Fjallkonan


Fjallkonan - 15.12.1900, Qupperneq 4

Fjallkonan - 15.12.1900, Qupperneq 4
4 FJALLKONAN. ,EDINB0RG‘ Reykjavík. Með >/, „SKÁLHOLT" komu miklar birgðir af allekonar vörum Pakkhúsdeildin: Steinolía, Þakpappi, Skóleður, Bankabygg, Hveitimjöl nr. 1 og 2, Rúgmjöl, Haframjöl, Maismjöl, klofnar Matbaunir, Margarine, o. m. fl. Nýlenduvörudeífdin: Epli, fyrirtaksgóð, Appelsínur, Yínber, Kaffi, Kandís, hv. Sykur, Strausykur, Exportkaffi, Munntóbak, Reyktóbak margar nýjar tegundir, mjög ódýrar eftir gæðum, Kerti, stór og smá, Jólakökur, Kaffibrauð', Ostur, Sardínur og Humrar og allsk. niðnrsoðinn matur. Sauee margar tegundir, niðursoðnir ávextir o. m. fl. V efnaðarvörudeildin: Svuntuefni, Skyrtuefni, Angoia, Piqué, Millifóður, Drill, allsk. Tvinni og G-arn, Skyrtur, Rammar, Greiður, Kvennslifsi, Sokkabönd, Heklugarn, o. m. fl. Meðan Bazarinn stendur yfir verða margskonar vörur í vefnaðardeild- inni seldar með niðursettu verði, Asqcir giqurðsson. AJ 4/ ALADDINSBAZAR EDINBORGrAR. Hann Aladdin er kominn með undraþús- undin, hann Aladdin er kominn með töfralampann einn. Það birtir yfir húBum, það birtir yfir torg, En bjartast sem að vanda er þó íEdinborg. Sem sólarroði í fjöllum þar efra og neðra er, en Aladdinsbazarinn þú dýrlegastan sér. Og fólkið þyrpist saman og fólkið segir : „Ó! Sú fegurð! En sú prýði! En verðið ekkert þð!“ Ef komist getur þangað augnablik inn, bið Aladdin að sýna þér dýragarðinn sinn. Fíllinn teygir ranann og fótum stappar fold, sú ferlegasta skepna, sem til er ofar mold. Kýrnar eru metfé, en einkum fyrir eitt: þær eta ekki — og mjólkin kostar hreint ekki neitt. Lömbin eru iöðuð úr bezta lyfi í heim, og bágt mun vera að hitta fjárkláðann í þeim. Hann Aladdin er gjafmildur. — Einsdæmi er að sjá, fyrir eina krónu fái menn gœðinga þrjá. Þá hröðustu, er menn hafa í heiminum séð, og hesthúsið fylgir í kaupbæti með. Fáðn þér hjá Aladdin eitthvert lukkuspil, ef auði viltu safna og fá alt þér í vil. Svo geymir hann illviðri glerkúlum í, svo grandi það oss ekki á jörðinni á ný. Hvergi er fegri riddara og föngulegri að sjá, sem fákum gullbeizluðum bruna fram á. Horfðu þar á blekbyttur úr holum demant- stein; í heimi er ei önnur slík gersemi nein. Gígjurnar og fiðlurnar allir leika á. Hjá Aladdin má „talent11 í kaupbæti lá. Og þá eru Aladdins álbumin góð, þvi elskhuga sinn finnur í þeim sérhvert heimsins fljóð. Og englanna söngrödd er innan í þeim; þann undragrip ég kaupi og tek hann með mér heim. í speglum sérðu alt það sem að einkum viltu sjá, þitt ágæti og kosti — en skuggi er brest- um á. Þar gnægð er jólakorta — æ, gleymdu ekki þeim; þar getur myndir nærfelt úr öllurn vorum heim. Geiri þeim er við brugðið, er Golíat bar, en góðum mun digrari eru blýantarnir þar. í silfurbentar kextunnur má ávalt sækja auð og aldrei þrýtur í þeim jóla- og sœtabrauð. Úr Hrafnistu eru skipin þau hafa jafnan byr; þeim hefði landssjóðs-útgerðin átt að kynn- ast fyr. Högl þarf ekki í byssurnar, en aðalkost einn þær allftr hafa saman — þær drepa ekki neinn. Bretinn náði tepottum „boxurunum“ hjá úr bezta postulíni — „Já, þá er vert að sjá“. Og Li-Hung-Chang kínverska — mesta heimsins mann, já, meira færðu aldrei í vasann en hann. Hann gamli Krúger er þar og grönum brettir við. Með gull sitt komst hann undan og lifir nú í frið. Frá Sæmundi fróða þar firn af púkum er, sem flytja lok af byttum og vinna fyrir sér. Og þúsund sinnum þúsund er þar til meira að fá, en það sýnir hann Aladdin — gaman væri að sjá. Eg fer þangað sem skjótast, því ekki geyma á, ef einhvern tíma er framboðið hamingjunni að ná. Með fimtíu aura eg fer þangað í kvöld og fæ mér nóga hamingju á komandi öld. Til jólanna! Nýkomið mfergs konar gullstáz, svo sem: Steinhringar úr gulli, 100 