Fjallkonan

Eksemplar

Fjallkonan - 27.06.1906, Side 4

Fjallkonan - 27.06.1906, Side 4
116 FJALLKONAN. fæst í verzlun CAXeiíæ HjaltesteÖS, Laugavcg 57. Mannskaða-samskotin. Stórfeldir mannskaðar hafa orðið á Vesturlandi síðan efnt var til samskotanna hér. Nú vill samskotanefndin eigi ein ráða fram úr því, hvort gjafaféð eigi einnig að ná til styrkþurfandi vandamanna þessara tveggja skipshafna vestanlands, og biður hún því gefendur, sem þess eiga kost, svo vel að gera að koma til fundar við sig laugardagskveldið 7. júlí kl. 8*/2 í Bárubúð, til að ráða af um það. Reykjavík 23. júní 1906. Fyrir hönd nefndarinnar Pórh. Bjarnarson. Með amerisku kappi ryður Wolverine bátamótorinn sér til rúms um allan heim Fleiri þúsundir af mótor þessum ern seldar árlega en tugir af mótorum þeim, er menn þekkja hér á landi. Upplýsiiigar hjái P. J. Torfason á Flateyri. I Timbur- oo Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. Allskonar brauð í verzlun Matth. Matthíassonar. Ritstjóri Finab Hjörlbifsson. Félagsprentsmiðjan — 1906. Háttvirtum kaupendum Fjallkonunnar er hér með bent á, að gjalddagi er fyrir lok þessa mánaðar. Vinsamleg- ast er til þess mælst, að þeir greiði andvirði þessa árgangs í gjalddaga. Peir, sem eiga óborgaðan siðasta árgang, eru og beðnir að borga hann nú. Skuldir fyrir eldri árganga koma ekki mér við. Einar Hjörleifsson. 176 „Hún ætlar í rúmið; já, það er sjálfsagt bezt fyrir hana; en hún talar svo ruddalega; virðingin er á förum.“ „Já, það er eg líka,“ sagði Klara við föður sinn. Hún hafði kveikt á kerti og fór út úr stofunni. Hann hljóp á eftir henni, þóttist ætla að gefa henni inn dropa. 1 miðjum stig- annm náði hann henni og sagði við hana: „Nei, veiztu nú hvað! Mig furðar stórlega á því, að þú, jafn- gáfuð stúlka, skulir geta ímyndað þér, að þetta væri alvara mín. Hefirðu ekki getað séð það, að eg var að reyna þig? Kemur þér til hugar, að eg mundi gefa samþykki mitt til þess, að þú giftist nokkurum Teteról? Auðvitað hefi eg lofað þessum dóna, að sonur hans skuli fá þín, en svo mikið verð eg að hæla sjálfum mér, að eg taki það fram, að mér hefir aldrei komið til hugar að efna það loforð.“ „Þá hefðirðu ekki átt að lofa þessu.“ „Hvað á að segja? Menn skuldbinda sig til eins og annars, og menn losa sig við þær skuldbindingar. Öll stjórnkænska er fólgin í því. Og við getum væntanlega komist út úr þessu klandri, ef við seljum Saligneux." Klara varð mjög alvarleg í framan. „Seljum Saligneux — þennan stað, sem mér þykir svo vænt um,“ sagði hún. „Það væri . ekki eingöngu óhamingja; það væri líka skömm.“ „Já, góða mín; en þú verður að velja. Getirðu ekki orðið iánsmanneskja án þessara gömln múrveggja, þá verðurðu að sætta þig við að — giftast þessum óvenjulega unga manni.“ „Það geri eg aldrei,“ mælti bún. 4 Vesturgötu 4 R.eylij avili veínaðarvöru: Ensk vaðmál Flonell Handklæðadúk Karlmannaföt tilbúín Karlmannafataefni Kjólatau Léreft fiðurheld Lakaléreft Nankin Reiðfataefni Rekkjuvoðir Rúmteppi Sjöl stór og smá Svuntutau Striga Sængurdúk og margt, margt lleira. Stærsta úrval af ofnum og eldavélum frá hinni nafnkendu verksmiðju C. M. HESS í Vejle, fást í verzlun Ól. Hjaltesteðs, Laugaveg 57, Keykjavík. Um XOO ofnum úr að velja, frá kr. 13,50—120,00, þar á meðal reykbrennurum. — Einnig um 50 eldavélum, frá kr. 25,00—100,00. Ennfremur hefi eg, frá hinni sömu verksmiðju, ofna, sem sérstak- lega eru ætlaðir fyrir m ó og þess háttar eldsneyti. (Sjá mó-ritgerð um þá ofna í Eimreiðinni 1905, eftir hr. efnafr. Ásgeir Torfason). Bezta og ódýrasta lileeöi A Brauns verzlun .Hamburg' Mikið úrval af fataeflllim. Truscott-mótorar hafa einir 'fengið hœstu verðlaun (grand prix) sem veitt hafa verið nokkru sinni á nokkurri sýningn nókkurs staðar í heimi fyrir mótora, líka 3 gnll- medalíur. Kosta með öllu, sem þarf að fylgja: Með 1 cylinder 3 h.a. Kr. 656; þyngd 180 pd. ?? >? ?? ?? 5 ?? • ?? 844; ?? 260 ?? W ?? ?? ?? 7 ?? ?? 1070; ?? 830 ?? n ?? n ?? 9 ?? ?? 1312; ?? 360 ?? ?? 2 ?? ?? 10 ?? ?? 2156; ?? 425 ?? ?? ?? ?? ?? 14 ?? ?? 2719; ?? 515 7? 7) » ?? ?? 18 ?? ?? 3187; » 635 ?? Vandalausir að brúka. Ganga skarkalaust; hafa vitanlega meiri kraft, en að ofan segir, sé hljóðdrepinn aftekinn. Fáanleg bátsgrind, líka uppdráttur til að búa til mótor. — Þeir, sem vilja kaupa, snúi sér til mín, einkasala fyrir Islaud, sem gef allar upplýsingar. Kaupendur ættu að leita upplýsinga áður þeir festa kaup annarstaðar. Þeim ekki lakara, mér nóg. Presthólar 20. nóv. 1905 Páll Bjarnarson- Með siðustu skipum hefi eg fengið miklar birgðir af einkar=heníugum hóffjöðrum sem eru styttri en vanalega gerist, og þess vegna miklum mun hentugri. Ólafur Hjaltesteö, Laugaveg 57.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.