Fjallkonan


Fjallkonan - 11.08.1903, Qupperneq 4

Fjallkonan - 11.08.1903, Qupperneq 4
128 FJALLKONAN. um um verzlun og veitingar áfengra drykkja. (E. d.). 10. Frv. til laga um sölu jarðarinn- ar Amarhóis. (E. d.). Fallnar tilVögur. 2. Um áfengissölu lyfsala. (E. d.). ÍMðja mnr. fjárl. í n. d. var lokið í gærkveldi undir lágnætti. Yms- ar voru þar breytingar samþyktar. Yiljum vér að eins nefna: Til húsa- bóta á Laug í B.-tungum kr. 800; brúargerðar á Sogið hjá Alviðru 6,000; fullgera Lagarfljótsbrúna 40,000; Guðm.skálds Magnússonar, ferðastyrk- ur 1,200; Lúðrafél. Evíkur i eitt skifti 500; Konr. Stefánss. hv. árið 500 o. fl., o. fl. En á valtan er að róa um margar fjárveitingarnar, þegarkemur upp í e. d. — Er bezt að spá sem fæstu í þá eyðu. En það gtunar oss, að ýmsu muni þar við undið. Milli fjalls og fjöru. Tíöarfariö ávalt það sama, brakandi norðan þerrir. Rolar fóru héðan 6. þ. m. með fjölda farþega. Ceres kom frá útlöndum 6. þ. m. Með henni komu alltnargir útlendir ferðamenn; sömul. Halldór Gunnlaugs- son kandidat, Magnús Sæbjörnsson kandidat og Jakob Havsteen (J. Hav- steens amtm.) o. fl. IrU jxnna Guðmundsson var jörð- uð á laugardaginn 8. þ. m. Húskveðj- una hélt sr. Fr. Hallgrímsson en ræðuna í kirkjunni dómkirkjupr. Jarð- arförin var mjög fjölmenn. Fregnir bárust nú með Ceres um líðan Björns Jónssonar, ritstj. ísafold- ar. Lagðist hann á spítala 22. f. m. og var „opereraður“ 28. s. m. Sím- skeyti náði Ceres í Leith 30. júlí og leið honum þá eftir vonum. Hlutafélagsbankamennirnir, Amt- zen og Warburg, komu ekki með Ceres eins og til stóð. Orsakaðist það af dauða víxlara Bing, sem hafði með höndum alla samninga við hlut- hafa fyrirtækisins. Telja þó víst, að bankinn verði kominn á laggirnar áður en einkaleyfisfrestur þeirra er út- runninn, fyrir septembermánaðarlok. Iremur hefir verið ófýsilegt að vera á gangi á götum bæjarins imd- anfarna daga. Rykið hefir verið svo mikið, að menn hafa orðið að halda fyrir vit sín til þess að þau fyltust ekki af óþverra og skít. Er það ó- íært, að bærinn skuli ekki hafa tök á því, að bleyta göturnar þegarlang- varandi þurkar ganga, svo að menn þurfl ekki að verða eins og kolainok- arar í framan þó þeir skreppi húsa á milli. Kostnaðurinn yrði valla mik- ill en þriínaðarauki stórkostlegur, og mun enginn telja vanþörf á honum hér. — Frönsk fiskiskúta sigldi fyrir nokkru síðan á annað skip norður undan Homi. Skútan franska skeytti því engu þó skipið sykki með öllu er á því var. Atburð þenna sá íslenzkt fiskiskip, engatekki að gert. (Gj.h,). Agætis afli af stútungi og þorski kvað vera í Hafnarsjó og Reykjanes- röst. Nokkrir menn hér í bænum hafa inyndað félag með sér og keypt allar myndir þær og áhöld, sem þeir félag- ar Fernander & Halleeth voru með, Barnslík fanst fljótandi við bryggj. urnar á Búðareyri á Seyðisfirði 30. f. m. Það var drengur á 8. ári, Ouðnnmdur að nafni, sonur Bjanm Jónssonar á Búðareyri. Hafði verið að fást við fisk á bryggjunni oghefir svo dottið í sjóinn, en enginn þar nálægt, er sæi til háns eða gæti bjargað honum. (Bjarki). Godthaab V erzlunin Eimskipafélagið „Tliore Sem aukaskip kemur hingað þ. 14. ágúst stórt og vandað yfirbygt far- þegaskip „Kong Inge“, sem félagið hefir nýlega keypt og ætlar að hafa í förum hér með „Perwie“, „Mjölni" og fjórða skipi, sem verið er að semja um kaup á. „Kong Inge“ er c. 900 smálestir að stærð, hefir 11 mílna hraða, og rúm fyrir 30 farþega á fyrsta farrými. Annað farrúm verður útbúið svo fljótt sem unt er. Skipið fer til vestuiflandsins sam- kvæmt prentaðri áætlun, og héðan til Færeyja og Jýaupmannahafnar um 24. ágúst. Það mun geta fengist til að koma við í Leith á útleiðinni, ef því býðst nægilegur tekjuauki til að borga kostnaðinn við þennan aukakrók. Fargjald til útlanda á fyrsta far- rými er 65 kr. Afgreiðslan er í Nýhafnardeildinni hjá Sigurði Guðmundssyni. H. TH. A. THOMSEN. q B r—i N (D > r Verzlunin er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til liúsbygginga, báta- og þilslíipaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Q o po P cr Lágt verð. cá cd -t^> Tj O o <1 CD N ►—1 c c uitirqzie^ q'B'eqq.poQ ~^Ö»Ó<»C»0'»0»Q<t>0»0»G»0»O^Q»0»0<»0»0»Q40»00»0»»0»00»00»» €3€3-€3€3-€3€3-£3-£3€3-€3€3€3€3-€>€>0--ö-£3-g Eflið innlendan ef maður hefir keypt flösku af Kína Lífs-Elixíi’ og það reynist f) svo, að það væri ekki ið ekta, heldur léleg eftirstæling. In feiknamikla útbreiðsla, sem mitt viðurkenda og óviðjafnan- | lega lyf, Iíína Lífs-Elixír, hefir aflað sér um ailan heiminn, hefir íf) T « r) valdið því, að menn hafa stælt hann, og það svo tálslega líkt að (E) Q (!) £ umbúðum, að almenningur á örðugt með að þekkja minn ekta i ð n a ð. Hjá undirskrifuðum geta menn fengið nýja báta smíðaða af ýmsum stærðum. Lag á bátunum er viður- kent hið bezta, sem kostur er á hér á landi, og reynast ágætir í sjó að leggja. Smíði og frágangur þess mælir með sér sjálft. Sömuieiðis smíða eg motor- báta, ef pantaðir eru — að eins fá uppgefinn kraft vélarinnar. — Bátana sendi eg með strandferðaskipunum á hverja höfn sem óskað er. Einnig óskast vitneskja um, hvernig sigling eigi að vera á seglbátum og hvað af áhöldum eigi að fylgja þeim, og verða þeir svo ódýrir sem unt er. Ef óskað er eftir, fást bátarnir með sveigðum askböndum. Efni til bátanna er alt pantað beint frá útlöndum, valið að gæðum og kem- ur það í næsta mánuði. Seglasnið og saumaskap á þeim annast eg sjálfur. Rvlk 16. júlí 1008, Yesturgötu 61 b. Bjarni forkelssou, skipasmiður frá Olafsvik. 9 5 f ! T T 2 2 2 2 2 2 2 ! Elixír frá slíkri eftiröpun. Ég hefi komist að því, að síðan tollurinn var hækkaður á ís- W landi — 1 kr. glasið — erþar búinn iil bitter, sem að nokkru ieyti (|) er í uinbúðum eins og mitt viðurkenda styrkjandi elixír, án þess þó <h að hafa þess eiginieika til að bera, og því get ég ekki nógsamlega að- j varað neytendur ins ekta Kína Lífs-Elixírs um, að gæta þess, að «1 nafn lyfgerðarmannsin, Waldemar Petersen, Frederikshavn, xr -n 7 y Q standi á miðanum,og á tappanum^r^ í grænu lakki. HVERGI ÓDÝRARI NE VANDAÐRI viðgerB á og klukkutn en a Laugaveg 23. íil leigu cru 3 herbergi við götuna, hentug fyrir verzlunarmann, eínnig fást geymslu- hús með, ef óskað er. — Einníg eru 2 herbergi með eldhúsi, geymsluher- bergi og kjallaraplássi tii leigu frá 1. október í íierkastaíanum, \ Vara sú sem þannig er verið að hafa á boðstólum, er ekkert lj annað en léleg cftirstæling, sem getur haft skaðlcg áhrif, í U stað þess nytsama (œ7í;w?'krafts, sem mitt ekta elixlr hefir samkvæmt (J) bæði lækna og leikmanna ummælum. <L Til þess að almenningur gæti fengið elixírið fyrir gamla verðið — 1 kr. 50 au. — vóru miklar birgðir fluttar til íslands áður U en tollhækkunin komst á, og verður verðið ekki liækkað meðan (*) þær endast. <l« Lyfgerðarmaðurinn Waldemar Petersen er þakklátur hverjum t er lætur hann vita, ef hærra verð er heimtað eða eftirstælingar U seldar eftir hans alkunna elixíri Og er beðið að stíla siíkt til aðal- (!) útsölunnar: Kobenhavn V, Nyvei 16. <ii Gætið þess vel, að á miðanum standi vörumerkið: Kinverji H með glas í hendi, og nafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, en U á tappanum — í grænu lakki. Öll önnur elixír með eftirstæling (*) þessara kennimerkja eru svikin Áskorun til bindindisvina frá drykkjumannakonum, Munið eftir því, að W. 0. Breið* fjorð hætti áfengissölunni cinuiig'is fyrlr biiulindismálið, og kaupið því hjá honum það, sem þið fáið þar eins gott og ódýrt og annarstaðar, sem flest mun vera nú af hans fallegu, n^iklu og margbreyttu vörubirgðum. • PATENTSTBOKKAsendiugin er nú komin. Strokkarnir verða sendir eða afhentir tafarlaust eftir tilsögn eða gegn ávísun hluteigenda. Vinsaml. Rvík 10/8 ’03.' S. B. Jónsson. Ullarsendingum * til klæðaverksmiðjunnar á Álafossi í Mosfellssveit veiti eg móttöku eins og að undanförnu. Verksmiðjan tekur að sér að kemba ull, spinna, vefa, þæfa, lóskera, pressa og lita. Áríðandi, að sendingarnar séu vel merktar með skýrri áritan á umbúð- rinar. Þingholtsstrœti nr. 1, Reykjavik, JÓN ÞÓRDARSON Kasclicmirsjðlin eftirspurðu og ilonclcttið margjmiða, er nú komið til Bjðrns Kristjánssonar.. Hvalrif, ágæt í hlunna, fást i Verzlun Jjörns Kristjánssonar. Rítstjóri: Ói,APtJE Ólapsson, rreutsnjiðjfl Kej-kjavíkur,

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.