Fjallkonan - 30.06.1906, Blaðsíða 3
FJALLKONAN
119
„Heil. audi og tóbakið.11
Vér sögðam í næst-síðasta blaði, að
ritst. Sam. hefði ekki gert neina at-
hugasemd við Sameiningar-groinina
um það efni. Vér biðjum afsökunar
á þeirri vangá. Síðar í blaðinu (Sam)
er eftirfarandi athugasemd, sem oss
hafði sézt yfir:
Hr. G. S. Haller að Cuba í Nebraska
hefir hvað eftir annað á liðnam árum ver-
ið að styðja fyrirtœki kirkjufélags vors
með peningagjöfum. Sérstaklega ber hann
heimatrúboðs tilraunir þess fyrir brjósti.
Hann heyrir þó ekki til lúterskum söfn-
uði, enda er enginn slíkur söfnuður á staðn-
um, þar sem hann á heima. Á síðastliðnu
sumri var hann staddur í Minneota m eð-
an stóð á kirkjuþingi, meðfram í því skyni
að kynnast félagsástæðum hinna lútersku
landa sinna hér í álfu. Út af þeirri við-
kynning heíir hann af hlýjum bróðurhug
sent, oss „Bendingar11 þær, sem birtast í
blaði þessu. Og kunnum vér honum þökk
fyrir, þótt skoðanir hans séu ekki að öllu
leyti eins og vorar.“
Vitaskuld tekur ekki ritst. Sam.
fram, að hverju leyti skoðanir greinar-
höf. og hans sjálfs fara ekki saman.
En af því að ritst. Sam. hefir neytt
tóbaks árum saman, og ekki látið
neitt uppi um það, að hann hafx orðið
þess var, að það stygði frá sér heil-
agan anda, þá göngum vér að því
vísu, að ágreiningurinn milli hans og
greinarhöfundarins muni vera um þau
stygðar-áhrif,jsem tóbakið hafi á þriðju
persónu guðdómsins.
Hvernig stendur á því, aðjafn-fá-
ránleg grein kemst inn í Sam? Er
það af því, að þessi Haller sendir
kirkjufélaginu peninga og er heima-
trúboðssinnaður? Eða er ritst. Sam.
og forseta kirkjufélags íslendinga í
Vesturheimi kunnugt um, að það fé-
lag sé orðið svo sinnað, að slíkar
greinar eigi vel heima í málgagni þess?
Sé svo, þá fer það að verða skiljan-
legt, að andlegum sjóndeildarhring er
ekki haldið sérlega stórum í Sam. á
síðustu tímum.
Syuodus
var haldin í fyrra dag. Síra Einar
Thorlacius prédikaði. Auk venjulegra
synodus-starfa voru lagðar fram síð-
ustu breytiugar á handbók presta.
Nefndin, sem um handbókina hefir
fjallað, hefir nú lokið starfi sínu.
Mauualát.
Þ. 24. þ. m. andaðist |í Landakots-
spítalanum Helga Soffíu Vigfúsdóttir
frá Ási í Kangárvallasýslu. Hún var
fædd 1859 og var ógifc. Alla æfi
hafði hún verið í Ási, síðast hjá
mági sínum, Páli búfræðing Stefáns-
syni, og systur sinni, konu hans. Þær
systur veittu búinu í Ási forstöðu
eitthvað 8 ár, frá því er faðir þeirra
dó og þar til Páll tók við því. Ömmu-
bróðir þeirra systra (bróðir föður-
móður þeirra), var Steingrímur biskup
Jónsson.
Marconi-loftskeyti
segja, að byltingamenn á Eúss-
landi leggi nú af nýju mikið kapp á
að breiða út skoðanir sínar, og að
þeim verði mikið ágengt, svo að
þeir kveiki óánægju daglega.
í skeytunum er og sagt frá því, að
Bandaríkjastjórn hafi boðið Togo að-
mírál með japanska flotann á sýningu,
sem halda á í Virginíu að ári. Svar
frá Japan gefur í skyn, að flotinn
kunni að fara þangað, ef fjárveiting
fáist í þinginu.
íslauds banki.
Hann heldur aðalfund hér í næstu
viku. Einn af útleudu bankaráðs-
mönnunum er kominn hingað til þess
að vera á fundinum, P. 0. A. And-
ersen deildarstjóri úr fjármálaráða-
neytinu í Höfn. Tengdafaðir hans,
Ólafur Hannesson Johnsen yfirkenn-
ari, er og hingað kominn, og báðir
eru þeir með frúr sínar.
Landakotsskóliun.
Þar hefir verið próf fyrirfarandi
daga. í skólanum hafa verið 58 börn
í vetur. Fyrirtaks-vel er af skólan-
um látið, b jeði reglusemi allri og
framförum barnanna.
Mannskaða-samskotin.
Samskot úr Garðahreppi 21,60. Einar
Guðmundsson, Bakkastíg 5,00. Samskot
úr Grímsnesi 36.15. Samskot úr Rangár-
vallahreppi 30,00. Daníel Bernhöft 50 00.
Lúðvík Hafliðason 25,00. Frú Ragnheiður
Thorarensen 15,00. Safnað af Þórði Guð-
mundssyni, Neðra Hálsi 38,00. Eiríkur
Kúld: Ökrum 5,00. Úr Hrunam.hr. safnað
af Ág. Helgasyni 78,50. Skipshöfn af
„Guðrún Soffía“ 31,50. Hannes Olafsson,
Grímslæk 10,00. Sldpshölnin af slup „Krist-
ján“ 32,00. Skipshöfnin af ktr. „Björgvin"
125,00. Krístinn Magnússon, kaupm. 15,00-
Skipshöfnin á ktr. „Ása“ 38,35. Skips-
hofnin á ktr. „Milly“ 71,00.
