Fjallkonan

Issue

Fjallkonan - 14.09.1906, Page 4

Fjallkonan - 14.09.1906, Page 4
172 FJALLKONAN SCHIEIZER SIHKI er bezt, Biðjið um sýnishorn aí okkar prýðisíögru nýjungum, sem vér ábyrgjnmst haldgæði á. Sérstakt fyrirtak: Silki-damask fyrir ísl. búning, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Yér seljum beint til einstakra manna og sendum þau silkiefni, sem menn hafa valið, tol.lrfítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Vörur vorar eru tii sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y á (Schweiz). Silkivarnings-útflytjendur. Kgl. hirðsalar. Karlmannsfatnaöur, Drengjafatnaður og Vetraryfir hafnir i miklu úrvali og með lægsta verði i Brauns verzlun Hamborg: 0. Aöalstræti 9. ápuverzlumn í iusiurstraoii 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Ean de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bokunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fi. o fl. Avalt nœgar birgöir. Gjalddagi Fjallkonunnar var fyrir síðustu mánaðamót. Hátt- virtir kaupendur eru vinsamlega beðnir um að greiða andvirði blaðs- ins sem fyrst. Margir eiga enn ó- greitt andvirði árg. 1905. Skuldir fyrir eldri árganga koma mér ekki við. Einar Hjörleifsson. T\ 4 'VT' er bezta Uftryggingarfélagið I * /\ 1 V eitt, sem sórstakiega er vert að taka eftir, er það, að tekur menn til líftryggingar með þeim fyrir- vara, að þeir þurfa engin iðgjöld að borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til SAIKOMUHÚSID BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins Og hér segir: Sunnudaya,: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6Vj e.: h. Fyrirlestur. Miðvikudaga Kl. 8 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliu- iestur. Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Yinsamlegast í| Dan-motorinn. Pað hefir nú verið hlé á auglýsingum um þennan heimsfræga motor, og stafar það af þvi að aðsóknin hefir verið svo mikil, að verksmiðjan hefir tæpl. haft undan, þrátt fyrir það að hún er sú stærsta og hefir mest vinnuafl af slík- um verksmiðjum á Norðurlöndum, og þrátt fyrir meiri yfirvinnu nú en nokkru sinni áður. — Pað mætti ætla, aðt allur sá aragrúi af mótorverksmiðjum, sem siðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hefðu dregið frá þeim sem fyrir voru, en það er ekki tilfellið Aðsóknin að Dan hefir aldrei verið meri en nú Petta virðist hin áþreifanlegasta sönnun fyrir því, hvað „Dan“-motorinn um allan heim þykir bera af öðrum steinolíumotorum. Englendingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygnustu þjóðum heimsins, og eru viðurkendir fyrir að grípa ekki til útlends fabrikats nema knýj- andi nauðsyn heri til, — þeir hafa þrátt fyrir fjölda motorverksmiðja i land- inu sjálfu, eftir nákvæma rannsókn, sem sjálf stjórnin hefir hafið, ekki kynokað sér við að kveða upp þann dóm að „Dan“ væri yflrburðamesti motorinu Japanar, sem i öllum* verklegum greinum eru mesta uppgangs þjóð, hafa einnig fengið sér Dan-motor til fyrirmyndar. — Og i öllum löndum heimsins ryður hann sér afram með slíkum hraða, sem engin dæmi eru til. Pað sést varla útlend timarit, verkfræðislegs efnis, sem nokkuð kveður að, að ekki minnist það á Dan-motorinn. Og gjörir hann þvi Dönum mikinn heiður. Þeir sem ætla að fá sér Dan-motor í vetur eða næsta vor eru vinsamlega beðnir sem allra fyrst að snúa sér til næsta agents Dan-motorsins, svo motor- arnir geti orðið tilbúnir í tæka tíð. Sérstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef bátar eiga að fylgja með. — Til þess að grynna á því sem senda þarf af bátum frá Dan- mörku, verða í vetur smíðaðir bátar eftir pöutun, á bátasmíðaverkstæði, er undirritaður setur á stofn á Patreksíirði, og verða motorarnir líka innsottir þar. — Til þessara báta verður aðeins notað gott eíni, og úrvalssmiðir. — í Reykjavík, áSeyðisfirði og ef til vill á Eyjafirði geta menn einnig fengið smíðaða motorbáta með því að snúa sér til Danmotor-agenta á þessum stöðum. Patreksfirð i ágúst 1906. gíui I ílafsson. ^ FEl=Eig=iP=T=ET3=r=l=T^I=J^^^EÍREiÍSETSEpEV3=t;i=i=igdEi=I5}3=T=i=V=Ei:SEvSErEE fe I | í I Biðjið ætíð um Otto Mönsteds • danska smjörlíki, Sórstaklega má mæla með merkjunum „El€fant“ og vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis- menn. Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er í Þingholtsstræti 23 Reykjavik. D. Östlund. Kitítjóri Einas Hjörleifsson. Félagsprentsmiðjan — 1906. „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. 204 rak rokna-högg í borðið með hnefanum, svo að glös og flöskur glömruðu. Og þáð var ekki borðið eitt, aem skalf, heldur stofan öll, síð- ustu sumarflugurnar, sem höfðu falið sig í fellingum gluggatjald- anna, jafnvel bolabíturinn, sem steinsvaf fyrir framan ofninn. Hann hrökk upp og varð hræddur um að verða með einhverjum hætti flæktur við þetta hættulega mál, sentist að dyrunum — hann hafði lært að Ijúka þeim upp — og stökk út, eins og árinn væri í hælunum á honum. „Farðu og lokaðu dyrunum; bölvaður hundurinn hefir skilið þær eftir opnar!“ hrópaði Teteról valdsmannslegur. Líónel stóð upp, lét hurðina aftur og settist því næst aftur í sæti sitt, andspænis föðnr sínum. „Jæja, svo þú vilt ekki eiga hana", tók Teteról þá til máls. „Hefir nokkur spurt þig, hvort þú viljir það eða viljir það ekki? E»ú heldur þó væntanlega ekki, að eg hafi farið að eignast son í því skyni, að hann sé á annari skoðun en eg. Hvað varðar mig um, hvers þig langar til, eða langar ekki til, hvað þú segir eða lætur ósagt? Svei mér sem eg held ekki, að hr. Líónel sé farinn að fá nokkuð mikið sjálfsálit. Honnm hefir verið talin trú um, að hann sé gáfnavargur og eigi merkilegan æfiferil i vændum. Og um þetta heflr hann brotið heilann, og nú er hanu að því kominn að rifna af drambi. Já, þú ert að rifna af rosta; hann skín út úr augunum á þér, og þú heldur, að þú sért einhver merkispersóna. Skrattinn fjarri mér! Hvað værirðu án mín? Eg hefi komist áfram sjálfur; eg veit ekki einu sinni, hvort eg hefi átt nokkurn 205 föður. Eg hefi altaf verið einn; eg hefi stritað og þrælað með öllu móti, og engínn hefir hjálpað mér. Eg heíi verið kaldur og hungr- aður, og dagana, sem eg hefi getað etið miðdegismat fyrir 50 aura. hefir mér fundist eg vera páfinn sjálfur. En að þér, að þér hefir hlúð, síðan þú varst í reifum; og það kom sér betur fyrir þig; þú varst ekki fær um að bjarga þér sjálfur! Líttu á hendurnar á þér — eins og á nngri stássstúlku. Hver hefir haldið lífinu í þér, nema eg? Hver hefir alið þig upp, og hver hefir lofað þér að skoða ver- öldina? Eg hefi gert það, og enginn annar. Þú hefir kostað mig nokkuð, lagsmaður. Á eg að sýna þér reikningsbækurnar mínar? Gerum ráð fyrir, að þú verðir ríkisþingsmáður eða ráðherra á morg- un — hver ætti þá heiðurinn skilið fyrir það? Eg, sem hefi borgað fyrir það. Gott og vel, sá, sem hefir borgað, á rétt á að skipa, og sá sem hefir þegið, er skyldugur til að hlýða. Og þú skalt hlýða — þess vinn eg dýran eið við alt það þrek, sem enn er í mér.“ Líónel mælti ekki orð frá munni, og faðir hans færði signær honum og hvesti auguu á hann. „Eg hefi haft rétt að mæla hérna um kvöldið,“ tók hann enn fremur til máls; „í París er kvenmaður, og hennar vegna hefir þú hagað þér eins og flón. Og þú finnur það að frk. Saligneux, að hún sé ekki eins lagleg eins og hin. Er hún þá svo lagleg, þesgi blómarós þín ? 1 hvaða göturæsi hefirðu fundið hana ? Til þess notaðirðu þá peningana mína? Þið hafið víst skemt ykkur vel saman? — Og aldrei nema þó að hún væri engill, þá ættirðu. að láta hana sigla sinn sjó undir eins. Svei mér

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.