Fjallkonan


Fjallkonan - 17.12.1901, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 17.12.1901, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 3 þekkir a!ls ekki hinar miklu og fögru tilfuuda- ingar, sem uáttúran vekur i manninum með dýrð sinui og fegurð. Þetta fólk veit það ekki sjálft, að það er andlega blint; það álítur sig vera heilskygnt, eu alla aðra skynvidinga. Oft er þaðj, að hugsunarhringnr slíks fólks nær ekki út fyrir fjóra veggi. Þegar eg hefi viljað fá það til að hugsa um eitthvað annað en það sem því er tamt, hefir það avarað því að það gæti það ekki. Konur hafa t. d. oft sagt mér, að hvorki hafið, fjöllin né skógarnir eða nein náttúrufegurð hefði áhrif á þær. Eia sagði mér, að hún hefði gert það þvert um higa sinn, að gera sér það ómak að ganga með samferðafólkinu út á veggsvalir i Neapel til þsss að sjá úteýnið, og hún hefði gert það eingöagu af því að fólkið hef'ði neytt hana til þess. Nú gæti einhver sagt að þessi sljóleiki mundi vera koatur, og að þeim sem svo væru gerðir inundi eíður hætt við taugaveiklua. Eg vona þó að menn misskllji ekki orð mín svo, þó eg ráði mönnum tii að hafa taumhald á geðshrær- ingum síuum, að eg haldi fram taugaaljóleika. þegar um þetta efni er að ræða. Því fer fjarri. Marglr taugaveiklaðir meun eru viðkvæmir í lund, en menn mega samt ekki ímynda sér, að kald- lyndum og óviðkvæmum mönnum sé óhættara. Skortur á áhuga á hinum æðri hugsjóaum, skortur á trú, skortur á tilfinningu fyrir nátt- úrunni o. s. frv., gerir hugarfarið tómlegt og veikir taugakerfið, og þótt meuu hafi nægileg dagleg störf, vega þau ekki á móti skorti á andlegum áhugaefnum. Þó er efnaður rnaður venjulega betur staddur, sem hefir nóg daglðg störf, en kona hans, sem minna hcfir að hugsa um. Iðjulaust uppeldi er uppeldi til tauga- veikluu&r. Þó arfgeugi gari mikið til, getur uppeldið eiunig lagað mikið og bætt. Eifct af því sern ég verð að vara menn við er það, að iáta börn vera í ferðalögum á unga aldri. Þau kyau- ast þá náttúrunni á þðim aldri, sem þau eru ekki móttækileg fyrir það, og af því leiðir að þau hafa síðar enga gleði af náttúrunni. Það er mikilsverð regla, að börnin kyanist hinum ýmsu áhrifum og nautn í réttau tíma og eítir hæfi sínu. Af þessari ástæðu veið ég að álíta miður holt, að börn sem eru á barnsaldri komi á llstasöfn, máiverkasöfn og í leikhús. Það á að leyfa börnunum &ð vora börn svo lengi sem unt er. Það er stór eynd gegu lög- um náttúrunnar og hroðaleg árás á léttindi og gæfu mannsins, að neyða börn til þess að hsga sér, finna til og hugsa eins og fullorðnir menn. Börnia gjald i þfs?, og ekki sízt tauga- kerfi þeirra. Hín andlega þrosknu á að koma svo seint sem hægt er. Meðil annars má al- varlega vara við b&raasamkomum, sem nú eru farnar að tíðkast og barna dansleikum; það skaðar húgsunarhátt barn&nna og býr til hjá þeirn skoðauir, venjur og kröfur, sem alls ekki mega eiga sér stað hjá þeim. Ný þingmaimsefm. Páll amtmaður Briem býður sig að sögu fram til þingmensku í Húua- vatns3ýslu. Tilið víst, að hann nái þsr kosn- ingu. í Suður-Múlasýslu býður sig fram Jón Ó- lafsson, fyrrum ritstjóri og þingmaður Suun- mýlinga &ð fornu. „Ariiiirðingur11, hið nýja blað sem „Prent- fél&g Arnfirðinga11 (Pétur Thorsteinssou o. fl.) gef'ur út, en ritstjóri er Þorsteinn Erlingsson, er nú komism út. Þ ð erfremur myndarlegt í sjón. . Frægur ræningi. Nýlega var handtekinn ræningi einn í Kalabríufjöllum á Ítalíu, Músó- línó að nafni, sem bafði hafst þar við í mörg ár. Voru loksins lagðir 60,000 lírar (um 40,000 kr.) til höfuðs honum. Hafði lengi verið reynt að ná honum, en ekki tekist, því fantur þessi var einskonar þjóðhetja í augum margra Kala- bríumanna, og snmir þorðu ekki að segja til hans, því þeir vissu að ef þeir gerðu það væri þeim dauðinn vís. Músólínó hafði alt af fullar hendur fjár; var oft á almanna færi skrautbú- inn og lifði sem konungur; hann var víða vel- kominn, alt stóð honum til reiðu og enda ást- ir kvenna, af ekki lakara tæginu, þótt hann hefði margan mann drepið, og má af þessu sjá spillinguna þar um slóðir. Það þótti vera um hann einhver „rómantisk gIoría“, og var gert út