"Kr 627J0
Áður auglýst............— 10605,14
Samtals Kr. 11232,24
G. Zoéga.
SAIKOMUHÍTSIÐ
BETEL
við Ingólfsstræti og Spitalastíg.
Samkomur verða haldnar framvegis eins
og hér segir:
Sunnuduga:
Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 6ya e.: h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga
Kl. 8 e. h. Biblíusamtal.
Laugardaga:
Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og biblíu-
iestur.
Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð.
Allir velkomnir á samkomurnar.
Vinsamlegast
D. Östlund.
Með síðustu skipunum
hefi ég fengið margar tegundir af
og ótal margt annað. Ennfremur
úrval af
Nic. Bjarnesen.
Allskonar niðursoðin matvæli í
verzlun Matth. Matthiassonar.
TV i er hezta líftryggingarfélagið
_Ly Áx. eitt, sem sérstaklega er vert
að taka eftir, er það, að „DAN“ tekur
menn til líftryggingar með þeim fyrir-
vara, að þeir þurfa eugiu iðgjöld að
borga, ef þeir slasast eða verða ófærir tii
vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis-
menn.
Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er 1
Þingholtsstræti 23 Reykjavík.
§íanrLrrl er ódýrasta og frjálslyndasta
Idll 11(1111 lifsábyrgðarfélagið, Það tek-
ur allskonar tryggingar, alm. lífsábyrgð,
ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðem. Pétnr Zðphénía-.on.
ritatjóri Bergstaðastræti 3.
Heima 4—5.
fæst í v erzlun
Krisíins Magnússonar.
Kisiberjasaít sætossír'
Niöursoönir ávextir, tekex á 35 aura pd.
og margt fleira fæst í verzlun
Kristins Magnússonar.
lliufaínaðuF.
Sjóhattar. Ermar. Buxur. Kegn-
kápur. Með bezta verði í verzlun
Matth. Matthíassonar.
SölnMfl til leign
á bszta stað t hmmm
frÁi 1 olit
Upplýsingar gefur
Laugaveg 5.
Háttvirtum kaupendum
Fjallkonunnar
er hér með bent á, að gjalddagi er
fyrir lok þessa mánaðar. Vinsamleg-
ast er til þess mælst, að þeir greiði
andvirði þessa árgangs í gjalddaga.
Þeir, sem eiga óborgaðan síðasta
árgaug, eru og beðnir að borga hann
nú. Skuldir fyrir eldri árganga
koma ekki mér við.
Einar Hjörlelfsson.
Ekta Kína Lífs Elixíf
er ekkert leyndarlyf, heldur bitter-
vökvi til matarhæfis og fjöidi af
mönnum, sem sérstakt skyu bcra á
málið, hafa sannað, að hann hefir
gagnleg og heilsustyrkjandi áhrif.
Böra geta ueytt hans eins og full-
orðnir menn, með því að ekki er í
honum annar vínandi en sá, sem
nauðsynlegur er til þess að hann
geymist.
Bindindismönnum í Danmörk er
ieyft að neyta hans.
Á einkennismiða ekta Kína Lífs
Elixírs á að vera Kínverji með glas
í hendi ogsömuleiðis nafn verksmiðju-
eigandans: Waldemar Petersen, Fred-
erikshavn — Kobenhavn. í grænt lakk
á flöskustútnum er stimplað vrP
Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan.
Tóbak og vindlar í verzlun
Matth. Matthíassonar.
I Timbur- oo Kolaverzluninni
Reykjavik
eru alt af nægar birgðir af t i m b r i
og góðum ofnkolum.
Björn Guðmundsson.
177
„Og eg segi líka aldrei, alveg eins og þú! Sannast að segja
skalt þú ekki geta sakað mig um, að eg hafi ráðið þér til þessa.
Og þegar eg verð búinn að selja þessa gömlu veggi, þá hefi eg
engar áhyggjur út af þér; þú hefir gott athvarf hjá markíanum,
frænda þínum. Eg veit ekki með vissu, hvað um mig á að verða,
en þú skalt ekki vera að þreyta þig á að hugsa um það. Eg get
farið og leigt mig einhverjum villidýra-eiganda; hann getur hýst
mig í tjaldinu sínn og sýnt gapandi og gónandi mannsöfnuði, að
svona sé síðasti Saligneux-baróninn ásýndum, aftan og framan.“
„Æ, vertu ekki að þessu; sumt gaman er kveljandi.“
Og hún hljóp upp nokkur stigaþrepin. Hann kallaði á hana,
hún sneri sér við.
„Þú ert víst reið við mig, fer frá mér, án þess að kyssa mig!“
Hún fór ofan til hans, en kysti hann ekki.
„Og er það þá mér að kenna, þegar öllu er á botninn hvolft,
að við erum ekki miljónaeigendur?“
„Frændi minn fullyrðir það, og segir, að þú sért mikill synd-
ari, og hafir farið með efnahag okkar.“
„Og þú trúir þessu öllu?“
„Já, öllu.“
„En hver ósköpin á eg ræfillinn þá að taka til bragðs? . . .
Nú dettur mér nokkuð í hug;“ hann lét eins og nú kæmi honum
fyrst til hugar, eftir langa mæðu, hvernig ráða mætti framúrmál-
inu. Hann hafði geymt þetta til vara, ef inngangsræðan kynni að
verða illa þegin. „Líttu nú á, góða mín, eg hefi skrifað undir
skjalþremil, og samkvæmt því skjali er eg skuldbundinn til þess að