Fjallkonan


Fjallkonan - 25.06.1902, Side 1

Fjallkonan - 25.06.1902, Side 1
4 t J A L L K 0 N A N . Með skipi, sem kom í gærkveldi frá Thor Tulinius, frétt.ist að haukalög in liefðu rerið staðfest af konungi 7. þ. Ul. Ekki verða þau til tafar eða sundurþykkju á aukaþinginu í sumar. Leiðrétting;: í greininni um Land- hagsskýrslurnar í síðasta blaði er sagt að 33 af hundraði séu á sveitarfram- færi, en á að vera 3,3. og aftast í sömu grein, að fólkinu á landinu hefði átt að fjölga um 492 árið 1900, en á að vera 692. J*ingmaður í Barðastrandar- sýslu, er kosinn séra Sigurður Jens- son. Fregnir um atkvæbafjöldann ekki greinilegar. BEZTU aru Jrá cJlmaríRu. STÓRKAUPAVERÐIÐ í Hveiti nr. 1 (126; með þoka)................... 13,00 Bankabygg . „........................ 11,00 Overheadsmjöl „ .........................10,00 Hrísgrjón (200) „ „........................19,75 Kandís (100 pd. seld minst) . . ■................20 au. Púðursykur (203 „ „)........................16 V*- Skipskex (100 „ „ )........................13 - MIKLAR BIRGOIR AF þAKJÁRNI Nú með „I.aura* hefl eg fengið nýjar birgðir af hinum ágætu verk- færum frá Ameríku, sem reynast svo ágætlega og seljast með svo afarlágu verði, eins og fyr. Eg vil að eins taka fram: Sagir og sagarblöð — Klemmur t.il að skerpa upp sagir í — verk- færi til að skerpa með sagir. Axir með skafti og skaftlausar — Heflar, langir og stuttir, bognir og beinir. — Rissmót — Yinkla — Kjörnara — Dúkk- náiar, Bora, margskonar. Bindingsjárn o. fl., teg. sporjárn og m. m. fl. ENNFREMUR Straujárn — Pressujárn — Hverflsteinsjárn — Hrossakamba — Rottugildrur og fl. eigulega muni. Sömuleiðis mjög mikið af enskum bitjárnum—Sporjárn—Hefll- tannir og Hnífar. Allar mögulegar tegundir af Þjölum stórum og smáum, strendum og sívölum. C. Zimsen. hvergi betra né ódýrara. STEINKOL ágæt (Whitehall Coals) 3,40 skip. LEIRTAU mjög ódýrt. cRsgcir Sigurdsson. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxE i I J 3 I í síóra, Ráa saínum unóir glerþaRinu. H cJionur og monn! LÍTIÐ INN í VÖRUSÝNINGUNA HJÁ W. 0. Breiðfjörð, AA AAAA AA AA AA AA AA AA AA AA AA AA AA AA AA AA AA AAAA AA AAM SELSKINN (kópskinn) kaupir undirskrifaður fyrir peninga eins og að undanförnu. Pau eiga að vera hæld sem líkast því lagi, sem er á sjálfum selnum, en sem skæklaminst og fltuminst. LÝSI kaupi eg einnig fyrir pen- inga eins og áður; verður seljandi að segja til vigtar á tunnunum tómum, vigta þær áður en látið er í þær, og auðkenna tunnurnar þar eftir. Reykjavík 5. maí 1902. Björn Kristjánsson. Til Jeirra sem neyta hins ekta Kína-lifs-elixírs. Með því að eg hef komist að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kína-lífs-elixírinn sé jafnáhrifamik- íll sem fyr, vil eg hér með leiða at- hygli manna að því, að elixírinn er öldungis samskonar sem fyr, og selst með sama verði sem áður, nfl. 1 kr. 50 a. flaskan, og fæst hann alstaðar á Islandi hjá hinum háttvirtu kaup- mönnum. Ástæðan fyrir því, að hann er seldur svona ódýrt, er, að það voru fluttar til