Fjallkonan


Fjallkonan - 05.05.1903, Side 3

Fjallkonan - 05.05.1903, Side 3
71 FJALLKONAN Godthaab V erzlunin C • r*H c N U 0 > U2 cá cö -p O G verzlunin 60DTHAAB er ávalt hyrg af flestum nauðsyn javörum, flest öllu til húsabygginga, báta- og þilskipaútgerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Vaiidaðar vörur. Lágt verð. cJCvergi fiefra aó verzla en i verzl. GODTHAAB Q o c D' P pa O" <1 CD t4, p1 5 hefir nú með Skonnert »AGNESE« og s/s »CERES« fengið mikið og margbreytt úrval af allskonar vörum í viðbót við það, sera áður var komið. Miklar byrgðir af alis konar Matvöru o§ Nýienduvöru. Rúgmjöl — Overheadmjöl — Hveiti — Maismjöl — Mais, kure — Ertur, heilar og klofnar — Victoria — og brúnar ertur. Chocoíade — Consuni, og aðrar ódýrari tegundir. Margar tegundir af góðum uiun'[z.i0iY qnnq^por) ^Jinólum. d}eyRtóBafii oS ^ffínföngum. Þakkarávarp. Jarðskjálftasumarið, 1896, urð- um við hjónin sem fleiri fyrir »f- armiklu áfalli og tjóni. Voru þá allar kringumstæður okkar ærið erfiðar eins og hjá fleiruro, og ekki síður þar sem við vorum með börn á hverjum fingri, að segja mátti. Þó að mörgum fær- ist þá vel við okkur og við því megum margan góðan mann muna frá þeim tímum, þá reynd- ist samt enginn okkur hjónum eins höfðinglyndur velgerðamaður sem sóknarprestur okkar sira 01- afur Helgason á Stóra Hrauni og frú hans Kristín ísleifsdóttir. Þau reyndust okkur fátækum þá sann- ir vinir í raun, og mun okkur, þótt við berumst í fjarlægð frá þeim, aldrei fyrnast sá mann- kærleikur og hjálpfýsi, sem þau sýndu okkur í öllum greinum. Það er ekki ætlun okkar, að telja hér upp alla þá velgerninga, sem þau þá og endranær sýndu og hafa sýnt okkur, því það inundi verða oflangt mál. En hins get- um við ekki látið ógetið, að þau hjónin auk margs annars tóku þá af okkur eitt barnið okkar og hafa síðan haldið það fram á þenna dag án alls endurgjalds. Um leið og við færum þessum höfðingshjónum hjartanlegt þakk- læti okkar fyrir allar veittar vel- gerðir, þá óskum við einnig, að mannelskudæmi þeirra mætti verða öðrum til eftirbreytni. Kirkjuferjuhjáleigu 29. apr. 1903. Jón Jónsson. GuÓjinna Helgadóttír. VOTTORÐ. Undirskrifuð hefir um mörg ár þjáðst af taugaveiklun, h ö f- uðverk, svefnleysi og öðr- um nærskyldum s.iúkdómum; hefi eg leitað margra lækna og notað ýms meðul, en alt árangurslaust. Loksins fór eg «ð reyna ekta Kína- lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn og varð eg þá þegar vör þess bata, að eg er sannfærð um, að þetta er hið eina lyf, sem á við þess konar sjúkleika. Mýrarhúsum 27. janúar 1902. Signý Ólafsdóttir. KÍN A-LÍFS ELÍXÍRIN N fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi án nokkurrar verðhækkunar vegna tollsins, svo að hver flaska kostar að eins 1 kr. 50 aura eins og áður. