Fjallkonan


Fjallkonan - 10.11.1903, Síða 1

Fjallkonan - 10.11.1903, Síða 1
Kemur út einu sinui í yiku. Yerð árgangsins 4 krónur (erlendis 5 krónur eða lVa dollar), borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). BiENDABLAÐ Uppsögn (skrifleg) bund- in við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyr- ir 1. október, enda hafi kaupandi þá borgað blaðið. Afgreiðsla : Lækjargata 12. YERZLUNARBLAÐ XX. árg. Reykjavík, 10. nóvember 1903. Nr. 44. Augklæknjkg ókeypis 1. og 3. þrd. hverjum mán., kl. 11—1 í spítalanum. rOBNGRII’ASAFN opíð md., mvd. og ld. 11—12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa opin á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 síðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og sunnudagskvöldi kl. 8V2 síðd. Landakotskirk.ta. Guðsþjónusta kl. 9 og kh 6 á hverjum helgum degi. Lnndakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- endur kl. IOV2—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 11—2. Lankastjórn við kl. 12—1. Landsbókbsafn opið hvern virkan dag | kl. 12—2 og einni stundn lengur (til kl 3) j md., mvd. og ld. til útlána. Náttúrugripasrfn, í Vesturgötu 10, opið á sd. kl. 2—3. Tannlækning ókeypis í Pósthússtræti 14b 1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Walker’s giscuits Jolin Walker=Glasgow balra allar tegundir af hinum ljúf- fengu smákökum og ódýra skipsbrauði. Biðjið ætíð um þeirra brauð. Aðalumboðsmenn þeirra fyrir ís- land: G. Gíslason & Hay, Leith, Á föstudagskveldið kl. 10. e. m. andaðist á sjúkrahúsinu cand. jur. Jón Þorkelsson, frá Reynivöllum, son ur síra Þorkels sál. Bjarnasonar. Á honum hafði verið gerður hættulegur holdskurður. Hann var fæddur 13. maí 1871; Utskrifaður af latínuskól- anum 1893 með beztu einkunn. Próf í lögum tók hann við Kaupmanna- j hafnarháskóla 1899 sömul. með beztu einkunn. Hann var kvongaður fyrir réttum mánuði (9. f. m.). Móðir hans, ekkjufrU Sigríður Þorkelsdóttir, er enn j á lífi; hefir hUn á þrem missirum j orðið á bak að sjá manni sínum og j tveim sonum uppkomnum. Jón sáh Þorkelsson var mikill efnismaður, líklegur til nytsemdar og ágætur drengur. ,mm' Húsbruni varð á Oddeyri 9. f. m j Kviknaði um nónbil í husi Arna kaupm. j Péturssouar og brann það til ösku á l1/^ | klukkustundu. Hafði eldurinn kvik nað í geymslustofu inn af bUðinni. ; Þótt um iniðjan dag væri, urðu me'nn einkis varir fyr en eidurinn var orð f inn svo magnaður, að ekki varð við ráðið. Mjög litiu varð bjargað nema verzlunarbókum. Eigandinn hafði í-. bUð nppi á lofti og brann þar mest- alt. HUsið var vátrygt fyrir 7,500 kr.; vörur voru og vátrygðar. Aðalbjcrgunartilraunin var fólgin i í því, að verja þau hús, sem næst voru; það tókst og með dugnaði og hörku brögðum. Um orsakir eldsins er mönnum ekki vel kunnugt Einn af verkamönnum þeim, sem í vinnu j voru í húsinu, var settur í gæzlu- i varðhald að afloknu réttarhaldi; en hann var aítur látinn laus eftir skamm ! an tíma. Það eitt hefir sannast, að fyrst muni hafa kviknað í spíritus; og síðan í tjörukaðli. Um sjálfupp- tökin annars engin vitneskja fengin, j Magnús Jónsson í Tjaldanesi. MagnUs Jónsson