Fjallkonan


Fjallkonan - 17.02.1903, Qupperneq 4

Fjallkonan - 17.02.1903, Qupperneq 4
28 FJALLKONAN maður (M. J.) safnaði þegar samskotum til aðgerðar á veginum og gekk það greið- lega. í þessn flóði kastaðist hátt á land upp á austurjaðri eyjarinnar mikið stór- grýti, og svo'stórir hnullungar, að Grretti sál. mnndi hafa veitt fullerfitt að lyfta þeim! Brimurð heitir vík ein, sem gengur inn i suðausturjaðar eyjarinnar; þar var djúpur ægisandur áður, en þetta mikla flóð skóf hann allan i hurtu, og gróf inn í sandölduna fyrir ofan víkina holur og skápa, en lét eftir i víkinni sjálfri mikla stórgrýt- isdyngju. Yerulegt tjón varð ekki að flóði þessu, þvi að menn höfðu vakandi auga á ferjum sínum og björguðu þeim í tíma. f>að kom sér i þetta sinn að Y.m.eyjar eru harðar og háar, enda stóðu þær sem »klettur úr hafinu». — Hér hefir verið leik- ið leikritið »Sálin hans Jóns mins«, og hefir verið vel sótt, enda yfirleitt leikið vel, en leikritið fremur efnislitið; lítil sál í »Sálinni«. Milli flalls og ^jöru. Póstskipið Laura (kapt. Aasberg) fór héðau til útlanda 10. þ. rn., með henni fóru utan: kaup- mennirnir D. Thomsen konsúll, Björn Kristjánsson, Siggeir Torfa- son, Gunnar Gunnarsson, W. Ó. Breiðfjörð, Erl. Erlendsson, Jón Bjarnason verzl.maður, — allir úr Reykjavik; Jóh. Möiler, Blönduósi, Ól. Benjamínsson verzlm. frá Þing- eyri, Garðar Gísiason frá Leith, Ól. Árnason frá Stokkseyri, Matth. slökkviliðsstj. Matthíasson, banka- stjóri Tr. Gunnarsson, Magrms Biöndal trésmiður, Einar Bene- diktsson málafærslum. með frú, Carl Lárusson til Manchester, Skúli Thoroddsen, Sigf. Eymunds- son, Eggert Claesen stud. jur. og Þorvaldur Pálsson cand. med, & chir. Endurskoðendur bæjar- reikninga Reykjavíkur voru kosnir fimtud. 12. þ. m. til næstu 6 ára, þeir Gunnar Einarsson kaupm. og cand. jur. Hannes Thorsteinsson hlutu þeir frek 30 atkv. hvor. G u f u s k i p i ð Scandía frá Mandai kom 9. þ. m. frá Englandi með salt til verzlunarinnar »Edin- borg«. »A r n o«, aukaskipið frá því »sameinaða«, fór héðan 12. þ. m. til Spánar. 0. M y k 1 e s t a d, kláðaiækn- irinn norski hefir fundið kláða á 17 bæjum i Eyjafirði; telur víst, að hann muni vera víðar. Ætlar að gera tilraun með ca. 3000 fjár; reyna að útrýma kláðanum með því, að baða sýnilega veikt fé tvisvar, annað ekki nema einu sinni. Segir mikinn áhuga vakn- aðan hjá mönnum alment að út- rýma þessum voða gesti. eir sem þurfa að fá sér í falleg föt, ættu að skoða nýju efnin, sem komin eru í Klæðaverzlunina Bankastræti 12. Fjölbreytt úrval, sem allir dást að; alt til fata fæst þar einnig. Flibbar — Brjóst — Manchetter og alls konar Slips, hvergi ódýrara eða betra. Reyn- ið hvort ekki er satt. Til þeirra sem neyta hins ekta Kína-Iifs-elixirs. Með því að eg hef komist að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kína-lffs-elixerinn sé afnáhrifamikill sem fyr, vil eg hér- með leiða athygli manna að þvf, að eiixírinn er öldungis sams konar sem fyr, og selst með sama verði sem áður, nfl. i kr. 5o a. flaskan og fæst hann alstaðar á íslandi hjá hinum háttvirtu kaupmönnum. Á- stæðan fyrir þvf, að hann er seld- ur svona ódýrt, er, að það voru flutt- ar til íslands allmiklar birgðir af honum, áður en tollhækkunin gekk i gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðnir um sjálfs sfns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn egta Kfna-lífs- elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kfnverji með glas f hendinni og firmanafnið Waldi- | mar Petersen, Frederikshafn, enrt- fremur að á flöskustútnum stándi j j, - í errænu lakki. Fáist elixirinn j ekki hjá kaupmanni yðar eða heimt- að sé hærra verð en 1 kr. 60 a. fyrir hverja flösku, eru menn beðn ir um að skrifa mér um það á skrifstofu mfna Nyvej 16, Kjöben- havn. Waldemar Petersen Frederikshavn. J.P.I. BRYDE HAFNARFIRÐ útvegar eftir pöntun: Eldavélar, Ofna, þakglngga o.fl. frá einni hinni beztu verksmiðju í Danmörku, og með verksmiðju- verði, að viðbættu flutningsgjaldi. Ýmsar stærðir aí’ eldavélum og ofnum þessum eru einkar-lientugar í bæi og önnur smáhýsi. Verðiisti með myndum til sýnis. Verðið óvanalega 1 ágt. Uppboðsauglýsing Pöstudaginn 20. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í verzl- unarhúsum kaupmanns Chr. Zimsens og þar selt eftir beiðni kaupm. þ. Eg- ilsson allt að 200 skpd. af sjóvotum saltfiski úr skipinu »ísafold«. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 12.febr.1903. Halldór Daníelsson. Þeir sem vilja eignast hús í Rvik, tali við Guðm. Þórðarson frá Hálsi áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Það mun borga sig. Eins og að undanförnu sel eg gaddavírsgirðingar með járn stólpum. Ennfremur galvanfser- aða teina til girðinga, 6 feta langa og s/8 tomm. að gildleik, á 45 au. stykkið og ódýrara, ef styttri eru. Menn geta pantað svo marj;a eða fáa, sem þeim þóknast. Þorsteinn Tómasson, járnsmiðar. Eg hefi um full 6 ár verið veik, sem voru afleiðingar af barns- burði; var eg svo veik, að eg gattæplegagengiðámillirúma. Eg leitaði ýmsra lækna, en ár- angurslaust. Svo fekk eg mér 5 flöskur af J. Paul Liebes Maltexti akt með kína og jdrni og tók inn úr þeim í röð. Lvf betta heflr bætt mig svo, að eg get nú gengið bæja á milli og hefi beztu von um f'ullan bata. Bergskoti á Vatnsleysuströnd 1. nóv. 1901. Sigrún Olafsdóttir. Framannefnt lyf fæst lijá undirskrifuðum í stórkaupum og smákaupum. Björn Kristjánsson. Nýlegt borðabeizli hefir tapazt frá Kolviðarhól og austur yfir Hellisheiði. Finnandi er vin- sami. beðinn að koma því tii Eiríks Björnssonar Þurá í Olfusi. Ritstjóri: Ólafur Ólafsson. ísafoldarprentsmiðja. 42 »Hér eru einungis tveir kostir iyrir höndum, annaðhvort að binda félagsskap við okkur eða láta lífið«. »Jæja! Þá það! Komið þið þá! Þið skuluð sjá, að eg er ekki uppnæmur og mun bera knálega hönd fyrir höfuð mér«. »Glimdu við þetta! Hleypið syndaflóðinu á hann, piltar«! sagði foringiun. I sama bili steyptist óttalegt vatnsflóð yfir Phönix, þar sem hann stóð í niða myrkri. og leit nú út fyrir, að dagar hans væru taldir. 10. kapítuli. Bróðirinn. Sama daginn sem frú Lodega átti tal við Phönix sátu tveir menn í skrautlegu herbergi í einni gistihöllinni í New- York, og voru þeir að skrafa og skeggræða sín á milli. Annar þeirra er oss þegar kunnur; það var Jón Allister, hægri höndin hans Calderwoods sáluga. Hinn kemur nú fyrst til sögunnar. Maður þessi leit út fyrir að vera hálf fertugur að aldri; hann var vel búinn og mátti ætla, að hann væri sjómaður eða ferðamaður, er oft hefði verið i sjóferðum. Nú var hann nýkomihn; hafði komið daginn áður með gufuskipi því, sem hét City of Berlin. 43 Hann hatði skrifað á gestaspjaldið í gistihöllinni með af- arljótri rithönd: Marmaduke Calderwood, Lundúnaborg. England. Maður þesgi var bróðir Calderwords sáluga og var nú kominn austan um haf til þess að vitja arfs eftir hann. Þeir sátu nú saman, Allister og Marmaduke Calderwood, reyktu vindil og skeggræddu. »Segðu mér nú fréttirnar«, sagði Marmaduke. Allister sagði honum þá alt um dauða Calderwoods og eins hitt, að frú Lodega segðist vera ekkja hans og krefðist arfs. »Eg er hræddur um, að þetta verði koscnaðarsamt fyrir hann og erfingja hans«, sagði hann að lyktum. »Hvernig stendur á því«? sagði hinn. »Eg hætti nú að skilja, hvernig í þessu liggur«. »Hún lét sér ekki nægja það, sem henni var ællað á erfðaskránni; fullyrti húu að Calderwood hef'ði verið myrtur og strengdi þess heit að verja því, sem eftir væri æfinnar, til þess að uppgötva morðingjana«. Allister skýrði nú frá því, sem frú Lodega var búín að gera til þess að koma fram fyrirætlun sinni. Loks sagði hann, að hún hefði leitað til leynilögreglunnar. »En formaður hennar«, mælti hann, »vísaði ^henni til hans

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.