Fjallkonan - 05.05.1903, Blaðsíða 4
FJALLKONAN
72
Verðskrá yflr vefnaðarvörudeildina við verzlun
Björns Kristjánssonar
1903.
• i • ■ i i • ■ ■ ■ i r-» r • i • • • • .• í.m” • • • •
• I J J'ál
nimTiii' i r i i"i;i
Kjólatau, úr ull, tvíbreið, al. 1,35, 1,50, 1,60.
do. — — i1/2 breidd, al. 0,75, 1,20 og 2
do. — — og silki, tvíbreið, al. 2,25, og 2,50.
Klæöi, 2,50, 3,oc, 4,00, og 3,00
Enskt vaðmál, al. 0,73, 1,00, 1,10, 1,25, 1,50, 1,73,
2,00
Moiré, al. 0,73 og 83 a. al.
Lastingr. tvíbr., al. 0,80, 0,83, 1,00, 1,30 og 1,30
Satin, einbr., al. 18,26, 28, 35, og 40 a.
Shirtingr, al. 25, 40, og 43 a.
Platillas, al. 32 a.
Káputau, al. 1,00, 1,30, 1,80,2,00,2,50,0^3,10
Möttlatau, al. 1,75
Svuntutau, úr ull og silki, tvíbr., al. 1,70, 1,80, 2,00,
2,25 og 2,50
do. úr viðarull, al. 32, 36, 40, 45, 50, 55, Og
60 a., e g t a 1 i t i r.
do. silki, 65, 75, 90, 1,00, og 1,25 al.
Kjólatau, al. 32,35,^0, 45, 50, 55, 60, 75 a., allirlit-
ir e g t a, mesta úrval.
Cheviot, tvíbr., al. 1,90, 2,30, 3,00, 3,50 og 4,00
Karlmannsfatatau, tvibr., al. 1,30, 1,70, 1,80,
2,50, 3,85, 4,00, 4,70 og 5,70
Drengjafatatau, í ýmsum litum, einbr. og tvibr.
Buxnatau, tvíbr., al. 1,10, 1,43,1,601,80,4,70, 5,70
og 6,50
do. einbreið, 60, 70 og 80 a. al.
Enskt leður, hvít og misl., al. 70, 75, 95, 1,10 og
x,2o al.
Tvisttau, tvíbr., al. 48, 50, 53, a. ekta 1 i t i r.
do. tvíbr., hör. 75 a.
do. einbr., al. 18 og 28 a.
Oxford, al. 32 og 42 a.
Dagtreyjutau, al. 28, 30, 35 a.
Nankin, al. 18, 25, 32 a.
Piqué, al. 36—45 a.
Léreft, bleikjað, al. 15, 18, 25, 28 a.
do. óbleikjað, al. 12, 15, 18, 22, 25, 30 a.
do. með vaðmálsvend, um 3 ál. br. al. 50 og 60 a.
do. hörléreft, tvíbr., al. 65—75 a.
Strigi, al. 30, 36, 40 og 45 a.
Sirz, alls konar, al. 20—22 a. o. s. frv.
Millifóðurstrigi, al. 28, 30, 35 a.
Stubbasirz, beztu tegundir.
Ermafóður, margar tegundir.
Millifatatau, egta 50, 60, 65 a. al.
Kvenvesti, 2,10, 3,00 og 3,50
Borðdúkar, 3,00, 4,50, 6,00, 6,20 og 15
Gólfdúka, (Briissel) skrautlega.
Rúmábreiður á 1,30, 2,00, 3,00, 3,30, 3,70, 3,80,
3,90, 4'5°
Rekk.juvoðir á 1,45, 1,50, 1,65, 1,80, 2,00
Sjöl á 3,50, 4,50, 6,50, 7,50,9,00,10,50,12,00,28,00,
20,00
Chasemire-sjöl, svört, tvöföld, stór, á9og 12
Langsjöl, góð, á 2,50
Hrolilvin sjöl með ýmsu verði.
