Fjallkonan


Fjallkonan - 31.12.1901, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 31.12.1901, Blaðsíða 2
4 FJALLKONAN eður er samkvæmara riddarasögustíl; greipar og greipur er ósamkvæmni, og er greipur hin forna mynd og þó svo, að hún hefir tiðkast á 17. öld („í dauðins grimmar greipur“, Hall- gr. P.); fremur ætti að skrifa v'o en vo í bók, sem á að vera með fornlegu máli, því fromur sem vb er enn til málinu og í bókinni er líka ritað hbmu einhversstaðar; snöri virðist vera óþörf sundurgerð, þar sem annars ætti að skrifa mörg orð með 0, ef það er tekið upp, en til þess er engin ástæða, allra sízt þar sem œ er ekki haft. Magni og Mihli Halarason er ó- samkvæmni, tvö nöfn á sama m tnni. Fáein ó- forn orð koma fyrir, svo :em ímilga, eins og, tilkomulítill, og einstakar.ófornlegar málsgrein- ir. Stafsetningin er ekki alveg samkvæm staf- setningu Blaðamannafélagsins, enda hefir höf. jafnan haft sínar kreddur í smáatriðum. Þó þessir smágallar séu á bókinni verður að telja hana vel samda og að höf. hafi tekist vel tilraun sín að rita fornmálið. — Og bókin mun verða vinsæl af unglingunum. í síðasta tölubl. „Fjallk.“ (30. des. f. á.) hefir herra S. B. Jónsson í auglýsingu „til bœndannau kveðið svo að orði, að hann hafi með ,,ráðil' mínu og „samþykki“ tekist á hendur „að útvega bændum hér á landi skilvindur og öunur áhöld til smjörgjörðar“. Jafnframt lætur hann þess getið, að svo hafi og verið til ætlast, að hann „leiðbeindi bændum eftir föngum í bygging smjörgjörðarhúsa, meðhöndlun áhalda og s. frv“. Út af þessu leyfi eg mér að lýsa yfir því, að eg hefi aldrei samið við S. B. Jónsson um útvegun áhalda til smjörgjörðar fyrir bændur al- mennt, og enn síður, að mér hafi komið til hugar að fela honum að leið- beina þeim í byggingu „smjörgjörðarhúsa“ enda skorti mig umboð til þess og allan myndugleika. Pantanir þær, eða útveganir á áhöldum, sem hann hefir tekist á hendur eða ætlar sér að hafa á hendi framvegis standa FJALLKONAN Kaupendur Fjallkonunnar, sem eigi hafa greitt andvirði blaðsins frá fyrri árum, þar með taldir þeir, sem ekki hafa borgað síðasta árgang, eru beðnir að greiða blaðinu skuldir sínar að fullu fyrir lok marz- mánaðar næstkomandi. Að öðrum kosti verða all- ar hinar eldri skuldir fengnar málfærslumanni í hendur til innheimtu á kostnað skuldunautanna sjálfra, og eru sumar þeirra þegar afhentar þannig. Er þó kaupendunum auðvitað hagkvæmara að kom- ast hjá því að til þeirra ráða verði tekið. éklci í neinu sambandi við mig og eru mér að öllu leyti bviðkomandi. Það er því í algjörðu heimildarleysi, að S. B. Jónsson notar nafn mittááður- nefndri auglýsingu á þann hátt, er hann gjörir þar. Reykjavík 2. jan. 1902. Sigurður Sigurðsson. KVENNABLAÐIÐ. Nýir kaupendur að 8. árg. KYENNABLAÐSINS, 1902, geta fengið þennan árgang (1901) fyrir hálfvirði og sendan sér að kostnaðarlausu, en þeir verða að senda borgunina fyrir fram ásamt burðar- gjaldi; og má hún vera í óbrúkuðum frímerkjum. Burðargjald er þá 15 a. Eldri árganga blaðsins geta menn fengið hvort sem menn vilja ó- bundna eða innbundna í logagylt skrautband, og kostar bandið ekkert ef 2—3 árgangar eru keyptir. Henn geta einnig fengið sérstök gylt bindi á 50 a., sem hægt er að binda blaðið inn í, ef þeir panta þ%u fyrir miðjan júlí og senda borgunina. _______ BÁRNÁBLÁÐIE í slraulMi alt frá uppliafi, fjórir árgangar fæst hjá útgefandanum á 3 krónur. Útgef. Fjallkonunnar. Konan mín hefir árum saman þjáðst af taugaveiklnn og illri melt- ingu, og hefir árangurslaust leit- að ýmsra lækna. Eg réði því af að reyna hinn fræga Kína-líf elixlr frá hr Valdimar Pet8rsen í Frede- rikshavn, og þá er hún hafði brúk- að úr 5 flöskum fann hún mikinn bata á sér. Nú hefir hún brúkað úr 7 flöskum, og er orðin öll önn- ur en áður, en þó er eg viss um, að hún getur ekki verið áu elixírs- ins fyrst um sinn. Þetta get eg vitnað af beztu sannfæringu, og mæli eg því með heilsubitter þessum við alla, sem þjást af svipuðum sjúkdómum. Norðurgarði á Skeiðum. Einar Árnason. Kína-iífselixírinn fæst bjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án nokk- urr r tollhækkunar, svo að verðið er ekki nema eins og áður, 1 kr. 50 au. flaskan. Til þoss að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixir, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskuaum í grænu lakki, og eina eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, akrifstofa og birgðahús, Nyvej 16, Kjöbonhavn.