Fjallkonan


Fjallkonan - 17.03.1897, Qupperneq 3

Fjallkonan - 17.03.1897, Qupperneq 3
17. marz 1897. FJALLKONAN. 43 mannsins hálfu ömissandi skilyrði þess að maðrinn fái öðlazt „þá náð og sáluhjálp, sem Kristr hefir oss afrekað11, það er fyrirgefning syndanna og eilíft líf. Síðan útlistar Helgi i 97.—100. gr. hvað aftrhvarflð sé. Enn í 101. gr. getr hann þess, sem er, að maðr- inn, þ. e. hinn holdlegi maðr, sé eigi einfærr um aftr- hvarf eitt, heldr verði hann að njóta aðstoðar heilags anda, sem kallar oss, upplysir, endrfæðir og helgar. Svo sem Helgi útskýrir í 102.—106. greiuinui, veitir upphjsingin oss rétta trúarþekking; endrfæðingin er sá hinn siðferðislegi og guðrækilegi kraftr andans í oss, er orkar því, að vér fyllilega megnum að verða nýir og betri menn; helgunin er framhald og fram- för þessa nýja lífs í oss. í 107. gr. kemr svo hin eðlilega og rökmæta ályktun af undangengnum kafla, 96.—106. gr., hjá Helga: „Sé maðrinn orðinn sann- iðrandi og sanntrúaðr fyrir náðaraðstoð heilags anda, fyrirgefr Guð honum syndir hans vegna Krists . . . Þetta er, samkvæmt Guðs orði, kallað réttlæting af trúnni“. Svo mikill er nú kenningarmunrinn hjá tveim af vorum hálærðu guðfræðingum, er stafar auðsjáanlega af því, að Sigurðr Melsteð bindr sig eingöngu við rétt- lætingar kenuing Páls postuia í bréfunum til Galata- manna og Rómverja, svo sem Lúter skildi hana og eins og hún er skilin í Ágsborgarjátningunni og varn- arriti hennar. Enn Helgi fylgir Jesú kenningu um aftrhvarf mannsins, sem ómissanlegt skiiyrði að fá fyrirgefning synda sinna. Ég hefi nú verið svo heppinn að vera talsvert kunnugr báðum þessum ágætismönnum, einkum þó mínum ógleymanlega góða kennara Sigurði. Enn þótt mér væri jafnan mest ánægjan, að eiga tal við hann um trúarmál, sökum hans einstöku ljúfmensku, ásamt öllum fróðleiknum, verð ég að játa, að í réttlæting- arlærdómnum fylgi ég Helga miklu framar. Ég læt Pál víkja, ef ég fæ eigi samrýmt kenning hans við kenning Krists í samræmilegu eða samsýnu (synop- tisku) guðspjöllunum, því trúa mín er sú, að einn sé meistari allra kristinna manna, drottinn vor Jesús Kristr. Arnljötr ólafsson. Dáin 23. des. f. á. ungfrfi MargrU Arnljótsdóttir að Sanða- nesi, dðttir séra Arnljóts Ólafssonar og konu hans Hólmfriðar Dorsteinsdóttnr, rúmiega tvítng að aldri, efnisstúlka og mjög vel að sér. Hún kom í hanat frá Kanpmannahöfn að flnna for- eldra sína, og ætlaði þangað aftr, enn tók taugaveiki áðr enn hún komst heim, sem leiddi hana til bana. 21. des. lézt að Einarsstöðum i Núpasveit húsfreyja Krist- björg Yigfúsdóttir kona Stefáns bónda Baldvinssonar, 26 ára, „einhver skemtilegasta og bezt gefna kona þar nm sveitir". í febrúar lézt húsfreyja Sigríðr Pálsdóttir á Egg í Skaga- fjarðarsýslu, kona Jóns óðalsbónda Guðmundssonar á Egg, merk- iskona mikil. Nýdáinn er Signrðr Sigurðsson i Hólmakoti á Mýrum, faðir Sigurðar heit. latinuskólakennara. Landseimskipið „Vesta“ er nú á 1. ferð sinni austan og norðan um land. Skipstjórinn er nýr og heitir Svensson. Mesta veðrblíða hefir nú verið um margra daga. — Vetrinn hefir yfirleitt verið góðr hvarvetna um land síðan um nýár. Fiskilaust að kalla enn við Faxaflóa og sömu- leiðis algeriega fiskilaust í Vestmannaeyjum. Óskilafó selt í Skugafjurðarsýslu iiaustið 1896. í Hólahrepp: 1. Golbildótt ær 2 v. mark: bíaðst. fr. biti a. h., sneiðr. fr. biti a. v. Br.