Fjallkonan


Fjallkonan - 11.05.1897, Page 4

Fjallkonan - 11.05.1897, Page 4
FJALLKONAN XIV 19. 76 * I)ómr í Þory. máli lögregluþj. var upp kveð- inn af setudómaranum Jóni Magnússyni, 29. apríl. Hin Reykjavíkrblöðin hafa rokið til og birt dóminn, enn annaðhvort án þess að geta um dómsástæðurnar, eða þau hafa rangfært þær. Með 'því að dómarinn álítr það að miklu leyti sannað, sem stóð í Fjallk.- greininni, sem málið reis út af (nema það atriði, að Þorv. sé hund fylgispakr við ísaf.-björn, sem dómar- inn auðsjáanlega álítr mjög ærumeiðaudi, og að mönn- um megi blöskra að slíkr maðr sem Þorv. sé lög- regluþj.) — þá er útgefandi þessa blaðs að eins dæmdr í 40 króna sekt og 30 kr. málskostnað. Dóminum verðr áfrýjað tii yfirréttarins og þar haldið áfram vitnaleiðslunni, sérstaklega í þeim at- riðum, sem eigi þykja nægilega sönnuð fyrir undir- réttinum. Útdráttr af vitnaleiðslunni og undirréttardómin- um kemr á prent áðr enn langt líðr. Póstskipið „Laura“ kom í morgun og með því ailmargir farþegar að vestan. Skipströnd. í norðanrokinu, sem nú hefir staðið á aðra viku, hafa strandað sex íslenzk þiiskip (fiski- skip) fyrir Ströndura. Eitt af þeim, Draupnir frá Eyjafirði (eigandi Chr. Havsteen) fórst á Barðsvík með allri skipshöfninni 12 manns. Hin strönduðu á Hornshöfn og átti Átgeir kaupmaðr Ásgeirsson flest þeirra. — Af Bíldudai vantnði þrjú af skipum kaup- manns P. J. Thorsteinssons. Hvalveiðaskip hefir farizt milli íslauds og Fær- eyja, sem hét „Jarlen11 (gufuskip) með 32 mönnum, og var eigandinn á því, Amlie hvalveiðamaðr. Hvalveiðamennirnir norsku á Vestfjörðum sækja nú hvalina norðr undir Melrakkasléttu. Hr. Ellefsen hafði fengið 11 hvali er síðast fréttist. MisprentaÖ í skýrslu um sýslufund Árnesinga: 1200 kr. fyrir 12,000 kr. til flutningabrautar. Saumakonur í verzían minni fást nú eins og að nndanförnu ásamt mörgu öðru mínar nafnkendu Singers-sauma- vélar, sem beztar eru fyrir allan fatasaum, eru rúm- góðar, með háa sveif og hátt undir skóinn; kosta með öllu tilheyrandi 48 kr. Pær minni, sem ekki eru eins aflmiklar, kosta 40. kr. Ennfremr hefi ég miklar birgðir af öllu sem að fatasaum lýtr (tilbehör), sérstaklega valið fyrir skradd- ara og saumakonur. Einnig allskonar brodertau, silki og garn til útsaums með fleiru, og hefir þetta aldrei verið selt eins ódýrt eftir gæðum. Verðlistar sendast þeim er u.n biðja. Seyðisfirði. St. Tli. JónS'On. Islenzk umboðsyerzlun selr allskonar íslenzkar verzlunarvörur á mörkuðuni erlendis og kaupir inn útlendar vörur fyrir kaup- menn og sendir um alt land. Umboðssala á vörum fyrir enskar, þýskar, sænsksr og danskar verksmiðjur og verzlunarhús. ölöggir reikningar, lítil ómaks- laun. Jakob Hunnlögsson. Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. 1871 — JuMleum — 1896- Hinn eini ekta Brama-lífs-elixír. (Heilbrigðis matbittep). í öll þau mörgu ár, sem almenmngr hefir notað bitter þenna, hefir har.v rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út uxr allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanur þröttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glacflyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða ncemari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enr; Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vari menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Garl Höepfner. ---- Gránufélagið. Borgarnea: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavik: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Raufarhöfn: GránufélagUS. Sauðárkrðkr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: ------- Stykkishðlmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns 8on. Með Laura og Vesta fekk ég miklar birgðir af kven- skóm, barnaskóm og morgun- skóm nsaigtr tegundir. Með Georg koma miklar birgðir af túristaskóm1. Rafn Signrðsson. 1) 1 slðasta blaði er misprentað ristarskðm fyrir túristaskóm. Daníel Símonarson Dingholtsstræti 9, Reykjavík selr með lágu verði: söðla, hnakka, tösknr, púða, ólar, gjarðir og margt fleira. Í=»©ÍIT, sem sendr hefirverið til sölu Fyrirlestr um (Sveitalífið og Reykjavíkrlífið’ eftir Bríet Bjarn- héðinsdóttur og ekki hafa gert skii fyrir sölunni, eru beðnir að senda sölureikning, andvirði og óseld ein- tök með fyr3tu skipsferð til útgef- andans. Að öðrum kosti verða þeir krafðir um borgun fyrir öil þau eintök, sem þeim hafa verið send. Útgefandi: Vald. Ásmnndarson. Félagsprentsmiöj an. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Ounnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.