mikið lið til ná honum, en þá fór af honnm mesta gyllingin, því við handtökuna fórst honum hið bleyðimannlegasta og líkast sem vænta mætti af algengum innbrotsþjófi, Stór seglskip. Yfirleitt fækkar seglskipum nú á dögum, en svo lítur út, sem nú sé farið að smíða þau stærri en að undanförnu. Eitt er verið að smíða í Geestemúnde í Hannover, 8200 tonn, en stærra er eitt franskt seglskip nýsmíðað í Eouen (Eúðuborg), sjömastrað, 9000 tonn. Þess konar risavaxin seglskip eru útbú- in með hjálpar-eimvélum. Verzlun Tl. Tlorsteiisson selur margskonar nauðsynjavörur, mjög ódýrt gegn peningum. Magrar tegundir af Chocolade. — Cacao. Steyttan xnelis.. — Sveskjur. — Rúsíuur.— Citrouolia. — Oerpulver. — Húsblas. — Hveiti. — Kartöflumjöl. — Hafrainjöl, do. í pökkum. — Sago. 1*1X10 — hvergi ódýrara. (x ó ð ;i r danskar 33L^l*'tÖ:Ð.lll* o. fl. Ljómandi falleg Kvennslipsi og Enskt vaðmál fæst kjá Th. Thorsteinsson. Alls konar prjónles svo sem: Bláar karlm. peysur frá 2—6 kr. Karlm. vesti, mjög ódýr. Drengja peysur. — Karlm. sokkar. Sokkar og leggjalilífar, fyrir börn og full- orðna. Alls konar nærfatnaður. Herðasjöl í öllum litum, og m. fl., hjá Th. Thorsteinsson. Steinolía Royal Dayligth, — fæst lijá Th. Thorsteinsson. TH. THOÍTEmSSON fást til j-ó-l-a-n-n-a: Spíl, hvergi ódýrari. AIls konar Parna leiKföng. Einnig ýmsir munir hentugir í jólagjafir. 140 eg var búinn að heita því að finna þig og spj&lla við þig góða stund og rifja upp gamlar endunninningar frá Hkólaárunum. Þú varst ljóti þorparinn, Laggiu. Laggi vissi ekki hvað hann átti við sig sð gera. Honum þótti þetta illur gestur. Hann réð það af að vefja sem fastast að sér sauðargærunni og látast vera heilagur maður. „Þér verðið að afsaka mig, herra Hellstedt", sagði hann. „Nú — hefi eg aldrei heyrt annað eins. Hefirðu gieymt skóla- bræðrum þínum?“ Já, — en þú raátt kalia mig bróður í Kristó. Þú mátt vita, að eg hefi fyrir löngu skilið við veröldina og hennar spillingu, og hefi öðlast hið góða hlutskiftið. Eg má þakka guði, að eg er frelsaður. Eg er nú, gaði sé lof, lítilfjörlegur prédikari og þjónn í víngarði drottins". „Gott er það, guðhræðslan er til alira hlnta nytsamleg, segir ritningin, og hefir fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið tiikomanda. Eg ímynda rnér, að það sé fyrra fyrirheitið, sem þú hefir gengist fyrir. Ea kastaðn nú af þér heilagl8ikanum stuadarkorn, svo eg geti spjallað við þig“. „Ef bróðir minn vili gleðjast í gaði sínum —“ „Blessaður, eg get ekki horft á þetta bænarandlit — þú ert góður heim að sækja, eða hitt þó heldur, býður mér ekki einu sinni að sitja. Eg ætla nú samt að setjast niður og vona, að þú gefir mér einn konjakkara í minningu gamals kunningsskapar“. „Vinur“, sagði Laggi, og leit á skápinn. „Þvílikt eitur frá apóteki djöfulsins hefi eg ekki í míiium vörzlum. Það hlýtur þó 137 um anuað, en eg get þó ekki að mér gert, að hugsa um það hvað heimuriun muni segja“. „Hvað varðar okkur um keiminn ? Ef heimurinn er réttvís þá mun hann segja: Frú Dahu hefir góðan smekk; hún hefir kosið sér vænsta, fallegasta og itldælasta manninn, sem hún gat fengið“. „Vertu nú ekki að þessu skjalli“, sagði haun. „En hvað heldurðu að haan faðir þinn segi. Heldurðn að hann mundi vera því samdóma?" „Nei, því er nú miður, en hann hefir nú glatað rétti sínum, af því liann vildi neyða mig til að taka honum Rúsensköld. En eg veit eiun, sem þykir vænt um þenna ráðahag, og það er hún Amanda“. í sama bili var lokið upp hurðinni, og á þröskuldinum stóð Amanda Adlerkranz, og aftan við hana stóð Emma Ankarstrále öli hlæjandi. „Þatta þótti mér vænt um að sjá“, sagði Amanda gamla. „Eg hefi lengi búizt við þessu, og það hlaut að fara svo, þegar þið voruð búiu nógu lengi að efast hvort um annað. Þú hefir valið vei, Hermína, og þú Willner, hefir fengið engil til föruneytis. — Verið þið nú bæði farsæl“ sagði hún og tók í hendur þeim, „þá iíður mér lika vel“. Emma óskaði þeim iíka til hamingju. „Hvernig stendur á því að þú ert komin Emma“, spnrði Hermína. „Þú hittir vel á“. „Og þaðernú alt samaa mér að þakka“, sagði Amanda. „Þeg-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.