Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 25.05.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 25.05.1906, Blaðsíða 4
92 FJALLRONAN. §j> Jorrl er ódýrasta og frjálslyndasta IdlluCli'U lífsábyrgðarfélagið. f»að tek- ur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. l’étnr Ztfphtfnlaoaon. ritstjöri I rigsiaðastræti 3. Beime f—5. Chocolade lang ódýrast i verzlun M. Mattliíassouar. Taugaveiklun og magakvef. Þrátt fyrir stöðuga læknishjálp batnaði mér ekki; þar á móti varð sá árangur af að neyta Elixírsins. Sandvík, marz 1903. Eiríkur Run- ólfsson. Slæm melting, svefnleysi og öndunarörðugleikar. Mér hefir batnað töluvert við að neyta hins nýja seyðis í vatni, hefi. tekið inn 3 teskeiðar þrisvar á dag, og ég mæli hið bezta með þessum ágæta Elixír við náunga mína, því að hann er bezti og ódýrasti bitterinn. Kaup- mannahöfn, Fa; eftirmaður L. Friis stórkaupmanns, Engel. Bleikjusótt. Elixírinn hefir ger- samlega iæknað mig af bleikjusótt. Meeriöse, september 1903. Marie Christenseu. Langvint magakvcf. Þjáningin óx þrátt fyrir stöðuga læknishjálp og vandfærni í matarhæfi, en eg hefi læknast af því að neyta Elixírsins, og ég get nú borðað allan mat. Kaupmannahöfn, apríl 1903. Agent J. M. Jensen. Kína Lífs Elixír er því að eins ekta, að á einkennismiðanum standi vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueig- andans: Waldemar Petersen, Fred- rikshavn—-Kobenhavn, og sömuleiðis innsigIiðM> í grænu lakki á flösku- stútnum. Hafið ávalt fiösku við hendina, bæði heima og annarstaðar Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Ritstjóri Einak Hjöbleii'sson. Félagsprentsmiðjau — 1906. Selskinn vel verkuð og vel liekkótt kaupir kæsta verði Björn Kristjansion.. 8AHEOHUHU8IÐ BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. KI. 61/, e.: h. Fyrirlestur. Miðvikudaga Kl. 8 e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og biblíu- iestur. Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Yinsamlegast D. Östlund. T\ * jyr er bezta liftryggingarfélagið _Lrý\__Ls eitt, sem sérstakiega er vert að taka eftir, er það, að „DAN“ tekur menn til liftryggingar með þeim fyrir- vara, að þeir þurfi eugin iðgjðld að borga, ef þeir slasast eða verða ófærir tii vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis- menn. Allarar nauðsynlegar upplýsingar, bréf- legar sem munnlegar, gefur aðalumboðs- maður Dans fyrir Suðurland. H>- 0stlu.nd, Keykjavík. Sjóhattar. Ermar. Buxur. liogn- kápur. Með bezta verði í verzlun Mattli. Matthíassonar. í Timbur- oo Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir aftimbri og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. 160 ur utan um sig, finst yður ekki? Og að hugsa sér, að eg skuli hafa séð hann, frá því að hann var ekki stærri en stígvélið mitt, — Eg hefi víst sagt yður, að hann heitir Líónel í höfuðið á yður. Sá guðsonur yðar verður yður til sæmdar. En þér getið aldrei gert úr honum klerksinnaðan mann. Við höfum sömu skoðanir, sama hjartaþel og sama vilja.“ „Yðar vilja, hr. Teteról?“ svaraði ábótinn brosandi, en eins og ofurlítið smeykur samt. „Já, auðvitað, minn. Eu eg er búinn að segja yður, að það er líka hans vilji. — Þarna kemur Jesúítinn enn.“ Hann fór með digrum fiugrinum gegnum Ijósmóleitt hárið á syni sínum og sagði: „Það er ekki til neins fyrir yður að segja neitt. Þér skemm- ið ekki prinsinn minn fyrir mér. Hann veit alt of vel, hvað hann á mér að þakka. Og svei mér sem eg sé eftir því, sem eg hefi kostað upp á hann. Lítið þér nú alminnilega á strákinn, prestur minn; hann er beztur af öllum mínum fyrirtækjum; khann er pen- ingar, sem gefa af sér 20 af hundraði!" Liónel notaði fyrsta færið, sem bauðst, til þess að skilja þá eina eftir, föður sinu og ábótann, og fór inn í herbergi sitt. Hon- fanst eins og þjófur kynni að koma fyrir næsta dag og ná frá sér fjársjóði sínum; og hann flýtti sér að ganga frá honum og vaka yfir honum. í dögun fór hann á fætur og ritaði hr. Pontal þessar línur: Farfavörur mjög yaudaðar selur T cL. Ljlý-livítUj ziultlivitu, Oltliur margskonar, lÖKli. lornis terpentínu, pcnsla o fl. Beztu málarar bæjarins mæla mjög með þessum farfavörum. lápuvGrzlunin í iusturstræfi 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl Avalt nægar birgöir. Skóflur aö allra dLömi pær Peztu som Kór er Jaægt aö fá. eru ávalt til i verzlun Ijörns irisijánssonar. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki, Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefaut“ Og „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.