Fjallkonan - 29.09.1906, Blaðsíða 3
FJALLKONAN.
183
Lárusar G. Lúövigssonar.
Galoscher amerískar ótal teg. Leikfimlsskór allar stærðir.
Sls-ólastígvél
sem hverju barni er nauðsynlegt að eignast áður en skólarnir byrja; auk
þess allar hugsanlegar tegundir af karlm., kvenm. og barnaskófatnaði.
2fg=* Verðið að vanda, mun lægra en annarstaðar -yy
Til lækna almenmngs
» ■ . —
Sillioiisen og Weels Efterf. Kaupmannahöfn,
sem almennir og herliðs spítalar fá vörur sínar hjá, hafa
falib mér einkaútsölu á íslandi á öllu
sjúkravatti — sáraumbúðum —
hjúkrunargögnum
Mannskaða-samskot
Y estur-í slendiuga.
Hinni mikln gjöf Yestur-íslendinga
fylgdi eftirfarandi bréf:
Herra dbrm. Geir Zoega Reykjavík.
Félag nokkurra Islendinga í Winnipeg,
er kallar sig „Klúbburinn Helgi magri,“
tók sér það fyrir hendur í sumar, eptir
að fréttist um mannskaðann mikla af
fiskiskipum við ísland snemma á þessu
sumri, að gangast fyrir samskotum til eft-
irlifandi barna og annars ættfólks manna
þeirra er fórust.
Samskotum þessum hefir verið svo vel
tekið meðal Vestur-íslendinga, að vér nú
getum sent yður ávísun á Landsbanka ís-
lands, sem nemur kr. 10,428,30.
Nöfn allra gefandanna hafa verið birt
í blaðinu „Lögbergi11 við og við í sumar.
Fé þessa óskum vér að verði varið á
sama hátt og útbýtt eftir sömu reglum
og samskotafé því, er safnað hefir verið
á Islandi og annars staðar í þessu augna-
miði, og nefnd sú, er þér eruð féhirðir
fyrir, hefir til umráða.
Quð blessi gamla Island.
Winnipeg 7. Sept. 1905.
Olafur S. Thorgeirsson. Albcrt Johnson. J. W. Magnússon.
forseti féhirðir skrifari
Friðrik J. Bergmann. Sigtryggur Jónas-
son. Wilb. H. Paulson. J. S. Thorgeirs-
son. Jóseph Thorgeirsson. Jóhann John-
son. Kristján G. Johnson. Kristján Al-
bert, Sigfús Jóelsson. C. B. Júlíus. Hann-
es S. Blöndal. Gísli Goodman. P. H.
Tærgesen. Hannes Hannesson. Eiríkur
H. Bergmann. Jóhann Halldórson. Lud-
vik Laxdal. Páll Magnússon. Steingrím-
ur Jónsson. Ketill Sigurgeirsson.
Meðlimir Klúhbsins „Helgi magri“.
P. 0. Box 32.
Winnipeg.
Loftskeyta-fréttir.
Svertingjar hafa verið svo djarf-
tækir til hvítra kvenna í Atlanta í
Georgíu, að hvítir menn urðu afar-
æstir og hófu almenna atlögu að
svertjngjum á laugardaginn, óðu inn
í borgarhluta svertingja og lömdu
þá og konur þeirra með stöfum.
Landvarnarliðinu var boðið út, en
það var afar-lengí að búa sig. Lög-
reglulið segir, að -8 svertingjar og
ein svertingjakona hafi verið drep-
in, en enginn orðið sár. Síðari fregn-
ir segja, að óeirðir haíi byrjað aft-
ur í Atlanta á sunnndaginn. Einn
svertingi drepinn. Hersveitir bældn
með öllu niður óeiðirnar. Tólí
svertingjar og tveir hvítir menn
hafa verið drepnir og margir sárir.
Eitt Atlanta-blað hefir boðið 200
pund sterling fyrir dráp hvers svert-
ingja sem ræðst á hvítar konur.
Svo er að ráða af lofskeytunum,
sem engar úrslitai-éttir séu frá Cúbu,
en að horfnr séu mestar á því, að
Bandaríkjamenn muni varpa eign
sinni á landið, þótt það sé óyíst enn.
Hikið jafnaðarmannaþing sett í
Mannheim. 10 þúsundir manna við-
staddar.
Fáui Islands.
