Fjallkonan


Fjallkonan - 06.01.1897, Page 4

Fjallkonan - 06.01.1897, Page 4
4 FJALLKONAN. XIV 1. Ný timburverzlun. Að vori komaudi keíi ég uudirskriíaðr í hyggju að byrja timburverzlun kér í bænum og kefi í því skyni leigt pakkkús og stakkstæði, það sem áðr var eign Hr. P. C. Knudtzons & Söm. Herra kaupmaðr ToMesen frá Mandal sér um inukaup á timbrinu og mun sér~ staklega verða iögð ákerzla á að flytja svo gott timbur sem kostr er á. Áformað er að fyrsti viðarfarmrinn verði kominn hiugað í apríl eða maí. Skyldu einhverjir vilja panta timbur hjá mér til næsta árs, væri æskilegt að pantanir þær væru komn- ar til mín áðr enn „Laura“ fer héðan næst í byrjun febrúar. Reykjavík, 12. des. 1896. Virðingarfyllst Th. Thorsteinsson. (Liverpool). TVTp.ð því það er æthm ýmsra manna, að ég sé köfundr leikritsins: vÞar sem enginn þekkir mann þar er gott að vera“, sem skólapiltar !éku í jólaleyf- inu, þá lýsi ég kérmeð yík því, að ég er alls ekki höfundr þess eða neins í því. Keykjavík, 4. jan. 1897. Guðm. Guðmundsson. stud. art. Nr. 7 af Fjallk: 1894 kaupir útgefandi háu verði. Ég, sem undir er skrifuð, hefi árum saman þjáðst meira eða minna af iifrarveiki og öðrum kvillum, sem heuni eru samf'ara, og get ég af tveggja ára reynslu borið um það, að eftir er ég fékk Kínalífs- eiixír kr. Waldemars Petersens í Frederikskavn frá hr. kaupm. Halld. Jónssyni í Vík hefir heilsa mín farið dagbatnandi, og ég hefi þá vissu von, að ég verði alheil, ef ég held áfram að brúka lyf þetta. Keldugnúpi á Síðu, 20. ágúst 1896. Ragnhildr Gísladottir. Yottar: ! Bjarni Þbrarinsson. Gísli Arnbjarnarson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönn- um á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína- lífs-elixír, eru k&upendur beðnir að Iíta vel eftir því, að vj.P’ staudi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hondi, og firmanafnið Valdemar Petersen. Nyvej 16, Kjöbenhavn. íslenzk umboðsverzlun. Eins og að undanförnu tek ég að mér að selja allskonar islenzkar verzluuarvörur og kaupa inn út- lendar vörur og senda á þá staði, sem gufuskipin koma á. G-lögg skilgrein send í hvert skifti, lítil ómakslaun. Utanáskrift: Jakob Ciunnlögsson. Cort Adelersgade 4. Kjöbenhavn K. Kvennmaðr einhleypur sem er þrifin, hirðusöm og kann sæmilega að matargerð, getr fengið vist frá 12. jan. 1897 til loka (14. maí). Ritstj. vísar á. 1871 — Juhileum — 1890- Hinn eini ekta Brama-lífs-ellxir, (Heilbrigðis matbitter). í öli þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hanr rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út ue allan heim. Honunt hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Uegar Brama-Iífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þrbttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hng- rakkr og starffús, skilningarvitin verða nætnari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lifsins. Énginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Gránufélagið. Borgaruea: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr; Hr. N. Chr. Grant. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Kefiavík: H. P. Duus verslun. “----Enudtzon’s verslun. Reykjavik: Hr. W. Fischer. ----Hr. J6n O. Thorsteinson. I Raufp.rhöfn: Gránufélayíð. Sauðárkrókr: ------ j Seyðisfjörðr: ------- I Siglufjörðr: ------- ! Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. j Vestmannaeyjar: Hr. ./. P. T. Bryde. Víb pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halidór Jóns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Ghtnnlögsson. Einkeuni: Blátt Ijbn og gullinn liani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búilner & Lassen. lO — (M 3 Ih H-i rH 2 ^ ® ti »- I§A Cð rX 58 “1 * ÍC S=3 ° ES 6C S <S> -- M -4—> 1-3 O JZ ö rrj <L> 5 M 3 . * b£ T3 cc m O 5 cc cö ■o -a a <v > ^ cq ö C3 «h U* 3 £ 'C M b - a «3 s« s -s "-3 fi a £ *— «o xss œ c ss >■ o S cc * o ZE=*areð ég hefi enn breytt nm heim- ilisnafn, verð ég hér eftir ritaðr á þessa leið: Hr. snikkari Eyjólfr Þorsteinsson á „Kvöldroðannm“, Reykjavik. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Útgefandi: Vald. Ismundarson. Félagsprentsmiðjar..

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.