Fjallkonan - 11.08.1903, Page 1
Keimtr út einu sinni í
viku. Yerð árgangjins 4
krónur (erlendis 5 krónur
eða 1V2 dollar), borgist
fyrir 1. júlí (crlendis fyrir-
fram).
BiEKDÁBLAÐ
.jL~J
YERZLUNARBLAÐ
Uppsögn (skriíleg) bund-
in við áramót, ógild nema
komin sé til útgefanda fyr-
ir 1. október, enda bafl
kaupandi þá borgað blaðið.
Afgreiðsla :
Lcskjargata 12.
Heykjavík, 11. ágúst 1903.
XX. árg\
Auoni.ækning ókeypis 1. og 3. þrd. i
hverjum mán., kl. 11—1 í spítalanum.
Foengeipasafn opíð md., mvd. og ld.
11—12.
IC. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa opin
á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 síðd.
Almennir fundir á hverju föstudags- og
sunnudagskvöldi kl. 8V2 síðd.
Landakotskirk.ia. Guðsþjónusta kl. 9 og
kl. 6 á hverjum helgum degi.
Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj-
endur kl. 10'/2—12 og 4-6.
Landsbankikn opinn hvern virkan dag
kl. 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1.
Landsbókasapn opið hvern virkan dag
kl. 12 —2 og einni stundn lengur (til kl 3)
md., mvd. og ld. til útlána.
Náttúedgripasafn, í Yesturgötu 10, opið
á sd. kl. 2—3.
Tannlæicning ókeypis í Póstliússtræti 14b
1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1.
Walker’s giscnits
Jolm Walker=Glasgow
balca allar tegundir af hinum ljúf-
fengu smákölcum og ódýra skipsbrauði.
Biðjið ætíð um þeirra brauð.
Aðalumboðsmenn þeirra fyrir ís-
land:
G. Gíslason & Hay, Leith.
sem kom liingað á laugar-
dagimi var 8. ]>. m. kom sú
sorgarfregn, að nýlátin
væri frú
ÞÓRDÍS SlVERTSEN,
kona séra Sigurðar Sívert-
sen á Hofi í Yopnafirði. —
Hiin andaðist 28. f. m., lá
liúu í 5 daga og var fiaua-
uicin liennar liálsbólga. —
Frii Eórdís sál. var fædd 2.
maí 1874; voru foreldrar
liennar lector prestaskól-
ans séra Helgi Hálfdánar-
son og frú Eórlnldur Tóni-
asdóttir. Hxin giftist séra
Sigurði Sívcrtsen, prestiað
Hoíi, í júní Í8i)i), og eign*
uðust ]>au 3 börn, sem öll
eru á lífi. Frú Eórdís sál.
var gæðakona íuikil, gáfuð
og vel nientuð. Eraðlienni
mikill sjónarsviftir öllum
]>eim, cr hana ]>ektu, en
mest ]>ó eiginmanni og ná*
frændum.
Óhollustan
lærða skólanum.
Eftir
Guðmund Björnsson.
Einhver stúdent hefir nýlega skrif-
að grein í „Fjallkonuna" með þess-
ari fyrirsögn.
Hann heldur því fram, að vart
einn einasti piltur fari óveiklaður úr
skólanum vegna óhollustu og óþrifn
aðar í skólahúsinu, og veiklunin,
sem hann á við aðallega, er lungna-
tæring.
Hann geíur fyllilega í skyn, að
lítil viðleitni hafi verið sýnd í þá átt
að hæta heilsufar pilta, auka holl-
ustu í skólanum. Þessi ásökun hlýt-
ur að bitna á þremur mönnum:
Skólameistara, umsjónarmanni skóla-
hússins og lækni skólans.
Eg hefi verið læknir skólans síðau
haustið 1895, og því haft kynni af
öllum piltum, sem í skólanum hafa
verið síðan 1890. Sjálfur var eg
lærisveinn skólans árin 1882- 1887.
Eg þykist þess vegna mega fullyrða
og býst við, að allir trúi því, aðmór
murii vera öllu lcunnugra um heilsu
far skólapilta og þrifnaðarhætti í skól-
anum, en herra stúdentinum, sem
útskrifaðist í vor.