Stúdentafélagið hélt umræðufund
um fánamálið í fyrra kvöld. Nefnd
var kosin til þess að gera tillögur
nm, hvernig fáni íslands ætti að vera
og leita samvinnn við önnar félög
um að koma málinu áleiðis. í nefnd-
inni eru: Bjarni Jónsson cand. mag.,
Ben. Sveinsson ritstjóri, Guðm. Finn-
bogason mag. art., Magnús Einarsson
dýralæknir og Matthías Þórðarson
cand. phil.
Ganga má að því vísu, að málið
fái mikinn byr hér á landi. Annað
mál er það, hverntg „bræður vorir
við Eyrarsund kunna á það að líta.
o. s. fr., o. s. fry. #
Alt með afarlágu verði.
Reykjavík, 28. september 1906.
• Egill Jaeobsen.
Liverpool
er komið mikið úrval af
tllbúuum fatnaSi
eftir nýjustu tízku, tvíhueptum,
Sömuleiðis mikið úrval af fa,ta,p>fn n m og
Mj ög margar tegundir af
kaffibrauði nýkomið í
verzlun Kristins Magnússonar.
,Liverpool‘
ódýrasta
nýlernduvörubúðin
í bænum
Vetrar- og HaustútifUm.
Ennfremur mikið af
sKófatiiaöi
meir en 100 pör.
Alt er þetta solt mjög ödýrt.
Odýrasta nýlenduvörubúð
i bænum
h Ostar
CÖ 1
4-3 ódýrastir í
O „IÍ¥GFp00l.“
O
c/)
C4
Ný tegund af
Margaríne, „Fáminn1,
er komin þangað, fyrirtaks-góð, og allir ættu að reyna hana. Þeir, sem
það gera einu sinni, halda áreiðanlega áfram að kaupa „Fálkann.“
Fæst í 10 pd. öskjum fyrir kr. 4,40.
Margar tegundir af
suðrænum aldinum
komnar í búð
Matth. Matthíassonar.
©ir.riri'aTirl er ódýrasta og frjálslyndasta
J Ld 1111(1111 lifsábyrgöarfélagið. Pað tek-
ur allskonar tryggingar, alm. lífsábyrgð
ellistyrk, fjárábyrgð, bamatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétnr Zðphónlaxson.
ritstjöri Bergstaöastræti 3.
Heima 4—5.
T\ k irr er bezta liftryggingarfélagið
L/Alt eitt, s,em sérstakiega er vert
að taka eftir, er það, að „DAN“ tekur
menn til liftryggingar með þeim fyrir-
vara, að þeir þurfa engin iðgjöld að
borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til
vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis-
mern.
Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er
Þingholtsstræti 28 Reykjavik.
Hitítjóri Einab Hjöbleifsson.
Félagsprentsmiðjan — 1906.
211
fjögur ár .til þess að leita færis á að borga skuld sína, án þess að
selja húsið, sem þér eruð borin og barnfædd í og yður þykir vænt
um. Og nú verðið þér að fyrirgefa mér, að eg hefi móðgað yður
óviljandi. Ef leðurblaka kæmi eitthvert kvöldið inn í herbergi yðar,
af því að þér hefðuð gleymt að loka glugganum yðar, þá munduð
þér láta hana út -aftur og yður mundi veita létt að fyrirgefa henni;
því að aumingja skepnan er blind. Eg hefi verið eins og leðurblaka;
eg flýg nú út í myrkrið, sem eg kom úr. Þér munuð aldrei líta
mig augum framar, og yður verður auðvelt að gleyma mér.
Og má eg svo að lokum lotningarfylst óska yður allrar þeirrar
hamingju, sera þér getið sjálf á kosið?“
Líónel hægðist, þegar hann var búinn að skrifa undir þetta
bréf og láta það innan í umslag. Honum fanst, að alt væri nú
komið í röð og reglu, að hann aftur séð sæmd sinni borgið og
þvegið af sér blettinn, og nú gæti hann farið að virða sjálfan sig
af nýju. En virðingin fyrir sjálfum sér nær skamt, þegar maður
hefir orðið fyrir því slysi að fá ást á frk. de Saligneux.
XIV.
Stórskáldið þýzka, Goethe, sagði einu sinni: „Fávis maður,
ef í húsi þínu kviknar þá reyndu að slökkva, en brenni það til
kaldra kola, þá reistu það aftur!“