____________ Vögguvísur — Barnavísur og sögur um börn bið eg vinsamlegast alla sem kunna að senda mér. Eg vil helzt fá gamlar vögguvísur eða vögguljóð, og svo hvers konar vel ortar vísur, kvæðiogsögurum börn. Efhöfundarnir eru kunnir, eða börn þau sem um er ort, ætti að geta þess. Nöfnun- um má loyna fyrir því, ef þess er óskað. Sögurnar geta verið um smábörn, svo sem um orðhepni eða skrítin svör, og um unglinga, sem eitthvað einkennilegt er til frásagna um. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Útgefandi: Yald. Ásmundsson. Félagsprentsmiðjan. 154 Þetta ætti að nægja til þess, að hann væri látinn laus; en af því að vel getur verið, að þessar ástæður dugi ekki. en eg vil ekki að saklausir menn verði dæmdir min vegna, þá lýsi eg yfir því, að viðlagðri virðing minni og samvizku, að eg hefi sjálfur aðstoðar- iaust framið allan þann þjófnað, sem mér er kendur, og auk þess margan annan þjófnað, sem ekki hefir orðið hljóðbær, og ætla eg mér að halda áfram að vera jafni auðs og örbirgðar meðan eg lifi, svo sem forlögin hafa víst ætlað mér, þegar þau hrundu raér á þessabraut. Stjórninni finnast líklega þessi orð gífurleg; en eg er svo gerður sem vonzka mannanna hefir einu sinni gert mig. Hill.“ Óðara en bréf þetta var komið í hendur dómarans, var Al- ding slept lausum og fór hann þá með nokkura dali í vasanum. En bréfið hafði meiri áhrif. Héraðsstjórnin sannfærðist enn meira um það en áður, að Hill væri voða-maður, og skipaði nú svo fyrir, að hann skyldi ó- helgur hvar sem hann fyndist, og með hverjum ráðum sem unt væri. Þegar svo var komið, varð hann eigi að eins að varast dómarana og þjóna réttvísinnar, heldur einnig vini sína, því þess- ir þúsund dalir vóru bezta tálbeita. Næsta sunuudagskveld satprófessor Born í skrifstofu sinni. Hann var í illu skapi, og það var hann líka oftast um þess- ar mundir. Hann hafði ekki komið fram neinum þeim fyrirætlun- um sínum, sem hann dreymdi um þegar hann varð prestur í Hom- dölum. Hann var sjálfur orðinn að engu. Hann hafði neyðst til þeas þenna sunnudag, að lýaa með « 155 dóttur sinni og umboðsmanninum, og það féll honum þyngst af öllu. Hann hafði ætlað sér að gera alt sem í hans valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir gifting dóttur sinnar, en nú sá hann að hann gat engu leiðar til komið, og gamli majóriuu hafði líka talið honum hughvarf. Honum hafði þð í raunun sínum hugnast skipun stjórnarinnar um Hill, og hann var ánægður með þá þús- und dali, sem hann hafði lagt til höfuðs honum. Þetta bréf stjórnarinnar lá fyrir framan hann á borðinu, og las hann það við og við sér til ánægju, en þegar hann hafði ný- lesið það fann hann að einhver studdi á herðar honum. Hann leit við. Að baki hans stóð stór og sterklegur maður, mjög þungbú- inn á svip, en leit þó mjög unglega út að sjá eftir aldri. Prófessorinn var kjarkmikill maður og lét sér sjaldan bregða, en þó var sem konum rynni kalt vatn milli skinns og hörunds þegar hann leit framan í þennan mann. „Hver eruð þér og hvað er yður á höndum?" Hann rétti höndina til klukkunnar á borðinu og ætlaði að hringja á einhvern. „Því svara eg ekki, herra prófessor Born“, sagði komumað- ur og tók um hönd hans svo sterklega, að hann gat ekki hringt. „Þér hringið ekki á fólkið yðar í kveld. Eg hefi ætlað að talavið yður í einrúmi; við þurfum einhvern tíma að tala saman. Þekk- ið þér mig?“ „Nei, en eg þykist vita, að þér séuð morðingi og ætlið að vinna verk yðar í myrkrinu“.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.