œ. K E 2. Hvít gimb. vetr.g. mark: sneitt a. biti fr. h., stýft biti fr. v. 3. Svart lamb, blaðst. a. biti fr. h., sneiðrif. a. biti fr. v. 4. Hvitt lamb kollótt, blaðst. a. biti ír. h., vinstra kalið, líkt sýlt og bita? 5. Hvítt lamb, stýft hálftaf fr. h., sneitt fr. v. 6. Hvítt lamb, tvístýft a. biti fr. h., stýft hálftaf a. biti fr. v. 7. Hvitt lamb, tvístýft fr. h., stýft, biti fr. v. 8. Hvítt lamb, hálftaf fr. h,, biti fr. v. 9. Hvítt lamb, marklaust á h., blaðst. fr. biti neðar v. í Viðvíkrhrepp: 1. Hvítr lambhrútr mark: sneiðrifað fr. biti a. h., sneitt framan biti a. v. 2. Hvítr lamdhrútr, blaðst. fr. biti a. h., sneitt fr. fj. a. v. 3. Hvítr lambgeid., vagisk. fr. fj. a, h., bragð a. v. í Akrahrepp: 1. Hvítr lambhr. mark: biaðst. fr. h., blaðst. a. fj. fr. v. 2. Hvítr lambhr., sneiðr. fr. fj. a. h., tvístýft fr. v. 3. Móranðr kirningr 2 v., biti a. h., vaglsk. a. v. (bríxlað eyrað). 4. Hvítr hrútr 2. v„ vaglsk. fr. h., sneitt eða hálftaf fr. v. í Lýtingsstaðahrepp: 1. Hvítt lamb, mark: vaglsk. fr. h., þrístýft a. v. 2. Hvítt lamb, sýlt, biti fr. h., sneiðrif. fr. v. í Seiluhrepp: 1. Hvít ær, mark: hvatrifað, gagnbitað hægra, sýlt í hamar v. Brennimark St S 2. Hvítr lambhr., sýlt i hamar h., hálftaf a., biti fr. v. í Staðarhrepp: 1. Hvitr sanðr vetrg. mark: stýft, fj. fr. biti a. h., hálftaf a. v. 2. Hvit ær, heilr. biti fr. h., stýft hálftaf a. v. 3. Svartkoll. ær, hvítr dilkr, hvatrif. biti fr. h., sýlt v. 4. Hvítr lambgeld., sýlt, biti fr. h., sneitt fr. íj. a. v. ö. Hvítr hrútr 2 v., sýlt, fjöðr fr. h., fjaðrir 2 fr. v. 6. Hvitr sauðr vetrg., sýlt, biti fr. h., sneiðr. og biti fr. v. 7. Hvítr lambg., stýft hægra, stýft, gbit. v. 8. Hvít kollótt gimb. vetrg., hamrað h., tvír. í sneitt a. v. 9. Hvítr lambhútr, líkast sýlt í stúf, biti framan hægra, sneitt fjöðr framan vinstra' 10. Svartkoilótt iambg. biaðst. og fj. fr. h., sneitt fr., fj. a. v. 11. Hvítr lambhr., sneiðr. ír. h., ekkert á v. 12. Svartr lambhr., stúfr., gagnfjaðr. h., stúfr., gfj. v. 13. Hvítr lambgeld., stýft, bragð a. h., tvistýft og biti a. v. 14. Jarpr foli á 3ja v., stýft, biti eða vaglskorið framan hægra, stýft, biti eða bragð framan vinstra. í Sauðárhrepp: 1. Hvítr lambgeld. mark: bragð a. h., stýft hálftaf fr. v. 2. Hv. lambg., sýlt, fj. fr. h., sneiðr. og biti fr. v. 3. Hv. sauðr vg., þríst. fr., Q. a. h., þrist. fr., fj. a. v. 4. Hv. sauðr. vg., sneitt fr., fj. a. h., sneitt fr. v. 5. Hv. gimbr. vg.. fjaðrir 2 fr. h., bitar 2 fr. v. 6. Hv. gimbr. vetg., sneitt fr., biti a. h., sneitt fr., biti a. v. 7. Hv. lamb, fjöðr a. h., sýlt, gbit. v. 8. Hv. lamb, sneitt a. h., stúfrifað vinstra. 9. Hv. lamb, sýlt h., hófar a. v. 10. Hv. lamb, hamrað h., sneitt fr., biti a. v. 11. Hv. lamb, stýft, hangf. a., lögg fr. h., sneitt fr., lögg neðar v. 12. Svart lamb, tvírif. í sneitt fr., biti neð. h., gagníjaðrað v. í Rípurhrepp: 1. Hvít gimbr vetrg. mark: Geirst. h., hvatt v. Brm. D K S. 2. Hvít gimbr veturg., heilrifað, gagnbitað hægra, stýft, lögg og fjöður a. v. 3. Hvítt lamb, tvístýft fr. biti a. h., tvírifað i stúf, biti a.^v. Deir sema sama eignarétt sinn á þessu fé, mega vitja and- virðis þess bjá viðkomaudi hreppstj. fyrir septemberlok þ. á. Hróarsdal, 20. febrúar 1897. Jónas Jönsson.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.