fjallkonan - 08.12.1896, Qupperneq 5
8. des. 1896. FJALLKONAN. 197 að koma öllu húsinu í uppnám þegar minst yarði, og var það ýmist, að þeir köstuðu leiksoppum sínum í rúðurnar, svo að þær fóru í þúsund inola, eða þeir flugust á í stigunum og ráku upp voðaleg bardaga- org, sem þær að ölium líkum höfðu lært af' mannæt- unum í Kandylistan. Enn á legubekknum í herbergi konsúlsins hreykti postulinn sér eius og hver annar patríarki eða tyrk- neskr jarl og sátu báðar frúrnar við í'ætr hans og hlustuðu á vísdóm hans orða. Þó var konsúlsgarmrinn verst leikinn á kveldin. Þegar klukkan var orðin 7, þá fyltust stigaruir af hreppakerlingum og embættismannafrúm, iðnaðar- mannamadömum og slordónum, því að kristniboðinn hélt bænahald og fyrirlestr um Kandylistan á hverju kveldi og mátti hver sem vildi vera þar við staddr án alls endrgjalds. Bæjarbúar skoðuðu það eins og hverja aðra opin- bera skemtun, „að fara upp í salinu hans Samúels- ens“ eins og þeir komust að orði. Þetta mátti líka til sanns vegar færa, því það var búið að breyta stóra fallega salnum konsúlsins með flauelsstólunum og silkitjöldunum í fundastað handa öllum stéttum bæjarins. í smábæjum er ef til vill gerðr meiri stétta- munr enn víða annarsstaðar, og við þetta tækifæri var skrílnum það sönn ánægja, að nudda fataræflum sínum upp við skrautklæði höfðingjanna, að trampa með skítugum skónum á Brysselardúkunum og fella niðr ýmsa dýrmæta, brothætta muni. Ekki var heldr laust við, að einstaka náungi kipti með sér einhverju góðu fati úr anddyrinu þegar tækifæri bauð9t og gerði sér ekki samvizku af. í þessum sal var loftið vana- lega angandi af kóngareykelsi og frönskum iimvötn- um og ekki mátti kveykja þar í vindli þó að beztu tegundar væri, ean nú lagði þar fyrir daunilla svækju af hálfblautum fötum, húsgangsræflum og vaðstíg- vélum. Madama Malberg var forsöngvarinn. Hún stóð alt af við dyrnar í svarta kjóigarminum og beljaði sálmana. í hinum enda saisins stóð postulinn við lítið borð og talaði af mikiili andagift um Kandy- listan og sjálfan sig. Hann talaði aidrei um annað. Heldri konur bæjarins sátu þar í hvirfingu umhverfis hann, enn menn þeirra komu ekki á þessar bæna- samkomur, enda hafði hin eldheita mælska og töfr- andi ásjóna kristniboðans meiri áhrif á kvennahjörtu enn karla. Til hægri handar honum sat frú Samúelsen, frá sér nurnin af aðdáun, og til vinstri handar sat frú Bollebye hálfsofandi og lék að gallhringnum sínum, enn hinar efnilegu dætr hennar stóðu fyrir aftan stólinn, sem hún sat á og stytti sér stundir með því að klipa hvor aðra í handleggina og sparka í skálm- arnar sínar. Það var því engin furða þó að vesalings kon- súllinn flýði undan þessari „familíuu-skemlan og lá þá beiuast við fyrir hann að fara þvert yfir strætið til Hiidemanns málfærslumanns. Þeir voru nú sáttir heilum sáttum, og því til staðfestingur hafði konsúll- inn lofað, að Hildemann skyldi fá sinn fyrri starfa við sparisjóðinn um nýárið. Það var eins og létt væri fargi af konsúinum þegar hann var búinn að koma sér fyrir í sófahorn- inu og kveykja sér í pípu í hinni þægilegu stofu máifærslumannsins, og Lydía kom brosandi inn og bar þeirn púnsið. Hann leit biíðlega til hinnar ungu, grannvöxnu meyjar og hvarflaði þá hugr hans í suðr- átt til hinnar spiltu Parísarborgar, þar sem Jósep sonr hans ól manninn, og átti að öllum líkindum við enn meiri freistingar að stríða, enn hinn dygð- ugi nafni hans í bibiíunni. Þær mæðgur, Lydía og móðir hennar, sátu oft inni hjá karlmönnunum með handvinnu sína, því að frú Hildemann var farin að fækka mjög komum sín- um á bænafundina. Hún var gædd næmri fegurðar- tilfinningu og feldi sig því ekki við þann félagsskap, sem þar var saman kominn. Hún var fús tii að vitja fátæklinganna í hreysum sínum, hugga þá i mótlæt- inu og rétta þeim hjáiparhönd, enn hún kærði sig ekki um að leggja Iag sitt við þá eða samneyta þeim í skrautlegum veizlusölum. Það fór á sömu ieið fyrir fleiri konum enn henni,. enda var þessi eilífi bænalestr farinn að verða hálf- þreytandi og allir biðu þess með óþreyju að kaup- stefnan byrjaði, þvi að þá væntu menn einhverrar tilbreytingar frá því sem nú var. Það var jafnvel ekki trútt um, að frú Samúelsen sjálf óskaði hins sama í kyrþey, enda leið nú óðum að þeim tíma, er hún skyldi hafin. Gjafirnar streymdu að hvaðanæva, það var búið að koma öllu fyrir og fyrsti söludagr- inn var nú í nánd. VI. Það var verið að festa upp biómhringi og fána í „Valhöll" og forstöðunefndin var að koma fyrir og raða niðr ýmsum varningi, enn hingað og þangað sáust kjólklæddir karlmenn á hlaupum berandi ýmsa bögla og tombólumuni, enn ekki var almenningi enn þá leyfð innganga. Allr salrinn var tjaldaðr rauða klæðinu frá Strim- ler kaupmauui og voru letraðar á það biblíugreinar með gulum litum, tii aðvörunar og eftirbreytni fyrir fólkið. Með fram báðum hliðum salsins voru reistar smá- búðir haDda ölium frúnum og dætrum þeirra og voru þær — búðirnar vel að merkja — skreyttar iyng- krönsum og grenivöndum og hver um sig uppljómuð með tveimr þrí-álmuðum kertastikum. Uppi á söngpallinum var stórt harmóníum og á báðar hiiðar því stóðu í marmarakrukkum hinar nafn- toguðu pálmaviðargreinar frú Samúelsens. Hér átti Jespersen alþýðuskólakennari og organisti að skemta mönnum með organslætti, enn söngflokkr Bebels guð- fræðings skyldi syngja andlega söngva. Á þessum palli ætlaði enn fremr Salveseu kristniboði að halda fyrirlestra — um Karidylittan og sjálfan sig. Hann taiaði aidrei um annað. Kiukkan 4 var opnað. Séra Mathiesen og Salvesen kristniboði stóðu frammi við dyrnar og virtu fyrir sér þá, sem inn komu. Eisenhart iautenant var á þönum með strokið skeggið og einkennisband í hnappagatiuu. Haun var

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.