Fjallkonan - 10.03.1906, Qupperneq 4
40
FJALLKONAN.
Þyril-skilvindan („Record").
Hin áreiðanlegasta sklvinda, sem að tiðkast mjög miki-
ið hér á landi, en þyrilskilvindan fæst af ýmsum stærðum
með þvi að panta hana hjá
Matthíasi Matthíasyni
AUSTURSTRÆTI REYKJAVIK.
Agætar danskar
K.artöflur
eru ódýrar hjá
Jes Zimsen
í Timbur- og Kolaverzluninni
Reykjavik
eru alt af nægar birgðir af t i m b r i
og góðum ofnkolum.
Björn Guðmundsson.
Ágætt
margarine
í LIVERPOOL.
SínnrlnrH er ódýrasta og frjálslyndasta
IdliUdlU lifsábyrgðarfélagið. Pað tek-
ur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð,
ellistyrk, fjárábyrgð, bamatryggingar o. fi.
Umboösm. Pétnr ZdplKtniastton.
ritstjóri Bergstaöastræti 3.
Heima 4—5.
frá Mensína (Ítalíu). fást nú í
Messína-
hjá Jez Zimsen.
Margarine
gott og ódýrt hjá
Jez Zimsen.
Mjög ódýrar
ágætar danskar
Kartöflur
nýkomnar í
„LIVERPOOL"
SAMKOMUHÚSIÐ
BETEL
við Ingólfsstræti og Spítalastig.
Samkomur verða haldnar framvegis eins
og bér segir:
Sunnudaga:
Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 6'/2 e.: h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga
Kl. 8 e. h. Biblíusamtal.
Laugardaga:
Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og biblíu-
iestur.
Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð.
Alíir velkomnir á samkomurnar.
Yinsamlegast
D. Östlund.
Ritstjóri Einar Hjörleipsson.
FélagspreatsmiOjan. — 1906.
E~~------ A
Fyrir ágæti sitt og yfir-
burði yfir aðra steinolíu-
mótora, hefir Dan í Belgíu
og sérstaklega á Bretlandi
hinu mikla, vakið svo
mikla eftirtekt
og aðdáuu, að fjöldinn allur
af blöðum og tímaritum
þessara landa, þar á meðal
mörg tímarit að eins vél-
fræðilegs efnis, voru um
tíma í vor og sumar þétt
sett hrósandi ummæl-
um um „Dan“-mótorinn.
Stjórnarvöld þessara landa
höfðu ge út menu til að
kynna sér og leita áreiðan-
legra upplýsinga um
hvaða steinoliumótor
væri bestur
og eftir ítarlega rannsókn,
komust sendiherrar beggja
landa að þeirri niðurstöðu
að „Danu-mötorinn vceri
leztur og réðn því til að
taka hann öðrum fremur.
Það var gert eftir ítarlegar
rannsóknir að viðstöddum
fjölda útvaldra vélfræðinga; var
dómur sá kveðinn upp,
er gaf tilefni tii ofannefndra
ummæla, og sem færir
íiýja sönnuii
fyrir því að það er ekkert
skrum að segja „DAN“
bezta steinolíumótorinn,
Nýrnatæring.
Undirrituð, sem nú er 43 ára göm-
ul, hefir um 14 ár þjáðst af nýrna-
tæring og þar af leiðandi óreglulegn
þvaglosi, vatnssýki og harðlífi, höf-
uðverk og veiklnn yfirleitt. Eg hefi
látið gera á mér holdskurð og oft
verið rúmföst. Við og við hefi eg
verið á fótum og eg hefi fundið til
styrkingar við það, að nota Kína Lífs
Elixír Waldemars Petersen, svo mér
hefir þótt ástæða til að neyta hans
reglulega. Á þennan hátt hefir mér
auðnast að halda sýkinni niðri ásíð-
ustn árum, en aftur á móti hefir mér
versnað, jafnskjótt sem eg hefi lagst
undir höfuð að neyta Elixírsins; samt
hafa áhrifin af honum haldist æ leng-
ur og lengur, svo að það er fullkom-
in sannfæring mín, að hann muni
að lokum geta læknað mig af krank-
leika mínum.
Lambakoti, Eyrarbakka 17. mai 1905.
Jóhanna Sveinsdóttir.
Biðjið berum orðum um ekta Kína
Lífs Elixír Waldemarg Petersen.
Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan.
Varið yðnr á eftirlíkingum.
Truscott-mótorar
hafa einir fengið liæstu verðlaun (grand prix) sem veitt hafa verið nokkru
sinni á nokkurri sýningu nokkurs staðar í heimi fyrir mótora, líka 3 gull-
medalíur. Kosta með öllu, sem þarf að fylgja:
Með 1 cylinder 3 h.a. Kr. 656 þyngd 180 pd.
» n n n 5 „ n 844 n 260 n
W n n n 7 „ n 1070 n 330 n
Vt n n n 9 „ n 1312 7J 360 n
>5 2 n n 10 „ n 2156 n 425 n
n n n n 14 „ n 2719 n 515 n
7) V n n 18 „ n 3187 ;; 635 n
Vandalausir að brúka. Ganga skarkalaust; hafa vitaniega meir
kraft, en að ofan segir, sé hljóðdrepinn aftekinn. Fáanleg bátsgrind, líka
uppdráttur til að búa til mótor. — Þeir, sem vilja kaupa, snúi sér til
mín, einkasala fyrir ísland, sem gef allar upplýsingar. Kaupendur ættu
að leita upplýsinga áður þeir festa kaup annarstaðar. Þeim ekki lakara
mér nóg.
Presthólar 20. nóv. 1905
Páll Bjarnarson-
Hverfisgötu 30 Reykjavík.
íslands einasta, bezta, fullkomnasta og lang-fjöl-
breyttasta
aktygja-vinnustofa.
Alt imnið eftir nýustu norskri fízku.
Mjög sanngjarnt verð eftir gæðum.
Biðjið ætíð um
Otto Mönsteds
danska smjörlíki,
Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ og
„Fineste“ sem óvibjafnanlegum.
tReynib og dæmið.