Fjallkonan


Fjallkonan - 13.10.1905, Side 4

Fjallkonan - 13.10.1905, Side 4
168 FJALLKONAN. Bezt kaup á skófaínaði í Aðalstræti 1Q. Dan,’ tStandard’ Vegna almennings álít eg mér skylt að láta þessar upplýsingar í té út af augl. „Standards“ í síðasta tbl. Þeir, sem geta lesið og skilið skrifað og prentað mál, munu sjá, að það er ekki „Standard" heldur „Dan“, sem er langódýrasta lífsábyrgð- arfélagið. Eg skírskota í því efni til auglýsingar „Standards11 í Keykjavík fyrir */* mánuði. Þar kannast aðalumboðsmaður „Standards“ við það að „Dan“ er ódýrara fyrír menn undir 40 ára. Hann var svo hreinskilinn að gjöra það. En hvað ura þá, sem eru eldri en 40 ára? Gjaldið hækkar að vísu eitthvað lítið fyrir þá í „Dan“. Það kannast eg við, þvi það er satt, En hvað þýðir það fyrir tryggingar almennt? Eg hefi reynslu í þessu máli, þar eð menn hafa trygt sig hjá mér á þessu ári fyrir hátt á 3. hundrað þúsund krónur. Hve margir eru það af ca. 100 mönnum, er tryggja sig, sem eru yfir 40 ára? — 2 eða 3 menn! Fyrir eina 2—3 af 100 er ofurlítið hærra gjald í „Dan“, en fyrir 97 eða 98 er það mikið lægra. Bónus í „Dan“ er 8/4 af öllum gróða félagsins. Og „Dan“ hefir sérstaka deild fyr- ir bindindismenn, gefur þeim sérstök hlunnindi. Agent „Standards" í Reykjavík er nýtrygður í „Dan“. Allar frekari upplýsingar gefur aðalumboðsm. „Dans“ f. Suðurland: D. Östlund. Afgreiðsla fyrir erá 3L2S LAUGAVEGI 1Q. YALDIMAR OTTESEN. Htíjs nýtt og vand- að til sölu i góðum stað i bænum. Matthías Matthíasson. S p a r i ð fó Hvaða líflryggingarfélag selur líftryggingar með lægstum iðgjöldum? STAR: Líftryggingarfélagið „D AN“. Um það getið þér sannfœrst með því að líta á eftirfarandi samanburðartöflu. 1000 kr. lítrygging með hluttöku í ágóða (Bonus) kostar í: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 „DAN“ . . . 16,88 17,39 17,94 18,64 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 „ Statsanstalten“ 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 „Mundus“ . . . . 16,95 17,40 17,95 18,55 19,15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 „Hafnia“ . . . 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21.60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 „Nordiske af 1897 U 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 „Brage, Norröna Ydun, Hygæa, Norske Liv“ . 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 „Nordstiemen“, „Thule“ 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60 „Standard“ . . 22,10 22,70 23.30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 „Star“ . . . . . 21,88 22,50 23,17 23,79 24.38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46 D A N er langódýrasta félagið; engu að síður er það í alla staði jafngott og hin félögin. DAN tekur alls konar liftryggingar, lífrentu, barnatryggingar, ellistyrk, sjálf- stæðistryggingar. DAN tekur öðrum líftryggingarfélögum fram að því, að það veitir líftrygð- um bindindismönnum sérstök hlunnindi. Aðalumboðsmaður „D A N“ fyrir Suðurland er Bavið flstlund, Þingholtsstræti 23. Rvík. Á Laugavegi 12 Þvottaduft, 20 aur pk., fæst í Sápuverzluninni Austurstræti 6. „YORBLÖM“ Ljóbmæli eftir fást hjá Gíuðm. Gamalíelssyni, hóksala. Þeir, sem ætla sér að kaupa bók- ina, ættu að fá sér hana sem fyrst. Eftir mánuð verður það, sem eftir er af upplaginu, sent til Vesturheims; verður þá bókin ófáanleg hér á landi. í fimbur= og lolaveFzluninni Reykjavík eru alt af nægar birgðir aftimbri og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson, F ataefni—Hálslín Tilbúin föt fást hjá nndirrituðnm H. Andersen & Sön. LAUKUR Melonur. Niðursoðnir ávextir. Sylte- tan. Haframjöl. Hvítkál. Hveiti. Lax. Lakritz og fleiri vörur nýkomnar í veízlun Matthíasar Matthíassonar. Fra 1. Sept. d. A. paatager Undertegnede sig at kobe alle udenlandske Varer og sælge islandske og færoiske Produkter for deHand- lende paa Island og Færoerne. Rime- lige Betingelser. Hurtig Expedition. Reel Behandling. Bedste og billigste Forbindelser i Ind- og Udland i alle Brancher. Prima Referencer. C h r. F r. N i e 1 s e n, Holbergsgade 16. Kjöbenhavn. Telegramadr. Fjallkonan. Húsmæöur, er hægt aö panta fyrir jólin: Sofa, Chaiselonga Stóla, stoppaða og með fjöðrum Borðstofustóla úr eik Stofuborð Borðstofuborð Servanta með marmaraplötu Trérúm með háum göflum Járnrúm frá 5,50 stykkið Kommóður Spegla (sofa) Dto. með Consolskáp. Klæðaskápa og m. m. fl. Gjörið svo vel að líta á sýnishornin á LAUGAVEG spyrjið nm verðið. Virðing arfylst Valdemar Ottesen. Ofna og eldavelar seiur Kristján Þorgrímsson. Þyril-skilvindan (,,Record“). Hin áreiðanlegasta Skilvinda, sem að tiðkast mjög mik- ið hér á landi, en þyrilskilvindan fæst af ýmsum stærðum og fleira, er að fatnaði lýtur, fæst hjá H. Andersen & Sön. Ritstjóri Einar Hjörlbifsson. Félagsprentsmiðjan. sem vilja fá þvottinn sinn hvítan, fallegan og fljótþveginn, ættu að nota Sápuspæni sem fást í S ápuverzluninni Austurstræti 6. með þvi að panta hana hjá Matthíasi Matthíassyni AUSTURSTRÆTI REYKJAVIK. i

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.