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lffs-elexír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, aö dfT standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdimar Petersen. Með skipinu »UNION« komu ýmsar nauðsynjavörur frá Ham- borg, svo sem: Bankabygg, Hrísgrjón, Rúg mjöl, Hveiti, Cement, Kalk, Grænsápa og fl. Kaffi, Sykur, Exportkaffi er og einnig til i verzlun minni. við ríkisþingið og alþingi íslend- inga. Má að líkindum vænta þess, að næsta á sumri geti orðið Ijós úr þessari glætu. Hannes Hannesson á Hellum á Landi í Rangárvallasýslu -óskar að fá að vita, hvar Sæmundur sonur hans er niður kominn, Er hérmeð skorað á nefndan Sæmund Hannesscn eða hvern þann mann, sem veit um verustað hans og les auglýsingu þessa, að gera föður hans aðvart og senda upplýsingar þar að lútandi til ritstj. Fjallkon- unnar. Ullarsendiiigum til klæðaverksmiðjunnar á Álafossi í Mosfellssveit veiti eg móttöku eins og að undanförnu. Verksmiðjan tekur að sér að kemba ull, spinna, vefa, þæfa, ló- skera, pressa og lita. Áríðandi, að sendingarnar séu vel merktar með skýrri áritan á umbúðirnar. Þingholtsstræti nr. 1, Keykjavík Jón Þóröarson. Eins óg að undanförnu sel e gaddavírsgiröingar með jári stólpum. Ennfremur galvaníse aða teina til girðinga, 6 feta lang og 3/s tomm. að gildíeik, á 45 m stykkið og ódýrara, ef styttri eri Menn geta pantað svo marga eð fáa, sem þeim þóknast. Þorsteiim Tómasson, járnsmiðnr. í forföllum kaupm. Jóns Helgasonar verða tau þau, er fólk hefir pantað hjá honum, afhent í verzlun Björns Þórðarsonar í Að- alstræti 6 frá kl. 5—6 á hverjum virkum degi. En borga verður á tauin jafnskjótt og þau eru tekin. Nærsveitamenn eru beðn- ir að vitja um Fjallkouuna í af- greiðslu hennar (Þingholtsstr. 18). Kirkjuvín á flöskum. Mikið af ÁlnaYöru og öðrum Yefnaðarvörum. Meðal aunars: Léreft, bl. og óbl. — Flonel — Tvisttau — Kjólatau — Svuntutau — Silkitau — Sirz Stumpasirz. Gardínutau — Java — Angola — Pique o. s. frv. Alklæði — Iiálfklæði — Cheviot og önnur Fatatau. Verkmannaföt sterk og ódýr. Verkmannastígvél Nærföt — Regnkápiir. Mikið af Höfuðfötum handa eldri og yngri. Siráfiattar. ^íllarsföl • stór (þar á meðal hrokkin). Sumarsjöl, svört og mislit. Herðasjöl. Lifstykki. Kvenslifsi. Karlmanna' bálstau og slifsi. Ullarpeysur, bláar og mislitar og ótal margt fleira. V efnaðarvörubúóin nýja í Bryggjuhúsinu er nú bráðum tilbúin og verður opnuð eftir nokkra daga. Járnvörur (Isenkram) og emai 1. vörur. Saumavélar (Saxonia). Byssur — Skotfæri. LEIRVÖRUR og GLERVÖRUR fjölbreyttara úrval en nokkru sinni áður. FARFI: Blyhvíta, Zinkhvíta, Terpentína, Fernis, Farfi í smádósum, ýmsir litir. Leirrör 6" og 9" — Masturtré, j6 ál. — Hverfisteinar. Borðviður—Trjáviður—Áraplankar—Eik. Tréstólar—Rokkar—og margt fleira. Hin nýja, endurbætta ,PERFECT‘- skilvinda tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN er nú fullsmiðuð og komin á markaðinn. »PERFECT« er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eyðum og mjólkurfræð- ingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvind- um og sama vitmsburð fær »PERFECT« hvervetna erlendis Grand Prix Paris 1900. Alls yfir 175 fyrsta flokks verðiaun. »PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútimans. »PERFECT« er skilvinda framtíðarinnar. Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Le- folii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, Ás- geir Ásgeirsson Ísafirðí, Kristján Gislason Sauðárkrók, Sigvaldi Þor- steinssorr Akureyri, Magnús Sigurðsson á Grund, ailar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Friðrik Möller Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir cJafioB Qunnlaucjsson Kjöbenhavn K.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.