íslands allmiklar birgðir af honum, áður en tollhækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn egta Kina-lífs- elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn, ennfremur að á flöskustútnum standi í grænu lakki. Fáist elixírinn ekki hjá kaup- manni yðar eða heimtað sé hærra verð en 1 kr. 50 a. fyrir hverja flösku eru menn beðnir um að skrifa mér um það á skrifstofu mina Nyvej 16, Kjöbenhavn. Waldlmar Petersen Frederikshavn. Utgefandi: Briet Bjarnhéðinsdóttir. Aldv-prentumiðjan. 236 ert varð af þessari venjulegu kveðju, heldur tók hann hana í faðm sér og kysti hana innilega. Þegar Emma hafði áttað sig, setti hún upp alvörusvip og spurði því hann hefði ekki komið fyrri. „ Já ávitaðu mig nú duglega, því eg veit það ekki sjálfur núna, og þó vissi eg það vel áður en eg kom hér inn.“ „Eg verð líklega að gleyma og fyrirgeía fyrst þú komst. En segðu mér nokkuð, komstu nú bara vegna innsiglanna ? “ „Það hélt eg sannarlega þegar eg fór heiman að.“ Emma hló ánægjulega og sagði: „Eg er þá ekki lengur yfirgefin og olnbogabarn, þú gerir þér nú gott af mér?“ „Jú þrátt fyrir Hringnes, og allan þinn auð. En vel á minst, hjá Rusensköld fundust 10,000 ríkisdalir, þegar hann var tekinn aft- ur, vóru þeir frá þér?“ „Nei.“ „Þá hefir það verið frá Willner. Eg get þess einungis ef þú skildir verða að borga það aftur.“ „Þau fóru nú inn i hin herbergin, og Hellstedt braut lökkin, og Emma opnaði allar skúffur og hirzlur, sem svo lengi höfðu verið innsiglaðar. í einni skrifborðsskúffu majórsins fann hún, sér til undrunar, stóran lakkaðan blaðastranga sem var skrifað utaná til frú Hermínu á Damsjö, og neðan til á hann var skrifað, „afhendist einungis þeim sem utanáskriftin er til.“ 237 „Hvað í óskópunum ætli frændi og Hermína hafi verið að pukra saman?“ sagði Emma hissa. Það getur þú nú fengið að vita í dag þegar þú íær frú Willner bréfið. „Það er ágæt uppástunga. Við skulum fara þangað bæði síð- degis í dag.“ „Og þá opinbera eg trúlofun okkar, til þess að hafa eitthvað band á þér. Annars fer þú, ef til vill, að standa upp í hárinu á mér.“ Seinna um daginn keyrðu þau til Damsjö. Amanda tók á móti þeim. Hún vissi ekkert um hvað þeim hjónum hafði farið á milli um nóttina, þegar Willner ætlaði á brott, en sá að þau voru óvana- lega glöð, og þó svo undarleg. Hún sagði því við Emmu: „Kærið þið ykkur ekki um hvornig þau eru. fetta líður vonandi frá smám- saman.“ En Páll og Hermina jöfnuðu sig fljótt þegar gestirnir komu. Emma fékk Hermínu böggulinn, sem hún tók við og varð mjög hrærð. „Blessaður karlinn!“ sagði hún, hann hefir haldið það, sem hann lofaði mér. Pessi blöð skulu vera mér minjagripur, því á þeim er æfisaga móður minnar.“ „Frændi þinn þekti þá móður þína?“ Eftir því sem mér skyldist á honum þá þektust þau mjög vel. Eg ætla að lesa þetta í næði í kveld. Ef til vill birtist mér þó ýmis- legt, sem bezt væri fyrir mig að vita ekkert um.“ Um kveldið þegar gestirnir voru farnir, þá læsti Hermína sig

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.