er fæddur 19. okt. 1835. Foreldrar han& voru Jón Ormsson, Brandssonar, og Kristín Eggertsdói tir, Ólafssonar í Hergilsey á Breiðafirði1). Magnús ólst upp hjá foreldrum sínum, sem þá bjuggu í Króksfjarðarnesi í Geiradal, þar til hann var 13 ára. Fór hann þá að Stað á Reykjanesi til prófasts Ólafs E. Johnsens, og var hjá honum 8 ár eða þar til hann var 21 árs. Mun hann þar hafa fengið fyrst tilsögn í skrift, reikningi og dönsku. Frá Stað fór hann aftur til foreldra sinna, sem þá voru flutt að Kleifum í Gilsfirði, og giftist þar tveim árum síðar 20. ágúst 1858, Ólöfu Guðlaugsdóttur, Sigurðssonar, Þorbjarnarsonar ríka á Lundum Ólafssonar. Móðir Ólafar hét Halla Rannveig, dóttir Jóns prent- ara Jónssonar á Hólum og Elínar Kristínar Erlingsdóttur, prests í Nes- þingum í Snæfellsnessýslu. Vorið 1859 reistu þau bú á Baklca í Geira- dal og varð MagnUs það sama ár breppstjóri í Geiradalshreppi. Bjuggu þau 2 ár á Bakka Saurbæjarhreppi og og fluttust þaðan : hefir það starf enn að Múla i Gilsfirði á hendi. Hefir og voru þar 5 ár. :: - hann því í vor Vorið 1866 fluttu .: verið hreppstjóri i þau að Innri-Fagra- jr \ 40 ár og hrepps- dal í Saurbæjar- ^ J, nefndaroddviti var hreppi í Dalasýslu '. ' HH&>. liann 12 ár, frá og árið 1869 að ,JL því nefndir voru Tjaldanesi í sömu skipaðar og tilárs- sveit og liafa biiið Æk. 1H86. Magniis varluepp- vel greiiidur mað- stjóri þau ár, ' ur að upplagi og sem hann bjó í "■■■ hettr mikið yndi Geiradalshreppi, og ■ af bókum; máhann sama árið sem ' ' , því teijast með hann flutti að | . betur mentaðri Tjaldan-, tók hann _____________________________________ bændum. Skilur við hreppstjórn í hann danskar bæk ur vel og skrifari má hann heita ágætur. Hann hefir skrifað fjölda af íslenzkum sögum og munu sumar af þeim vera óvíða til nema hjá hon- um og má óhætt telja hann með sögufróðustu mönnum hér á landi. Eignar og ábýlisjörð sína, Tjaldanes, heflr hann setið mjög vei. Sléttað mikið í túninu og girt það alt. Heflr hann sjálfur unnið mest að því á vorin, því að gaman þykir honum að prýða og bæta jörðina sína. MagnUs er að lunderni mjög stiltur og gætinn, og aldrei sést hans siuni bregða. Störf þau, sem hann hefir haft á hendi, hefir hann stundað vel, en aldrei hefir þótt auðvelt að siga honum á aðra; hann hefir setið við sinn keip og látið hægðina og góðmenskuna vinna. Tillög- ur hans í sveitamálum eru virtar mikils, þvi ætíð eru þær bygðar á skynsamlegum rökum og bornar fram með þeirri stiliingu, sem honum er svo eiginleg. Heimili þeirra hjóna hefir verið mesta gestrisnisheimili og hefir Ólöf kona Magnúsar, sem er myndar og ágætiskona, ekki látið sitt eftir liggja að gera heimilið að fyrirmynd, hvað góðsemi snertir. Börn MagnUsar og Ólafar eru; Benedikt kennari, í Ólafsdal, Egg- ert, gulismiður, bóndi á Brekku í Gilsfirði, Ketilbjörn, bóndi á Klukkufelli í Reykhólasveit og ein dóttir, Kristín, ekkj-a eftir Árna sál. Snorrason, snikk- ara; dvelur hún nú hjá foreldrum sínum í Tjaldanesi. Mynd sú, sem hér fylgir af MagnUsi, er af honum 63 ára göml- um. Hann er enn þá ern og hraustur; hefir verið myndarlegur í sjón, hár á vöxt og þrekinn