Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 31.08.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 31.08.1906, Blaðsíða 4
160 FJALuKONAN Kaupið Biðjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýjungum, stórmikið úr að velja- Sórstakt fyrirtak: Silki-damast fyrir fsl. Ibúning, svart, hvitt og með fleiri lit- um frá 2,15 fyrir meterinn. Yér seljum að eins sterkar silkitegundir, sem vér ábyrgjumst heint til ein- stakra manna, og sendum vörurnar tollfrítt og flutniugsgjaldslaust til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnir hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- | argötu 4 í Beykjavik. SeliweizeF & Co. Luzern Y 4 (Sehweiz). Silkivarnngs-útflytjendur. Kgl. hirðsalar. Gjalddagi Fjallkonunnar var fyrir síðustu mánaðamót. Hátt- virtir kaupendur _eru vinsamlega beðnir um að greiða andvirði blaðs- ins sem fyrst. Margir eiga enn ó- greitt andvirði árg. 1905. Sknldir fyrir eldri árganga koma mér ekki við. Einar Hjörleifsson. SAMKOMHHÍSIÐ BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastig. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. KI. 6ys e.: h. Fyrirlestur. Miðvikudaga Kl. 8 e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: * Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliu- iestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomumar. Vinsamlegast D. Östlund. T\ i 'VJ' er hezta liftryggingarfélagið I / /\ 1 í eitt, sem sérstaklega er vert að taka eftir, er pað, að „DAN“ tekur menn til liftryggingar með þeim fyrir- vara, að þeir þurfa engin iðgjöld að borga, ef þeir slasast eða verða ófærir tii vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis- menn. Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er i Þingholtsstræti 23 Reykjavik. löt og faiaefni sel ég sem áður Ód^rast Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, Hálslíni allsk. og Slaufum sem er betra og fallegra en nokkru sinni áðnr. skraddari. Brent 0g malað kaffi, ágæt togund í verzlun Matth. Matthíassonar. í Timbur- oo Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. Göngustafir og resntLlifar í verzlnn Matth. Matthíassonar. EÍ33 Dan-motorinn. ! í Pað heflr nú verið hlé á auglýsingum um þennan heimsfræga motor, og stafar það af þvi að aðsóknin hefir verið svo mikil, að verksmiðjah hefir tæpl. haft undan, þrátt fyrir það að hún er sú stærsta og hefir mest vinnuafi af slik- um verksmiðjum á Norðurlöndum, og þrátt fyrir meirí yfirvinnu nú en nokkru sinni áður. — Pað mætti ætla, að4 allur sá aragrúi af mótorverksmiðjum, sem siðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hefðu dregið frá þeim sem fyrir voru, en það er ekki tilfellið Aðsóknín að Dan hefir aldrei verið meiri en nú Petta virðist hin áþreifanlegasta sönnun fyrir því, hvað „Dan“-motorinn um ailan heim þyklr bera af öðrum steinolíumotorum. Englendingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygnustu þjóðum heimsins, og eru viðurkendir fyrir að grípa ekki til útlends fabrikats nema knýj- andi nauðsyn heri til, — þeir hafa þrátt íyrir fjölda motorverksmiðja i land- inu sjálfu, eftir nákvæma rannsókn, sem sjálf stjórnin hefir hafið, ekki kynokað sér við að kveða upp þann dóm að „Dan“ væri yfirburðamesti motorinu Japanar, sem i öllum verklegum greinum eru mesta uppgangs þjóð, hafa einnig fengið sér Dan-motor til fyrirmyndar. — Og í öllum löndum heimsins ryður hann sér afram með slíkum hraða, sem engin dæmi eru til. Pað sést varla útlend timarit, verkfræðislegs efnis, sem nokkuð kveður að, að ekki minnist það á Dan-motorinn. Og gjörir hann því Dönum mikinn heiður- -----b=S6=»*.- Þeir sem ætla að fá sér Dan-motor í vetur eða næ sta vor eru vinsamlega beðnir sem allra fyrst að snúa sér til næsta agents Dan-motorsins, svo motor- [j|J arnir geti orðið tilbúnir í tæka tíð. [ij Sérstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef bátar eiga að fylgja með. — Til þess að grynna á því sem senda þarf af bátum frá Dan- mörku, verða í vetur smíðaðir bátar eftir pöutun, á bátasmíðaverkstæði, er undirritaður setur á stofn á Patreksfirði, og verða motorarnir líka innsettir þar. — Til þessara báta verður aðeins notað gott efni, og úrvalssmiðir. — í i I a ... 1 Reykjavík, áSeyðisfirði og ef til vill á Eyjafirði geta menn einnig fengið smíðaða p motorbáta með því að snúa sér til Danmotor-agenta á þessum stöðum. |j Patreksfirði í ágúst 1906. [a ÍGÍur I llafsson. UJ mi I Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki, Sérstaklega má mæla með merkjunum ,,Elefant“ og „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. 196 Hvað eftir annað hafði Líónel reynt að taka fram í fyrir henni; en hann gat ekkert ráðið við þessa konu; gremja hennar geystist fram eins og vatnsfall í lcysingu. Hljómlaus höggin í hlöðunni runnu saman við rödd hennar og Líónel fanst eins og hann verða sjálfur fyrir höggunum; hann fann þeim rigna á bakið á sér og hurt komst hann ekki. En ungfrúin hélt áfram og gremjan fór sívaxandi: „Já, guð veit, að mér þykir vænt um þessa gömlu jörð; við þennan stað eru allar mínar endurminningar bundnar og mér þykir meira varið í allar þessar gömlu hrörlegu myndir, sem þér sjáið hér í garðinum, en alt glæsilegt skrant, sem mér kynni að verða boðið. Eg er hvergi ánægð til fulls nema hér; hér þekki eg hvern stein og hvert tré, og hér heii eg stígið á hvern blett. Jæja, hr. Teteról, takið þér þá þetta hús, sem eg er fædd í, takið þér end- urminningar mínar, takið þér hamingju mína, takið þér alt, en frk. de Saligneux fáið þér aldrei. Og áður en þér skiljið við okkur til fulls og alls, ætla eg að játa nokkuð fyrir yður, og i þetta skipti verð eg hreinskilin. Eg fór á fætur í morgun með ljótt í huga. Eg ætlaði mér að vera gætin og slungin og haga orðum mínum svo kænlega, að sjálf gæti eg sagt já, en að það yrðuð þér, sem segðuð nei, svo að það yrði ekki mér að kenna, heldur yður, að þessi ráð tækjust ekki. Eu því miður tókst mér ekki eins vel og eg hafði óskað; í stað þess skuluð þér nú fá að heyra sannleikann afdráttarlaust. Farið þér heim og segið þér föður yðar, að verzl- unin sem hann hafi ætlað að neyða mig útí, sé andstygð í minum augum, og að hann skuli aldrei fá keypt frk. Saligneux með þeim lápuvGPzlunin í iusiursÍFæii 6. Sápur: Kristalsápa, brúu og græn sápa, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o fl. Avalt nœgar birgöir. Neftóbak, reyktóbak, rnllu, vindlar, kaffi, sykur, Export, o. fl., er selt með lægsta verði í verzlun Þ. Sigurðssonar. Laugareg: 5. Brent og malað kaffi og Cacaopulver er bezt ae kaupa í verzlun Þ>. Sigurðssonar. Laugaveg 5. Yega Plantefedt, viðnrkend feiti til að steikja úr hjá Nie. Bjarnason. Nýjar kartöflur hjá Nic. Bjarnason. Ritstjóri Einab Hjöeleifsson. Félagspreutsmiðjaa — 1908.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.