Það er vegna alþýðu manna, vegna
allra þeirra, sem eiga pilta í skóla,
að eg tel þörf á því, að gera grein
fyrir þrifnaðarháttum í lærða skól-
anum og heilsufari pilta. Því að eg
get ekki búist við, að öllum sé það
ljóst, að grein herra stúdentsins er
full af öfgum og gífuryrðuin.
Fyrsta. árið, sem eg gegndi lælcn-
isstörfum við slcólann (veturinn 1895
—1896), var fremur gott heilsufar í
skólanum, engar slæmar kvefsóttir;
að vísu varð eg þess var, að til
voru í skólanum piltar, sem höfðu
tæringu, en það vissi eg áður; mér
kom það ekki á óvart. En haustið
1896 lcoin slæm lcvefsótt, sem lagð-
ist mjög þungt á skólapilta; þeir
komu þá mjög margir til mín, allir
sem slæmir voru af kveflnu, og
þennan vetur lcomst eg að því, að í
skólanum voru 14 piltar með lungna-
tæringu; 3 grunsamir og tveir með
berklaveiki annarsstaðar í líkaman-
um. Þetta kom mér á óvart.
Eg hafði eklci búist við því, að
tæringin væri orðin svona mögnuð.
Mér var fulljóst, að hér mátti ékki
svo búið standa. Þessi tæringarfar-
aldur í piltum hlaut að vera skóla-
vistiuni að lcenna að einhverju leyti.
Svo slcýrði eg skólameistara Birni
Olsen og umsjónarmanni skólahúss-
ins, skólakennara Birni Jenssyni, frá
þessari yflrvofandi hættu og gerði
grein fyrir því, hvernig ráða mætti
bót á þessu böli. Þeim var þetta
áður ókunnugt eins og mér, að tær-
ingin væri orðin svona úthreidd í
skólanum. En upp frá þeim degi
hafa þeir báðir unnið að því með ó-
þreytandi elju og ástundan, að lcoma
í veg fyrir hvers konar óhollustu og
óþrifnað í skólanum.
Ef tæring kemur í hús eða heim-
ili, þar sem margir eru samvistum,
getur einn sjúklingur orðið mörgum
að meini. Tvenns ber því að gæta
— 1) að allir hrákar séu gerðir ó-
saknæmir; flestir vita nú, hversu
háskalegir eru hrákar brjóstveikra
manna. — 2) að þrifnaðar sé gætt í
öllum hlutum, utanhúss og innan.
Oþrifnaður og óhreinlæti er aðalund-
irrót hinnar mildu útbreiðslu berkla-
veilcinnar um allan heim.
Baráttan gegn berklaveikinni í
lærða skólanum var hafin 1896.
Á hverju hausti, ár eftir ár, skýrði
eg fyrir piltum öllum í einu, eðli
veikinnar og útbreiðsluhættu og
kendi þeim, hvernig fara á með
hráka, svo að ekki salci. Þetta hreif.
Áður sátu hrákarnir í hvirfing á gólf-
nnum utan um hrákadallana. Nú
sést þar aldrei hráki á gólfi.
Yatnsból skólans er brunnur,.skamt
frá húsinu; hann var áður opinn,
vatnið undið upp í fötu. Árið 1896
var gert við brunninn, hleðslan stein-
hmd, hlemmur settur yfir og dæla
sett í hann. Síðan er vatnið betra,
en þó aldrei vel gott, af því aðmik-
ið er í því af föstum efnum, stund-
um enda leirgrugg. Það er ekki
skítaskán, sem herra stúdentinn hefir
séð í vatnsflöskum skólans, heldur
botnfall úr vatninu, sem að vísu er
hvimleitt, en ekki hættulegt. Yatn
er óvíða gott hér í bæ. Piltum er
borið vatn inn í bekki og lestrar-
arstoíur; þeir eiga ekki að drekka
úr ausunni og ekki sókkva flöskun-
um niður í vatnstunnuna. Þetta vita
þeir vel; það þarf ekki læknir að segja
þeim.
