Fjallkonan


Fjallkonan - 08.12.1896, Page 7

Fjallkonan - 08.12.1896, Page 7
8. des. 1896. FJALLKONAN. 199 Hotel „Reykjavík". Bér með geri ég það almenningi kunnugt, að auk gistingar og venjulegs fæðis fæst nú á Hotel „Reykjavík“, nr. 17 Vestrgötu, alt sem heyrir til almennra veitinga. Inngangr á veitingasalinn er um vestrdyr hússins, götumegin. Hotel „Reykjavík“, 7. des. 1896. E. Zoega. Eimskipatítgerð liinnar íslenzku landsstjórnar. Fyrsta ferð eimskipsins „Yesta“ á árinu 1897 verðr þannig: Frá Kaupmannahöfn 1. marz, frá Leith 5. marz, frá Fáskrúðsfirði 8. marz, frá Eski- firði 8. marz, frá Norðfirði 9. marz, frá Seyðisfirði 11. marz, frá Vopnafirði 12. marz, frá Húsavík 13. marz, frá Akreyri og Oddeyri 16. marz, frá Siglufirði 16. marz, frá Sauðárkrók 17. marz, frá Skagaströnd 18. marz, frá Blönduós 19. marz, frá ísafirði 22. marz, frá Dýrafirði 23. marz, frá Bíldudal 23. marz, frá Stykkishólmi 24. marz, í Reykjavík 28. marz. — Frá Reykjavík 31. marz, frá Vestmannaeyjum 31. marz, frá Leith 4. apríl, í Kaupmannahöfn 8. apríl. Við ferð þessa gilda hinar sömu athugasemdir og eru á ferðaáætlun þessa árs. Ferðaáætlun fyrir allar ferðirnar verðr gefin út síðar. D. Thomsen farstjóri. Ég, sem undir er skrifuð, hefi í 14 ár þjáðst af magalasleik og taugaveiklun ásamt máttleysi, mafar- ólyst og uppköstum. Ég fór því að reyna Kína-lífs- elixír frá hr. Valdemar Petersen í Frederikshavn og þegar ég hafði brúkað 7 flöskur fann ég mikinn bata á mér; er ég sannfærð um, að ég má ekki vera án þessa ágæta Kína-lífs-elixírs, enn af því að ég er ör- snauð, get ég ekki fullnægt þörfum mínum í þessu efni. Samkvæmt minni reynslu vil ég ráða öllum, sem þjást af ofannefndum sjúkdómum. að reyna þenna ágæta meðalasamsetning. Húsagarði á Landi, 25. febrúar 1896. Ingiríðr Jönsdöttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönn- nm á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína- lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu iakki, og eius eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hondi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. iNýir kaupendr tKvennablaðsins’ fá í kaupbæti öll uppdráttaMöd þau frá byrjun, sem blaðinu hafa fylgt. -m- verzlun Magnúsar Einarssonar á Seyðis- I firði fást ágœt vasaúr og margskonar smékJdeg- i ar, fásénar og vandaðar vörur með mjög sanngjörnu verði. Nýkomið í verzlun H. Th. A. Thorasens með eimskipunum „Vesta“ og „Laura“: Rúg, rúgmjöl, bankabygg, grjón, Victoria-baunir, hænsabygg, hafrar, malt, og aðrar korntegundir. Jólatré, epli, laukur, kartöflur, valhnetr, skógar- hnetr, konfekt-rúsínur, og brjóstssykr, krakmöndlur, brendar möndlur, sterínkerti, jólakerti, spil, barna- spil og m. fl. Súkkulaði, margar tegundir, pækilkrydd (sylte- töj), saft, niðrsoðnir ávextir, niðrsoðið kjöt og fisk- meti, reykt svínslær, flesk saltað, margar nýjar teg- undir af osti, einnig ekta svissneskr ostr. Rjóltóbak, ruliu, reyktóbak, vindla í J/x J/2 og */4 stokkum, portvín, seresvín (Sherry), kampavín, bankó, bitter, genever, St. Kroixromm, Guava romm, margar teg. af konjaki, Whisky á 1,60 og 1,80, Rín- arvín, rauðvín, og mikið af Good-TempIara-vínum. Hengi-,§’borð- og handlampar, lampaglös, og lampahjálmar, glasburstar, kolakassar, kolasleifar; ofn- hlífar, ofn-eldverjur, skarnskóliur, steinolíuofnar á 14,00 og 25,00. Sement, þakpappi, ofnpípur, málning af öllum litum, fernisolía, lakk og þurkunarefni. Jólaborðið verðr til sýnis ettir nokkra daga, í sjerstöku herbergi; á því verðr fjöldi af fallegum og nytsömum smáhlutum, mjög hentugum til JÓLA- GJAFA. Jólatréstáss, grímur, Kotillons-orður, ball- ritblý o. m. fl. Kaupendr FJALLKONUNNAR ■Ú/t um lUUd., sem vilja panta ein- hverjar verzlunarvörur frá Reykjavík, sem auglýst- ar eru í tFjallkonunni’, geta sent pantanir sínar á- samt andvirði og áætluðu burðargjaldi til útgefanda (Fjallkonunnar’, sem annast um kaupin og sendingu varningsins með fyrstu póstferð eða gufuskipsferðum að sumrinu. Það er óhætt að fullyrða, að margar vörur fást hér ódýrari enn annarsstaðar á landinu, og ódýrari enn í Kaupmaunahöfn, þar sem flestir kaupmenn út um laud kaupa vörur sínar, og gæti því margir haft haguað af því að kaupa slíkar vörur í Reykjavík. Fyrst um sinn tek ég engin ómakslaun fyrir starf þetta. Viðskiftamönnum verðr send skila- grein fyrir kaupunum. Vald. Asmundarson. Til skálda og kyæðavina. Lesendr Fjallk eru vinsamlega beðnir að veita at- hygli áskorun uw að senda frumkveðnar, óprentaðar stökur og kvæði inn til ritstjórnar þessa blaðs (sbr. aug- lýs. í Fjállk.) til útgáfu í einu safni jafnskjótt og nœgi- legt efnierfyrir hendi. — TJtanáskrift: Fjallkonan — Beykjavík.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.