tegundir. Brjóstnálar úr silfri og gull- pletti, Armbönd, Hálsmen, Slipsisprjónar, Kapsel, Fingurbjargir úr silfri. Ilrkeðjur úr gulli, silfri, gullpletti og nickél. Teskeiðar úr pletti, servíettuhringar úr silfri. Skúíliólkar úr silfri og pletti. Yasa-úr fyrir konur og karla, úr guUi, silfri og nickel. Kiukkur og Saumavélar alls konar komu með „Skálholti". Auk þessa eru heppilegar JÓLAGrJAFIR: Kíkar, Barometer, Guitarar, Fiolin, Harmoníkur, Spiladósir, Munn- liörpur og önnur hljóðfæri o. m. fl. sem hér er ótalið. Alt selt með afslætti fyrir jölin. Pctur Hjaltcstcd. f ber saman um það, að bezt sé efnið í brauðunum úr bakaríi Ben. S. Þórarinssonar. Sá, sem einusinni etur brauð úr bakaríi Ben. S. Þórarinssonar vill engin önnur brauð eta þaðan í frá. Hver sem er veikur, lœtur sækja brauð í bakarí Ben. S. Þórarinssonar, því af þeim vcrður honum gott. Hver, sem etur að staðaldri brauð úr bakaríi Ben. S, Þórarinssonar, verður sjaldnar veikur en ella. ii ^E^I=pI=^l=}=ll=T=I=a=l=íiÍSH 1 Yottorð. Eg, sem rita hér undir, hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylg- jandi taugaveikiun. Eg hefi leitað margra lækna, en árang- urslaust. Loksins kom mér í hug að reyna Kína-lífs-elixír, og eftir að eg hafði neytt að eins úr tveimur flöskum fann eg að mér batnaði óðum. Þúfu í Ölfusi. Ólavía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurar tollhækkunar, svo að verðið er ekki nema eins og áður, 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru jjj kaupendur beðnir að líta vel eft- 1H ir því, að “iú" standi á flöskun- | um í grænu lakki, og eins eftir | hinu skrásetta vörumerki á jjl flöskumiðanum: Kínverji með IH glas í hendi, og firmanafnið | Waldemar Petersen, Nyvej 16, 1 Kjöbenhavn. §5§§Í§E!il£l lýærsveita menii! nærsveituimiii eru beðnir að vitja blaðsins, eða láta vitja þess, á afgreiðslu þess í hvert skifti sem þeir eru á ferð eða fá ferðir. — Þá fyrst geta þeir fengið það með skilum, en þeir mega ekki búast vi5 því, þó þeir sjálfir standi auðvitað vel í skilum, að útgbfandinn fari að senda menn með blaðið lieiin til þeirra í hvert skifti sem það keinur út. í verzlun Ben. S. Þórarinssonar: Cognac frá Gonzales Staub &Co., Whisky, góð tegund, Madeira, á- gæt tegund, Sherry, Portvín, Banco, heilsubætandi, Tokayer, Champagne, sorgeyðandi, Sólber- rom, Rataíia, Kirsebervín, líf- gandi, Rauðvín: Medoc, Barletta, Listra Petites Cotes, Beychevella, ómissandi fyrir hvern rnann. — Pebermyntelikör, sem bætir skap- lyndi hvers er drekkur. — Gamle Carlsberg (Alliance), þorsteyðandi. Akuavit frá Álaborg, eykur matar- lyst, og loks hið alþekta gæða- brennivín, sem allir lofa er drekka fyrir margreynda kosti sína. „Kolau fyrir Templara. Yínin öll eru með ágætis-verði. í verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi verða rjiípur keyptar hæsta verði í miðsvetrarpóstskipið; borgnn að nokk- nru leyti í peningum. Haustull og smjör borgað hæsta verði. Með „Ceres“ komu birgðir af margskonar góðum vörum, er seljast mjög vægu verði. Hvergi jafngott að verzla á Akranesi. Allir lofa og prísa yerðið á Jólahazarnum hjá Ben. S. Þórarinssyni. Allir segja að Jólabazarinn hjá Ben. S. Þórarinssyni sé snotrastur í bænum. Öllum ber saman um að reykj arpípurnar hjá Ben. S. Þórarinssyni sé hinar einu ekta og beztu er kostur sé á hér á laudi. Ef þið drekkið brennivín, þá kaupið það hjá Ben. S. Þórarinssyni; hans brennivín er hið hollasta. ' \ Upp frá þessu sel eg undirritaður reyktóbak í smáviktum, svo að hver getur fengið sér eftir vild sinni og efnum og ástœðum. Ben. S. Þórarinsson. Ullarband, ágætt í nærföt, mógrátt, tviunað og þrinnað er til sölu í Þinghoitsstræti 18»._________________________ Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.