og karlmenni að burðum2). J. Tli. 1) Albræður Magnúsar voru þeir Eggert heitinn á Kleifum í Gilsíirði, Kristján í Hergilsey og Benedikt sál. á Kirkjubóli í Tungusveit, mesti merkismaður, og ein systir, Þuríður, ekkja Símonar sál. Péturssonar, bónda á Brekku i Gilsfirði. Hálfbræður Magnúsar, syuir Jóns Ormssonar, eru: Stefán ‘bóndi á Berufirði í Reyk- hólasveit og Rögnvaldur húsmaður i Vestuieyjum á Breiðafirði Allir voru þeir skýrleiksmenn. • J, Th. 2) Margir í þessari ætt hafa verið knáir til burða. Snæbjörn Kristjánsson, bóndi í Hergilsey, bróðursonur Magnúsar, er talinn einbver mesti kraftamaður nú á Breiðafirði. J. Th. Bráðapestarbólusetning. Það er öllum almenningi kunnugt, hvílíkuv vogestur að bráðapestin er. HUn hefir komið mörgum fjárrikum bónda á heljarþrömina, í þann kút, sem þeir komust aldrei Ur aftur; og jafnan er ferðum hennar svo háttað, að hún velur Ur það vænsta og gerð- arlegasta af fénu. Á hún í því efni sammerkt við tóuna. Það hefir verið hægra ort en gert, að koma upp sauðfénaði íþeim sveit- um, þar sem bráðapest og dýrbítur hafa haldist í hendur, eins og all- víða hefir átt ser stað hér á Suður- landi, ekki sízt í sveitum þeim, sem líggja að Reykjanesfjallgarðinum, eins og reyndar víða um land. Þessir tveir óvinir fjárbændanna, tóan og pestin, hafa víða farið með viðkom- una á hverju ári, og stundum frek- lega það; og það, sem eftir hefir I lifað, hefir verið Urkastið Ur fénu. Þegar Árni sál. Gíslason, sýslu- maður, flutti frá Kirkjubæjarklaustri Ut að Krísuvík, þá lét hann peká Ut eftir full 1200 fjár. Það var sgrna árið og».vér komum að VogSósiþm.— En er vér fluttumst þaðan aftur eftjr 4 [ ár, þá sagði hann oss; sj ilfur, að j hann á þeim tínya vær.i hiiinn að missa nær 2000_fjárað unglömbum og öllu meðtöldu. Hann hafði fyrsia árið 12 vinnumenn og'>sitíö'luðu 6 daglega fyrsta veturinn, þVÍ féð var margt, óhagvant og hagar stórir. — Kom þá valla sá dagur fyrir, mikiup hluta vetrar, að ekki . kæmi hve.r maður með * kind. á. baki- ;að kýöMi, og oft voru þar að auki .gerðar.Áesta- ferðir Ut í hagana eftir dauðumrytj um. Á þessa leið hrundi féð niður um veturinn ýmist Ur pest .eða af dýrbít. En enginn sá húsbóndanum bregða, og höfum vér vitað liann verða karlmannlegast við skaða sín- um. Þó að vér höfum látið þessa get- ið, þá eru samt slík dæmi fágæt. — Eu — tjónið hefir samt víða verið mikið, afarmikið. Margir hafa á seinni árum gert sér mikið far um, að kyeða, þessa tvo vogesti niður, tóuna og pestina; og hefir víða orðið mikið ágengt. Tóunni hefir verið fækkað með ýms- um ráðum og meðferð á rfénaði hefir verið bætt. Betri meðferð á'fsauðfé hefir víða átt mjög mikiiin þátt í að draga Ur bráðapestinni. En auk þessa hefir á síðari tímum verið tekin upp bólusetning á sauð- fé gegn bráðapest, eins og möi'gum mun kunnugt um. Hefir sU tilraun víða vel gefist; en - því miður líka sumstaðar illa, og á stöku stað af- arilla. Þetta er ekki óeðlilegt, ef rétt er að gáð. Tilraunirnar eru sem í bernsku, að minsta kosti hér á landi; menn eru að þreifa fyrir sér og lesa sig áfram, en hafa ekki

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.