Fjallkonan - 19.12.1902, Side 4
4
FJALLKONAN
spr
Rjöt og slátur
fæst daglega til jóla
©
íverzlun PÉTURS JÓNSSONAR
Laugaveg 20.
m
m
?
LAUGAYEG 22
s e 1 u r:
Kaffl
Kandís
Melis höggv. Melis óhöggv.
Púðursykur
Rúsinur
Sveskjur
Lauk
Kaffibrauð fl. teg.
Kex fleiri tegundir
Rúgbrauð — Hveitibrauð
Bollur — Vínarbrauð o. fl.
Kaffl, brent og malað
Sagó
Haframjöl
Hveiti
Ost fl. sortir
Mysost
Blanksvertu
og fleira og fleira,
s e 1 u r:
Feitisvertu
Pudsepomade
Taublákku
Tvinna
Nálar
Krókapör
Títuprjóna
Eldspýtur
Chocolade fl. tegundir
Reyktóbak fl. teg.
Vindla fi. sortir
Rullu fl. sortir
Rjól í >/i og !/s pd. bitum
Enn fremur skorið Rjól
Handsápu
Stangasápa fl. teg.
Grænsápu -
Sóda
Margrét Bjarnesen.
er nýkomið í
verzlunin nr. 11 vié JSaugavag
komið og kaupið áður en það
er uppselt.
Virðingarfyist
c2. Pcrstainsson. (&l. dónsson.
Hffl á að laapa til jolanna ?
Loksina kom aukaskipið og með því miklar og margbreyttar vörur til
»EDINBORGAR«. Skal hér telja sumt af því helzta.
PAKKHÚSVÖRUR:
Margarine, tvær mjög góðar tegundir — Bankabygg — Rúgmjöl — Baunir
— Hafrar — Haframjöl — Hveiti — Maismjöl — Baunamjöl handa
kúm — Kandís — Melis — Púðursykur — Segldúkur — Línur — Manilla
— Netagarn ný tegund mjög góð — Kaffi — Export.
NYLENDUV0RUR:
Epli — Appelsínur — Vínber — Laukur — Kerti margar tegundir af
öllum litum. — Kaffibrauð marg. teg — Kartöflumjöl — Sagogrjón —
Lárberjablöð — Pipar — Kardemommur — Eggjapúlvei — Sólskinssápa —
Chocolade — Hrísgrjón — Soda — Citronolia — Coco — Confact í kössum
— Gerpúlver — Spil — Reyktóbak og Vindla margar teg. — Syltetöi —
Barnamjöl (Mellíns Food) — Niðursoðnir ávextir og matvæli—Osturinn nafn-
frægi — Skinke — Hveitið ágæta á 13 a. pundið. Harmonikur ódýrar
VEFNAÐARV0RUR:
Léreft bl. og óbl. — Sirz — Tvisttau — Tvistgarn bl., óbl. og misl.—Enska
vaðmálið eftirspurða — Pique — Regnkápur — Regnhlífar karla og kvenna—
Slifsi — HerðasjöJ — Svuntu- og Kjólatau — Flannel — Repptau — Rúm-
teppi — Fatatau — Shetlandsgarn — Stólar og ótal margt fleira
BAZARV0RUR
Eins og vant er komu ósköpin öll af allskonar hentugum jólagjöfum handa
konum, körlum og börnum.
Asgeir Sigurðsson.
Lítið brúkaðan
yfirfrakka
selur
c?. c?. cdfarnesen.
(Salonborð)
er til sölu.—
útg. visar á
seljanda.
Nýkomið til
P. J. Bjarnesen.
margar sortir af
Vindlum
Reyktóbaki og
Rullu
Einnig fæst þar Rjól, skorið og
óskorið.
Lagleg klukka,';::;;';
er til sölu hjá
J. P. Bjarnesen.
VOTTORÐ.
Undirskrifuð hefir um mörg ár
þjáðst af taugaveiklun, höf-
uðverk, svefnleysi og öðr-
um nærskyldum sjúkdómum; hefi
eg leitað margra lækna og notað
ýms meðul, en alt árangurslaust.
Loksins fór eg að reyna ekta Kína-
lífs-elixír frá Valdemar Petersen í
Friðrikshöfn og varð eg þá þegar
vör þess bata, að eg er sannfærð
um, að þetta er hið eina lyf, sem
á við þess konar sjúkleika.
Mýrarhúsum 27. janúar 1902.
Signý Ólafsdóttir.
Ofannefndur sjúklingur, sem að
minni vitund er mjög heilsutæp,
hefir að minni hyggju fengið þá
heilsubót, sem nú er farið að brydda
á hjá henni, að eins með því að
nota Kína-lifs-elixir hr.
Valdemars Petersen. Öll önnur
læknishjálp og læknislyf hafa
reynst árangurslaus.
Reykjavík 28. janúar 1902.
Lárus Pálsson
prakt. læknir.
KÍN A-LÍFS-ELÍXÍRINN fæst
hjá flestum kaupmönnum á íslandi
án nokkurrar verðhækkunar vegna
tollsins, svo að hver flaska kostar að
eins 1 kr. 50 aura eins og áður.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kfna-lffs-elexfr, eru kaup-
endur beðnir að líta vel eftir bví.
að -þ--' standi á flöskunni í grænu
lakki, og eins eftir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðanum: Kín-
verji með glas í hendi, og firma-
nafnið Valdimar Petersen.
í Vín og Vindlar I
frá
konungl. hirðsala
Kjær & Sommeríeld
,fást einungis í verzl.
J. P. BRYÐES Rvik.
Hvergi ódýrara eftir gæðuin
\U vþ
qv /þ /J\ /|v d' 'p d' 'T' 'J' d' Y
Ullarsendingum,
sem eiga að fara að Reykjafossi í
Ölfusi, veiti eg undirskrifaður mót-
töku og annast flutning fram og
aftur. Sömuleiðis má vitja þeirra
aftur hjá mér, en greiða verður
þá um leið kembingarlaunin og
örlítið flutningsgjald.
Áríðandi er, að allar ullarsend-
ingav séu vel merktar.
Rvík, Laugaveg 45. 10/n 1902.
Jón Relgason.
ÍBÚÐIN á neðra gólfi í hús
inu nr. 18 Þingholtsstræti er til
leigu frá 14. maí næstkomandi.
Það eru 4 herbergi, eldhús, stór
skúr, stúlkuherbergi og 2—K
geymsluherbergi í kjallara, með
aðgang að stórum niðursuðupotti.
Lysthafendur snúi sér til mln.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
A-
genter og alle, der vil have en
god Extrafortjeneste i Fritiden,
bör absolut skrive til os strax.
De faar da Oplysning om flere
nye Ideer. — Mand eller Kvinde,
Alder og Livsstilling Þgegyldig.
Der er Penge at tjene og
Premier i Vente. — Breve
mærkes nr. 55 og tilsendes
Joh. Ubbesens Annoncebureau,
Fredericia, Danmark.
Ranð hryssa tveggja vetra
tapaðist i vor úr heimahögum;
hefir hvítan blett fyrir ofan aðra
nösina. Mark blaðstýft framan
h. og hangandi fjöður aftan, blað-
stýft aftan v. Hver sá, er hitta
kynni hryssu þessa, er vinsam-
lega beðinn að koma henni til
Kristmundar Jónssonar
Mosastöðum
í Flóa.
Ritstjóri: Ólafur Ólafsson.
Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir
ísafoldarprentsmiðja.