Fjallkonan

Útgáva

Fjallkonan - 19.11.1906, Síða 4

Fjallkonan - 19.11.1906, Síða 4
240 FJALLKONAN Nýir kaupendur fá blaðið ÓlieypÍS frá byrjun þessa mánaðar til ársloka, Sömuleiðis ÓlieypÍS afbragðs skáldsögu, „Hefndina“, um 300 bls., sem öll verður komin út fyrir næsta nýár. Smekklegastar silkisvuntur fást á kr. r7',SO og 10*00 í Branns verzlun Hamborg iAÖalstreetl 9 Telefón 41. Sömuleiðis margar tegundir af klæði. „SunbeanT-sápuduft Þetta ágæta sápuduft; pakkinn, sem uppleysist í einum potti af heitu vatni, gefur 2 pd. af ágætri grænsápu, — fæst í ,Liverpool.‘ Pakkiun kostar 8 aura. Til lækna og almennings. Simonsen og Weels Efterf. Kaupmannahöfn, sem almennir og herliðs spítalar fá vörur sínar hjá, hafa falið mér einkasölu á íslandi á öllu sjúkravatti — sáraumbúðum — hjúkrunargögnum o. s. frv., o. s. frv. Alt með afar-lágu verði. Eeykjavík, 28. september 1906. EjSíII Jacobsen. af alfataefnum, vetrarfrakkaefnum, sérstökum buxnaefnum hjá Atyinna. sem getur verið með ungbarn, óskast strax í vetrar- vist hér í bænum, hátt kaup. Ritstjóri ávísar. Hvítkál — Rauðkál — Sellerier — Rödboder — Laukur — Epli — í verzlun H. r». Duus SkriMofa og aðalnfgreiðsla Fjallkonunnar var um síðustu mánaðamót flutt á Stýrimannastig 6 skamt fyrir norðan Stýrimannaskólann. í aðalafgreiðslunni og í búð Kristins Magnússon Aðalstræti verður auglýsingum og borgunum til blaðsins veitt viðtaka. Þeir, sem áður hafa vitjað blaðsins í afgreiðsluuni, eru beðnir að vitja þess eftirleiðis í búð Kristins Magn- ússonar. Islands bantí tekur á móti fé til ávöxtuuar með innlánskjöruni. — Hæztu innláns vextir 4Va7o- ELlæösKeravorzlumn „Liiverpool11 hefir enn þá fengið úrval af sliófatuaöi handa karlmönnum. Allskonar tegundir — mjög ódýrar. igoeií hálslín og alt því tilheyrandi hjá H. Andersen&.Sön, löi og faiaefni sel ég sem áður ÓdVrast Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, Sír,nrlr,Tirl er ódýrasta og frjálslyndasta 91(11111(1111 lifsábyrgðarfélagið. Pað tek- ur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð- ellistyrk, fjárábyrgð, bamatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétnr Zóphénía*««ioii. ritstjóri Bergstaðastrœti 3. Heima 4—5. Samkomuhúsið Betel Sunnudaga: Kl. 6VS e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8l/4 e. h. Bíblíusamtal. Laugardaga: Kl, 11 f. h. Bænasamkoma og bíblíulestur. Hálslíui allsk. og Slaufuin sem er betra og fallegra en nokkru sinni áður. skraddari. Ritstjóri Einab Hjökleifsson. Félagsprentsmiðian — 190fi. 266 dutlungum; og þú fuliyrtir, að það mundi líða frá, og að eftir eitt missiri mundi eg aldrei hugsa til hans framar. Nú er eg komin til þess að segja þér það í kvöld, að eg er enn alt af um hanu að hugsa. Þú fullyrtir líka, að sæi eg hann nokkurn tíma aftur, mundi þessi víma renna af mér. Og nú er eg komin til þess að segja þér það einmitt í kvöld, að rétt áðan sá eg hann aftur, og að tilfinningar mínar hafa ekki tekið neinum breytingnmw. „Ertu enn komin með þennan Líónel Teteról?“ sagði hann ó- þolinmóðlega. „Hvar hefirðu talað við hann?“ „Heima hjá mér sjálfri.“ „Yoruð þið tvö ein?“ „Nei, frænka mín var viðstödd.“ „Og hún hefir gefið samþykki sitt til þess að hleypa honnm inn?“ „Hún hélt, að hann væri de Preval greifi; það er fyrirtaks skemtileg saga, sem eg skal segja þér seinna. Nú vil eg ekki tefja tímann fyrir þér. Annað vakti ekki íyrir mér en að láta þig vita, að við höfnm nokkurn veginn komið okknr saman um að verða hjón.“ Baróninn stappaði fótunnm í gólfið. „Klara", sagði hann, „þú hefir vanið þig á þann afleita ósið að gera gys að mér; eg kann ekki við það, að þú haldir því á- fram.“ „Eg segi þér það alveg satt, að mér hefir aldrei verið meiri alvara. Þetta hjónaband verður okkur öllum til ánægjn.“ 267 Úr þessu hjónabandi verður ekki neitt. Þú munt þó ekki hugsa þér, að þú komist af án míns samþykkis?" „Nei, eg er einmitt komin rakleiðis til þess að biðja þig um það.“ „En eg samþykki það aldrei, skilurðu það, aldrei. Og nú töl- um við ekki meira nm það, og þú verður góð stúlka og fer heim til föðnrsystur þinnar.“ Angu barónsins tindrnðn af von; hann hélt, að nú mundi hún láta nndan síga. En honum varð ekki kápan úr því klæðinu; hún settist niðnr einstaklega rólega og mælti: „Nei, eg geri það ekki; eg fer ekki fyr en þú læturundan!“ Aftnr stappaði hann fótnnum í gólfið. „Nei, góða mín, nú ferðn sannarlega illa með þolinmæði mína, og mér er ekki einu sinni ljóst lengur, hvað eg á nm þig að hugsa. De Preval greifi er af góðri, gamalli aðalsætt, auðugnr, fríður og kurteis, og samt kemur þú hingað, og ert að tala um þennan Líónel! En er þá enginn metnaður til i þér? Ertu þá ekki af Saligneuxættinni ?“ „Svo þú ætlar að fara að koma með gömlu þuluna hennar systur þinnar?" „Já, hún getur líka haft rétt að mæla stundum. En annars er það heimska af mér að vera nokknð að rökræða þetta við þig. Eg hefi lofað greifanum þessu.“ „Já, þá þarftu ekki annað en taka það loforð aftar, vekja at- hygli hans á þvi, að það geti alla hent að komast í mótsögn við sjálfan sig.“

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.