Fjallkonan


Fjallkonan - 06.01.1897, Page 1

Fjallkonan - 06.01.1897, Page 1
Kainr út um mlftja viltu. írg. 8 kr. (erlandiB 4 kr.). Auglýsingar mjög údýrar. FJALLKONAN. GJalddagiF 16. júU. Upr- sögn skriileg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstrœti 18 XIV, 1. Reykjavík 6. janúar. 1807 Fjallkonan 1897. ííýir kaupendr Fjallkonnnnar 1897, sem ekki kafa keypt blaðið áðr, geta fengið í kaup- bæti 2—3 skemtileg sðgusfifn (3. sögusafnið ekki fullbúið enn) og allan árganginn 1896, ef þeir Iáta vitja hans hjá útgefanda og borga am leið árganginn 1897. Ekkert blað heflr nokkurn tima boðið alíka kosti, og verðr Fjallkonan þannig lang-ódýrasta biað lands- ins, hversu sem önnur blöð geipa um það, hve ódýr þau séu. Stærð blaðsins verðr hin sama og áðr þetta árið, með því að útgefandinn hefir ekki að svo stöddu á- stæður tii að stækka blaðið, og telr iika meira undir því komið, að efnið sé gott og vel valið, enn að það sé sem mest að vöxtunum. Það er hægt að þenja út stór blöð með marklausum kjaftaglenningi, og ef vér lítum á útiönd blöð, þá er þar venjulegast mjög lítið af kjarngóðum frumlegum ritgerðum, heldr ails konar samtíningr, auk frétta og augiýsinga, sem fylla miklu meira enn helming biaðanna. Allar hinar beztu fræðiritgerðir eru í tímaritunum, og í saman- burði við útlend blöð eru íslenzku biöðin einhver hin fróðlegustu. Það sem með réttu má flnna að íslenzku blöðun- um, er að þau eru ekki nógu fjölbreytt að efni og flytja ekki nógu greinilegar fréttir, sem meðfram er að kenna stirðum samgöngum. Úr þessu vill Fjallkonan leitast við að bæta ekki síðr enn önnur blöð, og mun hún á þessu ári kosta enn rneira kapps um það enn að undanförnu að efn- ið verði sem allra fjölbreyttast. Vil! hún því ekki veita viðtöku löngum ritgerðum, nema þær hafi eitthvað talsvert til síns ágætis. Slíkar ritgerðir verða borg- aðar, enda hefir Fjallkonan um mörg ár veitt rit- laun fyrir góðar ritgerðir, eins og oft heflr verið aug- lýst í blaðinu, og það hærri ritlaun enn nýlega var verið að gaspra um í einhverju blaði, að ætti að greiða. Margir finna það að blöðunum, að í þeim sé of- mikið af ^persónulegum’ greinum, sem þeir nefna svo. Enn ef blöðin ættu að forðast alt það sem er ,per- sónulegt’, þá yrðu þau víst heldr strembin; þá mættu þau ekki einu sinni nefna á nafn merka menn, sem almenning varðar um, að vér ekki töium um guð — eða þá stóru persónu djöfulinn. Blöðunum er ekkert öviðkomandi, og því er rétt af þeirn að draga fram í dagsljósið allar þær athafnir einstaklinganna, sem geta haft áhrif á almenning. f útlendum blöðum er að tiltölu miklu meira af þess konar persónulegu efni enn í islenzkum blöðum. Þar er einungis minna af persónulegum deilum í sama blaði, og er það meðal annars áð kenna prent- frelsislögunum og hversu þeim er beitt hér á landi. Hvar sjá menn í útlendum blöðum deilugreinir, sem fylli heilar síður blaðanna, af því að blöðin eru skyld til að veita þeim viðtöku? Þetta lagaákvæði ætti að afnema sem fyrst. Sömuleiðis ætti að breyta laga-ákvæðunum um ærumeiðingar, og er hlægilegt að dæma menn fyrir slíkt, þar sem það er vitanlegt, að allmargir hafa ekki ærunni fyrir að fara, enn af- leiðingin af þessari vitlausu löggjöf og kverkatökum dómaranna heflr orðið sú, að menn þora ekki að tala upphátt hálfkveðin orð, enn pískra í hljóði og biðja að bera sig ekki fyrir því, og bannast svo þessir ærlegu náungar aldrei við orð sín þegar á reynir- enn sumir geta ekki litið upp fyrir orðsýki og ganga alt af með mannorðið i lúkunum. Þessi heybuxa- háttr virðist alt af vera að magnast, og miðar auð- sjáanlega að því að þjóðin glatar meir og meir dreng- skap sínum og sannleiksást. Fjallk. mun framvegis hvergi hlífast við að flnna að gerðurn einstakra manna, að því leyti sem þær snerta almenning, og í því skyni skorar blaðið á alla þá, sem geta gefið áreiðanlegar upplýsingar um hvers- konar misferli embættismanna, sýslunarmanna og ann- ara manna, sem almennings málum eiga að gegna, eða eiga við allan almenning að sæida, að skýra frá því. Meðal annars væri fróðlegt að frétta um meðferð á almennings fé, ýmsum sjóðum o. s. frv. Fjallk. óskar að fá fréttabréf úr hverri sýsln og helzt úr hverri sveit. Allir sem skrifa Fjallk. stöð- ugt fréttir geta fengið blaðið ókeypis og einhverja þóknun að auki. Áriö sem leið mun Iengi verða talið eitt hið erfiðasta ár og minni- leg&sta, sem yfir Iandið hefir komið á þessari öld. Tíðarfarið mátti að vísu kalla bærilagt til hausts, nema sumarið var heldr kalt og regnsamt. Haustið og vetrinn til nýárs var óvenjulega ill veðrátta með stöðugum umhleypingum, og oft ofsaveðr, ýmist með rigningu, eða, þegar fram á vetrinn kom, með mikilli snjókomu. Má vetrinn því heita harðr, það sem af honum er liðið. Heyskapr brást til þriðjungs eða helmings í flest- um héruðum, og með því að vetrinn er nú snjóasamr og iilviðrasamr, er hætt við að fjárfelíir verði, ef hann verðr svo allr. — Annars hefir nú ekki orðið fjár- fellir hér á landi svo teljandi sé um mörg ár, og mun mega þakka það betri ásetning, enda þótt eng- inn harðr vetr hafi komið á þessu tímabili. Sjávaraflinn var lika mjög stopuil og óverulegr, það er að segja bátfiski, nema síldarafli um tíma á Austfjörðum og Eyjafirði. Við Faxafíóa var mjög aflaíítið á vetrar og vorvertíðinni, enn að sumrinu var talsverðr fiskr hér fyrir, ef nokkrir hefði verið til að sækja sjó. — Annars mun mega segja, að afla-

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.