Herðasjöl á 0,40, 0,55, 0,90, 1,25, 1,50, og upp
eftir, óvanalega mikið úrval.
Vasaklútar, hvítir og mislitir með ýmsu verði.
Hálsklútar, á 30, 3 5 °S 45 a- oguppeftir.
Jakkafóður, tvíbr. al. 0,45, 0,90, 1,10
do. einbr., al. 32, 40 a. og upp eftir
Handklæðadúkar, ai. 10, 18, 25 og 32 a.
Sængurdukur, ágætur, al. 0,60, 1,10, 1,50 og 1,80
Flauel, í ýmsum litum, al. 85 a.
do. svart, al. 1,85, 1,00, 1,75
Pilskantar, svartir og misl. al. 5—7 a.
Kjólaleggingar, alls konar, al. 3—40 a.
Kjólafóður, svitaleppar, kjólateinar.
Vetrar-kvenvetlingar, á 50—60 a.
Millipils á 1,75, 2,00, 2,65 og 3,00
Barnakjólar, prjónaðir á 0,80, 1,00, 1,10, 1,25, 1,65,
1,85, 3'7°,
Barnahúfur, á 22, 32, 60, 70, 1,00,1,500^1,85
Kvenbelti á 50, 60 og 1,00
Prjónagarn á 2,00 og 2,50 pr. pd.
Millumgarn
Kvenskyrtur á 1,00, 1,10 1,25,1,35,1,85 o.s.frv.
do. buxur, ýmsar tegundir.
Karlm.skyrtur á 1,25, 1,70, 1,75, 1,90, 2,00,2,10,
2,30, 3,10
Lífstykki á 1,00, 1,25, 1,50, 1,60, 1,80, 2,50
Karlmanna-alklæðnaðir úrcheviotá 15 og i8kr.
Erfiðisföt á 10, 11 og 12 kr.
Yfirfrakkar með ýmsu verði.
Vetrarjakkar á 10,50 11,50 og 13.00
Flúnnel, al. 18, 20, 25, 28, 30, 32, 40, 42, 45 a.
Tvinni alls konar.
Silkitvinni, misl. á keflum og spjöldum 5 og 10 a.
do. svartur, á 10, 12 og 50 a.
Hnappagatasilki aí ýmsurn tegundum svart og misl.
Kvenslifsi mesta úrval.
Karlmannsprjónapeysur, heilar mesta úrval frá
1,25—6,00
Skúfasilki, Lífstykkisreimar, Höfuðkambar,
Greiður, Lífstykkisteinar, Kr kapör stórog smá,
Klæðakrit, Styttubönd, Axlabönd, Blundur,
Kjólakantar, Hnappar alJs konar, Nálar stórar
og smáar, Heklugarn, Hattar og Húfur,
Harmonikur, Munnhörpur, Beltishringjur.
Handsápa mesta úrval, Stangasápa.
Kvenskór ýmar teg. á 4,50, 5,50, 6,50.
Karlm.skór, á 3,30, 5,00, 7,20
Sumarskör kvenna 2,70, 3,00, 3,30, 5,70
Unglíngaskór, á0,45,0,60,0,80,1,20,3,10,3,75,4.25
Erfiðisskór kvenna á 1,50,2,40, 3,oo|Ný tegund í
do. karla á 2,25, 3,15 Jstað ísl. skóa.
Flókaskór af ýmsum teg. fyrir karla og konur.
Dansskór af ýmsri gerð.
SAGRADAVÍN, MALTEXTRAKT MEÐ KÍNA OG JARNI O. M. FL.
Alt selt með svo lágu verði, sem unt er, á móti borgun út í hönd.
Heiðraðir kaupendur gæti þess, að eg flyt að eins góðar vefnaðarvörur, og reynslan hefir sýnt,
að litirnir halda sér ágætlega.