Áður lásu heimasveinar í kenslu-
stofunum síðari hluta dags og höfðu
svefnstofur í skólanum. Þávarmjög
erfit.t að þrifa kenslustofurnar og
halda hreinu lofti í þeim. Og svefn-
loftunum var illa fyrir lcomið. Þess
vegna var talið nauðsyniegt, að breyta
heimavistunum til þess að bæta
þrifnaðinn. Og það var gert 1897.
Svefnloftunum var breytt í lestrar-
stofur; í þær voru smíðuð skóla-
borð eftir nýjustu tízku; eftir minni
fyrirsögn voru hrákaílát (glös) sett í
drag'hólf undir borðin; hvert borð
með áíöstum bekk er fyrir tvo pilta,
og eitt hrákadraghólf í liverju horði
miðju. Hrákadallar á gólfi eru ó-
Nr. 32.
hentugir í skólurn; æskan er ærsla-
full; piltum verður oft óvart að stíga
ofan í hrákadallana eða velta þeim.
Ilrákaglösin í borðunum hafa reynst
ágætlega — þar sést aldrei hráki á
gólfi. Og glösin með lirákunum í
eru sótthreinsuð á hverjum degi
(tvö glös til. skiftanna í hvert borð).
í lestrarstofurnar voru settir loftrás-
arofnar; ef 12 piltar eru í hverri
þeirra (6 í þeim minni) þá koma c.
320 rúmfet af lofti á hvern þeirra.
Það er meira en nóg, enda er ávalt
gott loft í þessum stofum.
Nú er farið að setja í kenslustof-
urnar skólaborð af líkri gerð og í
lestrarstofunum; eftir 1 eða 2 ár
verða þess konar borð (með hráka-
krúsum undir borðplötunni) kornin í
allar kenslustofurnar. í ganginn
milli lcenslustofanna voru settar
hrákakrúsir á veggina í stað gömlu
dallanna fyrir mörgum árum (1897).
Um ræstinguna er þetta að segja.
Gólf voru áður þvegin 1 sinni í viku.
Á síðari árum hafa gólfin í kenslu-
stofum og lestrarstofum verið þvegin
þrisvar í viku og gangurinn á hverj-
um degi. Sópa verður burt mesta
ruslið áður en þvegið er, en þá er
fyrst skvett, á gólfin vatni eða vot-
um sandi. Á hverjum morgni er
ryk þerrað af belckjum og borðum
með votri dulu. Veggir voru áður
þvegnir lsinniáári; nú (siðan 1901),
fimm sinnum og þar að auki er all-
ur skólinn nú sótthreinsaður á hverju
sumri og alt múrverk málað. Góifin
eru öll gömul; þau voru áður ávalt
þvegin með sandi og vatni, nú eru
þau ferniseruð á hverju ári, og þess
vegna hægra að þvo þau. (Þegar
Björn Jensson tók að sér portners-
starfið, lét hann fyrst fernisera gólf-
in á sinn kostnað — fékk ekki fé til
þess hjá þáverandi umsjónarmanni
skólahússius).
Oínarnir í kenslustofunum eru
gamlir — það er satt, en hitt er ekki
satt, að þeir rjúki að jafnaði. Slíkt
getur borið við stöku sinnum, helzt
í tveimur bekkjum; algengt er þab
ekki.
Jafnframt þessum umbótum á
innanhúsþrifnaði, heflr margt vellð
gert utanhúss til þrifnaðarbóta.
Hið ganila leikfimishús skólans
var ef til vill hættulegra fyrir pilta
en nokkur annar staður hér í bæ.
Það var gisið, þar var bólcauppboð á
haustin, glímur og dans á vetrum,
hver smuga og hvert horn var fult
af ryki* öldungis ógerlegt að þvo hús-
ið svo, að rylcið hyrfi. í hverri leik-
fimisstund fengu piltar lungun full
af þessum hættulegu óhreinindurú.
Árið 1898 er þetta gamla hús rifið
og reist annað nýtt, eftir nýjustú
tízku. Og þetta nýja hús er ekki
haft til neins annars en leíkfimi, og
piltar hafa þar sérstaka leikfltnisskó,
tundurhreina. í þessu nýja húsi sést
aldrei ryk.