Munið eftir BUCHWALDS-FATAEFNUNUM, sem eru þau beztu og fegurstu tau, sem til landsins flytjast.
Mestu birgðir af leðri fyrir skósmiði og söðlasmiði Og alt sem þar að lýtur.
Sjóskó sel eg frá kr. 1,70—3,00 úr miklu betra leðri en gerist annarsstaðar.
Ef keypt er fyrir 10 kr. og borgun fylgir pöntuninni, sendi eg vöruna fragt—fi’ítt til þess hafnar-
staðar, sem næstur er kaupandanum.
Hinar góðu matvörur, kaffi og sykur frá Hamborg seljast með óvanalega lágu verði eftir gæðum.
Virðingarfylst
Reykjavík 1. maí 1903.
I* ***** *
*******!
>1=
*
*
*
*
*
♦
*
*
*
*
*
*
Krstján Þorgrímsson
selur eldavélar og ofna frá
b e z t u v e r k s m i ð j u í Dan-
mörku fyrir innkaupsverð, að við-
bættri fragt. Þeir, sem vilja panta
þessar vörur, þurfa ekki að borga
þær fyrirfram; að eins lítinn hluta
til tryggingar því, að þær verði
keyptar, þegar þær koma.
i* ***** *******
*
*
*
*
*
*
i
*
*
*
*
*
*
Her er Penge
at tjene!!!
Enhver, som kunde onske at
faa sin Livsstilling forbedret samt
blive gjort bekjendt med nye Ideer,
komme i Forbindelse med Firmaer,
der giver hoj Provision og gode
Betingelser til Agenten — og i det
hele taget altid blive holdt bekjendt
med hvad der kan tjenes store
Penge paa, bor sende sin Adresse
og 10 0re i Frimærker til Skan-
dinavisk Korrespondance Klub.
Köbenhavn K.
Samtaí.
S.: »Hvar fæ eg rafmagnsplettering
á skeiðar, gafla og fleira, er að borð-
búnaði l/tur?« í>.: »Það færðu í Lind-
argötu 16«. S.: »Mér liggur á að fá
það gert, sem allra fyrst«. Þ.: »Það
geturðu líka fengið«. S.: Fæ eg líka
gylt og forsilfrað?« Þ.: »Þetta færðu
alt gert og hvergi eius ódýrt«. S.:
»Með leyfi—Hvað heitir smiðurinn, sem
leysir þetta alt af hendi? Þ.: »Hann
heitir
Magnús Þóröarson.
THE EDINBURGH ROPERIE
& SAILCLOTH
Co. Ltd. Glasgow
stofnsett 1750,
búa til fiskilínur, hákarla-
línur, kaðla, netagarn, segl-
garn, segldúka, vatusheldar
presenningar o. fl.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og
Færeyjar:
F. Hjorth & Co
Kjobenhavn. K.
CRAWFORDS
Ijúffengu
BISCUITS (smákökur)
tilbúin af CRAWFORD & SONS,
Edinburgh og London,
stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar.
F. Hjorth & Co.
Kjobenhavn. K.
Mikið um að velja.
Heil hús til leigu, tvö herbergi með
aðgang að eldhúsi, eitt herbergi með
aðgang að eldhúsi, herbergi fyrir ein-
hleypa, geymsla í kjallara, geymsla í
pakkhúsi, pláss fyrir þvottsnúrur.
Gott vatnsból við bakdyraútgang. Alt
getur verið út af fyrir sig.
Óheyrt ódýr húsaleiga.
Sömuleiðis hefi eg stór og smá hús
til böIu á góðum stöðum í bænum.
Semja má við
Bjarna Jónsson
snikkara, Grjótagötu 14, Reykjavík.
og að undanförnu
selur járnsmiður Þor-
steiun Tómasson Lækjargötu 10
gott smíðajárn við mjög lágu verði.
Björn Kristjánsson.
Ritstjóri: Ólafur Ólafsson.
ísafoldarprentsmiðja.